Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 9

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 9
Inngangur lntroduction 1. Fjármál sveitarfélaga 1997 The development oflocal government fmances in 1997 Sveitarfélög 1997 I árslok 1997 voru sveitarfélög á Islandi 165 og voru þau óbreytt að tölu frá árinu á undan. Árið 1994 fækkaði sveitarfélögum um 25 eftir kosningar um sameiningu víðs vegar um land síðla árs 1993 og frekari vinnu að samruna í kjölfar þess. Frá árinu 1983 hefur sveitarfélögum fækkað úr 224 eða um 59. Skýrslur Hagstofu um fjármál sveitarfélaga byggjast á ársreikningum þeirra. í 1. y firliti er sýnd tala sveitarfélaga og íbúaQöldi þeirra eftir stærðarflokkum ásamt skilum á ársreikningum til Hagstofunnar. Fram kemur í yfirlitinu að á árinu 1997 fluttist eitt sveitarfélag úr flokki þeirra sem höfðu 400-999 íbúa í 1. yfirlit. Skil ársreikninga sveitarfélaga 1996-1997 Summary 1. Local governments 1996-1997. Annual accounts returned Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda borgar- Other municipalities by number of inhabitants Allt landið svæðið 1 Whole Capital 1.000- 400- country region 1 > 3.000 3.000 999 <400 Árið 1996 1996 Heildarfjöldi sveitarfélaga 165 8 6 19 25 107 Municipalities, total Hlutfallsleg skipting 100,0 4,8 3,6 11,5 15,2 64,8 Percent distribution Heildarfjöldi íbúa 269.727 161.100 43.925 31.480 16.406 16.816 Inhabitants, total Hlutfallsleg skipting 100,0 59,7 16,3 11,7 6,1 6,2 Percent distribution Skil ársreikninga Annual accounts returned Fjöldi sveitarfélaga 161 8 6 19 25 103 Municipalities Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 96,3 Percentage of total Fjöldi íbúa 269.264 161.100 43.925 31.480 16.406 16.353 Inhabitants Hlutfall afheildarfjölda 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,2 Percentage of total Árið 1997 1997 Heildarfjöldi sveitarfélaga 165 8 6 19 24 108 Municipalities, total Hlutfallsleg skipting 100,0 4,8 3,6 11,5 14,5 65,5 Percent distribution Heildarfjöldi íbúa 272.069 164.222 43.931 31.073 15.856 16.987 Inhabitants, total Hlutfallsleg skipting 100,0 60,4 16,1 11,4 5,8 6,2 Percent distribution Skil ársreikninga Annual accounts returned Fjöldi sveitarfélaga 161 8 6 19 24 104 Municipalities Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 96,3 Percentage of total Fjöldi íbúa 271.620 164.222 43.931 31.073 15.856 16.538 Inhabitants Hlutfall af heildarfjölda 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,4 Percentage of total 1 Höfuðborgarsvæðið nær yfir þéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög frá Hafnarfirði að Hvalfjarðarbotni. Capital region includes Reykjavíkand the surrounding urban municipalities, Hafnarjjörður, Bessastaðahreppur, Garðabcer, Kópavogur, Seltjarnarnes andMosfellsbœr, as wellas two municipali- ties to the north of the capital area, Kjalarneshreppur and Kjósarhreppur. sveitarfélög með færri en 400 íbúa. Skýrist það af fækkun íbúa í Öxarfjarðarhreppi úr 404 í 395 á milli ára. Skil sveitarfélaga á ársreikningum til Hagstofunnar voru allgóð árin 1996 og 1997. Öll sveitarfélög með 400 íbúa eða fleiri skiluðu ársreikningum bæði árin. Langflest sveitarfélaga með færri en 400 íbúa skiluðu gögnum; 103 af 107 árið 1996 og 104 af 108 árið 1997. Eftirtalin sveitarfélög stóðu ekki skil á ársreikningum til Hagstofú íslands þessi tvö ár: Árið 1996 íbúafjöldi Akrahreppur 222 Hálsahreppur 93 Kolbeinsstaðahreppur 114 Vindhælishreppur 34 Samtals 4 hreppar 463
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.