Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Blaðsíða 26
24
Sveitarsjóðareikningar 1997
Lykilstærðir í fjármálum sveitarfélaga. í þessum kafla um
fjármál sveitarfélaga á árinu 1997 hefur verið stiklað á stóru
ogreyntaðsýnahelstuþættisemþarskiptamáli. í 17. og 18.
yfirliti eru loks sýndar nokkrar lykilstærðir í ijármálum
sveitarfélaga á árunum 1996 og 1997, annars vegar eftir
stærðarflokkum, hins vegar eftir kjördæmum.
Auk þess sem hér hefur verið rakið um ljármál sveitar-
félaganna á árinu 1997 skal vakin athygli á veltuijárhlutfall
þeirra, þ.e. hlutfalli veltufjármuna og skammtímaskulda. I
því felst mælikvarði á getu viðkomandi aðila til að inna af
hendi skuldbindingar sínar þegar til skamms tíma er litið.
Ekki þykir æskilegt að hlutfallið fari langt niður fyrir 1,00 en
það gefur til kynna að viðkomandi geti átt í greiðslu-
erfiðleikum í náinni framtíð. Ekki verður annað séð af yfir-
litinu en að sveitarfélögin standist þennan mælikvarðaþokka-
lega bæði árin en þó er greiðsluhæfið í flestum tilvikum
hagstæðara seinna árið. Rétt er að minna á að hér er um
meðaltöl að ræða fyrir flokka sveitarfélaga og að hlutfallið er
mjög mismunandi hjá hinum ýmsu sveitarfélögum.
17. yfirlit. Vísbendingar um fjárhag sveitarfélaga 1996-1997
Summary 17. Indicators on local government fmances 1996-1997
í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhab. ÍSK at current prices
> 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1996 Tekjujöfnuður pr. íbúa í krónum -2.358 -5.143 -2.298 -5.337 29.210 -1.017 1996 Revenue balance, ISK per inhabitant
Breyting á peningalegri stöðu á íbúa í krónum -3.585 1.087 386 -9.438 -40.327 -22.075 Change in monetary status, ISK per inhabitant
Hlutfall veltufjármuna og
skammtímaskulda 1,15 0,87 1,27 1,48 1,32 3,04 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 98,7 97,2 98,7 97,2 114,9 99,4 Revenue as percentage of: Expenditure
Skuldum 127,0 112,6 163,2 127,7 168,5 191,4 Liabilities
Eigin fé 59,3 48,0 101,2 97,4 93,7 55,3 Equity
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -23.118 -18.333 -2.909 -1.715 -421 261 Monetary status of municip. atyear end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -82.720 -59.786 -7.875 -6.007 -3.933 -5.120 Equity of municipalities atyear end, million ISK
Árið 1997 Tekjujöfnuður pr. íbúa í krónum -13.078 -10.756 -15.723 -23.253 -19.997 -3.360 1997 Revenue balance, ISK per inhabitant
Breyting á peningaiegri stöðu á íbúa í krónum -4.505 4.780 -20.145 -23.125 -23.159 4.625 Change in monetary status, ISK per inhabitant
Hlutfall veltufjármuna og
skammtímaskulda 1,19 1,08 0,93 1,21 1,31 2,94 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 94,1 95,0 93,1 90,1 91,8 98,4 Revenue as percentage of: Expenditure
Skuldum 133,0 124,8 164,9 120,1 141,4 181,0 Liabilities
Eigin fé 63,5 51,7 113,4 108,6 87,8 61,1 Equity
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -24.543 -17.904 -3.794 -2.412 -775 340 Monetary status of municip. atyear end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -88.906 -65.033 -8.161 -6.050 -4.030 -5.631 Equity of municipalities atyear end, million ISK