Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Qupperneq 13
Sveitarsjóðareikningar 1997
11
sveitarfélaga í ársbyrjun 1994 en þau flokkuðust meðal
óbeinna skatta, á móti hækkaði útsvar sveitarfélaga í
staðgreiðslu. Árið 1997 nam hlutfall beinna skatta 78,8% af
skatttekjum sveitarfélaganna og skýrist hækkunin afbreytingu
útsvarsins til að mæta útgjöldum sveitarfélaganna af rekstri
grunnskólans. Tekjur sveitarfélaga einskorðast ekki við
skatttekjur heldur hafa þau einnig tekjur af veittri þjónustu,
auk þess sem þau fá framlög frá öðrum hæði til rekstrar og
fjárfestingar, einkum frá ríkissj óði vegnahlutdeildar í kostnaði
af sameiginlegri starfsemi. Tekjur sveitarfélaganna og
skipting þeirra er sýnd í 4. yfirliti.
Hlutfallsleg samsetning tekna sveitarfélaga breyttist lítils
háttar á árinu 1997. Þar gætir helst áhrifa breyttrar verka-
skiptingar ríkis og sveitarfélaga í tengslum við flutning
grunnskólannatil sveitarfélaga frá 1. ágúst 1996 eins og ffam
hefúr komið. Árið 1997 er fyrsta heila árið sem útgjöld og
tekjur vegna grunnskólans koma fram í ljármálum sveitar-
félaganna. Þá kemur fram lækkun á vægi liðarins aðrir
óbeinir skattar og skýrist hún af þvi að holræsagjald sem
hefúr verið flokkað meðal skatttekna sveitarfélaga flokkast
nú sem þjónustutekjur undir málaflokknum gatnagerð og
umferðarmál. Grundvallast sú ákvörðun áþví að við álagningu
gjaldsins er óheimilt að taka hærra gjald en sem nemur þeim
kostnaði sem almennt er af því að veita þá þjónustu sem
gjaldtökuheimildin nær til.
í 5. yfirliti eru sýndar þjónustutekjur sveitarfélaga og
framlög frá öðrum til fjárfestingar þeirra með hliðsjón afþví
hvemig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í útgjöld
sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka.
Fram hefúr komið að þjónustutekjur em skilgreindar hér
5. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1996-1997
Summary 5. Local government service revenue and capital transfers received 1996-1997
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fjárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks, % As percentage of operational and investment outlays
1996 1997 1996 1997
Þjónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 14.916 16.745 31,4 29,0 Service revenue and capital transfers received
Þjónustutekjur vegna rekstrar 10.994 12.649 29,6 28,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 3.922 4.096 37,8 31,0 Capital transfers received
Skipting eftir málaflokkum 14.916 16.745 31,4 29,0 Break-down by function
Yflrstjóm 227 161 9,4 6,0 Administration
Þjónustutekjur vegna rekstrar 226 161 9,9 6,6 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 1 0 0,7 0,0 Capital transfers received
Almannatryggingar og félagshjálp 3.327 3.853 29,6 31,1 Social security and welfare
Þjónustutekjur vegna rekstrar 3.171 3.504 31,4 31,9 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 156 349 13,4 25,3 Capital transfers received
Heilbrigðismál 87 130 39,5 41,3 Health
Þjónustutekjur vegna rekstrar 83 121 55,3 61,1 Service revenue
Innkomin framlög til Qárfestingar 4 9 5,7 7,7 Capital transfers received
Fræðslumál 962 1.774 8,6 10,4 Education
Þjónustutekjur vegna rekstrar 879 1.395 10,0 9,9 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 83 379 3,4 12,5 Capital transfers received
Menningarmál, íþróttir og útivist 1.270 1.457 21,8 20,6 Culture, sports and recreation
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.163 1.264 24,1 24,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 107 193 10,6 10,1 Capital transfers received
Hreinlætismál 429 481 27,6 27,2 Sanitary affairs
Þjónustutekjur vegna rekstrar 428 480 28,8 29,0 Service revenue
Innkomin ffamlög til fjárfestingar 1 1 1,5 0,9 Capital transfers received
Gatnagerð og umferðarmál 2.034 3.131 43,0 52,7 Road construction and traffic
Þjónustutekjur vegna rekstrar 397 950 19,5 42,2 Service revenue
Innkomin framlög til ijárfestingar 1.637 2.181 60,5 59,2 Capital transfers received
Framlög atvinnufyrirtækja 1.138 244 104,7 33,8 Transfers from own utilities and enterprises
Þjónustutekjur vegna rekstrar 200 164 28,3 27,6 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 938 80 246,2 63,0 Capital transfers received
Annað 5.442 5.514 58,9 56,8 Other revenue
Þjónustutekjur vegna rekstrar 4.447 4.610 65,3 64,6 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 995 904 41,1 35,1 Capital transfers received