Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 10

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 10
8 Sveitarsjóðareikningar 1997 Arið 1997 Akrahreppur 219 Hálsahreppur 89 Saurbæj arhreppur 106 Vindhælishreppur 35 Samtals 4 hreppar 449 Umfang sveitarfélaga eins og það kemur fram i þessari skýrslu er annað en það sem mælt er í þjóðhagsreikningum. Munurinn skýrist einkum af því að hér eru íjármál sveitar- félaga sett fram sérstaklega en í þjóðhagsreikningum eru þau talin hluti af starfsemi hins opinbera í heild. Þetta snertir fyrst og fremst innbyrðis samskipti ríkissjóðs og sveitarfélaga og þar með hvar útgjöld af sameiginlegri starfsemi þessara aðila eru talin. í þjóðhagsreikningum eru tilfærslur frá ríkissjóði til sveitarfélaga færðar sem útgjöld hjá ríkissjóði og koma til frádráttar vergum (brúttó) útgjöldum sveitarfélaga. I reikningum sveitarfélaga - og þar með í þessari skýrslu - eru þessar tilfærslur taldar til tekna hjá þeim og koma þannig á móti vergum útgjöldum þeirra. Þá koma tekjur af seldri þjónustu sveitarfélaga til lækkunar á útgjöldum þeirra í uppgjöri þjóðhagsreikninga og teljast í flestum tilvikum til einkaneyslu. Hjá sveitarfélögum eru þessar tekjur færðar í tekjuhlið rekstrarreiknings og eru hluti af ráðstöfúnarfé þeirra. í þjóðhagsreikningum eru öll jjármál Jöfnunarsjóðs sveitarfélagatalin hjá sveitarfélögum. í þessari skýrslu kemur fram hjá sveitarfélögum eingöngu sá hluti af fjármálum Jöfnunarsjóðs, sem varðar samskipti hans við þau, en fyrirgreiðsla sjóðsins við aðra aðila er ekki meðtalin. Afkoma sveitarfélaga 1997 í þessari skýrslu um fjármál sveitarfélaga á árinu 1997 er í yfirlitstöflum reynt að sýna þau í samhengi við afkomu þeirra árið á undan. Með því móti fæst gleggri mynd en ella afhelstu breytingum sem urðu á fjárhag sveitarfélaganna á árinu 1997. Annars vegar verður ljallað um sveitarfélögin í heild, hins vegar borin saman fjármál þeirra á íbúa miðað við mismunandi flokkun sveitarfélaga. Fjárhagur sveitarfélaga í heild í formála þessa rits er fjallað um álitamál sem koma upp þegar tilteknar rekstrareiningar sveitarsjóða eru fluttar í sérstök fyrirtæki sveitarfélagsins. Dæmi um þetta er stofnun hlutafélags um félagsbústaði hjá Reykjavíkurborg á árinu 2. yfirlit. Fjármál sveitarfélaga 1996-1997 Summary 2. Local government fmances 1996-1997 Milljónir króna á verðlagi hvers árs 1996 1997 Million ISK at current prices 1. Rekstrar- og skatttekjur 45.134 52.319 Current revenue Skatttekjur 33.575 39.018 Tax revenue Þjónustutekjur 10.994 12.649 Service revenue Vaxtatekjur 565 653 Interest 2. Gjöld af rekstri 39.327 46.771 Current expenditure Rekstrargjöld 37.195 44.484 Operational outlays Fj ármagnskostnaður 2.132 2.287 Interest 3. Rekstrarjöfnuður (1.-2.) 5.807 5.548 Balance on current account 4. Tekjur til fjárfestingar 3.922 4.096 Revenue for investment Innkomin framlög til fjárfestingar 3.922 4.096 Capital transfers received 5. Gjöld til fjárfestingar 10.363 13.197 Investment outlays Gjaldfærð fjárfesting 5.583 7.257 Charged to expense Eignfærð íjárfesting 4.780 5.941 Capitalized fixed assets 6. Fjárfestingarjöfnuður (4.-5.) -6.441 -9.101 Investment balance 7. Tekjujöfnuður (3.+6.) -635 -3.552 Revenue balance 8. Veitt lán -1.554 -2.081 Loans granted 9. Innheimtar afborganir 856 744 Amortization received 10. Hreinar skammtímakröfur -12 -1.497 Short-term claims, net 11. Hreinar skammtímaskuldir -1.488 1.333 Short-term debt, net 12. Aðrir efnahagsliðir 1.599 1.754 Other items 13. Hrein lánsfjárþörf (7.+...+12.) -1.234 -3.299 Net borrowing requirement 14. Greiddar afborganir -4.013 -3.696 Amortization 15. Verg lánsfjárþörf (13.+14.) -5.247 -6.995 Gross borrowing requirement 16. Tekin lán 5.318 7.451 Gross borrowing 17. Breyting á sjóði og bankareikningum 71 456 Change in cash holdings and bank dep.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.