Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Page 26

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Page 26
24 Sveitarsjóðareikningar 1997 Lykilstærðir í fjármálum sveitarfélaga. í þessum kafla um fjármál sveitarfélaga á árinu 1997 hefur verið stiklað á stóru ogreyntaðsýnahelstuþættisemþarskiptamáli. í 17. og 18. yfirliti eru loks sýndar nokkrar lykilstærðir í ijármálum sveitarfélaga á árunum 1996 og 1997, annars vegar eftir stærðarflokkum, hins vegar eftir kjördæmum. Auk þess sem hér hefur verið rakið um ljármál sveitar- félaganna á árinu 1997 skal vakin athygli á veltuijárhlutfall þeirra, þ.e. hlutfalli veltufjármuna og skammtímaskulda. I því felst mælikvarði á getu viðkomandi aðila til að inna af hendi skuldbindingar sínar þegar til skamms tíma er litið. Ekki þykir æskilegt að hlutfallið fari langt niður fyrir 1,00 en það gefur til kynna að viðkomandi geti átt í greiðslu- erfiðleikum í náinni framtíð. Ekki verður annað séð af yfir- litinu en að sveitarfélögin standist þennan mælikvarðaþokka- lega bæði árin en þó er greiðsluhæfið í flestum tilvikum hagstæðara seinna árið. Rétt er að minna á að hér er um meðaltöl að ræða fyrir flokka sveitarfélaga og að hlutfallið er mjög mismunandi hjá hinum ýmsu sveitarfélögum. 17. yfirlit. Vísbendingar um fjárhag sveitarfélaga 1996-1997 Summary 17. Indicators on local government fmances 1996-1997 í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhab. ÍSK at current prices > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1996 Tekjujöfnuður pr. íbúa í krónum -2.358 -5.143 -2.298 -5.337 29.210 -1.017 1996 Revenue balance, ISK per inhabitant Breyting á peningalegri stöðu á íbúa í krónum -3.585 1.087 386 -9.438 -40.327 -22.075 Change in monetary status, ISK per inhabitant Hlutfall veltufjármuna og skammtímaskulda 1,15 0,87 1,27 1,48 1,32 3,04 Current ratio Tekjur sem % af Gjöldum 98,7 97,2 98,7 97,2 114,9 99,4 Revenue as percentage of: Expenditure Skuldum 127,0 112,6 163,2 127,7 168,5 191,4 Liabilities Eigin fé 59,3 48,0 101,2 97,4 93,7 55,3 Equity Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -23.118 -18.333 -2.909 -1.715 -421 261 Monetary status of municip. atyear end, million ISK Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -82.720 -59.786 -7.875 -6.007 -3.933 -5.120 Equity of municipalities atyear end, million ISK Árið 1997 Tekjujöfnuður pr. íbúa í krónum -13.078 -10.756 -15.723 -23.253 -19.997 -3.360 1997 Revenue balance, ISK per inhabitant Breyting á peningaiegri stöðu á íbúa í krónum -4.505 4.780 -20.145 -23.125 -23.159 4.625 Change in monetary status, ISK per inhabitant Hlutfall veltufjármuna og skammtímaskulda 1,19 1,08 0,93 1,21 1,31 2,94 Current ratio Tekjur sem % af Gjöldum 94,1 95,0 93,1 90,1 91,8 98,4 Revenue as percentage of: Expenditure Skuldum 133,0 124,8 164,9 120,1 141,4 181,0 Liabilities Eigin fé 63,5 51,7 113,4 108,6 87,8 61,1 Equity Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -24.543 -17.904 -3.794 -2.412 -775 340 Monetary status of municip. atyear end, million ISK Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -88.906 -65.033 -8.161 -6.050 -4.030 -5.631 Equity of municipalities atyear end, million ISK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.