Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 9
Inngangur
lntroduction
1. Fjármál sveitarfélaga 1997
The development oflocal government fmances in 1997
Sveitarfélög 1997
I árslok 1997 voru sveitarfélög á Islandi 165 og voru þau
óbreytt að tölu frá árinu á undan. Árið 1994 fækkaði
sveitarfélögum um 25 eftir kosningar um sameiningu víðs
vegar um land síðla árs 1993 og frekari vinnu að samruna í
kjölfar þess. Frá árinu 1983 hefur sveitarfélögum fækkað úr
224 eða um 59.
Skýrslur Hagstofu um fjármál sveitarfélaga byggjast á
ársreikningum þeirra. í 1. y firliti er sýnd tala sveitarfélaga og
íbúaQöldi þeirra eftir stærðarflokkum ásamt skilum á
ársreikningum til Hagstofunnar.
Fram kemur í yfirlitinu að á árinu 1997 fluttist eitt
sveitarfélag úr flokki þeirra sem höfðu 400-999 íbúa í
1. yfirlit. Skil ársreikninga sveitarfélaga 1996-1997
Summary 1. Local governments 1996-1997. Annual accounts returned
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
borgar- Other municipalities by number of inhabitants
Allt landið svæðið 1
Whole Capital 1.000- 400-
country region 1 > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1996 1996
Heildarfjöldi sveitarfélaga 165 8 6 19 25 107 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,8 3,6 11,5 15,2 64,8 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 269.727 161.100 43.925 31.480 16.406 16.816 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 59,7 16,3 11,7 6,1 6,2 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 161 8 6 19 25 103 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 96,3 Percentage of total
Fjöldi íbúa 269.264 161.100 43.925 31.480 16.406 16.353 Inhabitants
Hlutfall afheildarfjölda 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,2 Percentage of total
Árið 1997 1997
Heildarfjöldi sveitarfélaga 165 8 6 19 24 108 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,8 3,6 11,5 14,5 65,5 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 272.069 164.222 43.931 31.073 15.856 16.987 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 60,4 16,1 11,4 5,8 6,2 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 161 8 6 19 24 104 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 96,3 Percentage of total
Fjöldi íbúa 271.620 164.222 43.931 31.073 15.856 16.538 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,4 Percentage of total
1 Höfuðborgarsvæðið nær yfir þéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög frá Hafnarfirði að Hvalfjarðarbotni. Capital region includes Reykjavíkand
the surrounding urban municipalities, Hafnarjjörður, Bessastaðahreppur, Garðabcer, Kópavogur, Seltjarnarnes andMosfellsbœr, as wellas two municipali-
ties to the north of the capital area, Kjalarneshreppur and Kjósarhreppur.
sveitarfélög með færri en 400 íbúa. Skýrist það af fækkun
íbúa í Öxarfjarðarhreppi úr 404 í 395 á milli ára.
Skil sveitarfélaga á ársreikningum til Hagstofunnar voru
allgóð árin 1996 og 1997. Öll sveitarfélög með 400 íbúa eða
fleiri skiluðu ársreikningum bæði árin. Langflest sveitarfélaga
með færri en 400 íbúa skiluðu gögnum; 103 af 107 árið 1996
og 104 af 108 árið 1997. Eftirtalin sveitarfélög stóðu ekki
skil á ársreikningum til Hagstofú íslands þessi tvö ár:
Árið 1996 íbúafjöldi
Akrahreppur 222
Hálsahreppur 93
Kolbeinsstaðahreppur 114
Vindhælishreppur 34
Samtals 4 hreppar 463