Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Qupperneq 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1997
sem eigin tekjur sveitarfélaga afveittri þj ónustu að viðbættum
framlögum frá öðrum. Er þar bæði um að ræða framlög frá
ríkissjóði, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og á milli sveitarfélaga
til að standa straum af kostnaði vegna sameiginlegs rekstrar.
Hinsvegartakatekjurtilljárfestingareinkumtilfiárframlaga
frá öðrum vegna sameiginlegra framkvæmda og til sölu
sveitarfélaga á eignum og eignarhlutum. Þjónustutekjur
sveitar-félaga að viðbættum tekjum til fjárfestingar námu
rúmlega 30% af heildartekjum þeirra á tímabilinu 1982-
1986. Þegar hætt var að reikna sjúkrastofnunum daggjöld og
þær settará fost fj árlög ríkisins lækkuðu tekjurtil heilbrigðis-
mála hjá sveitarfélögum árin 1987og 1988. Hlutfallið lækkaði
í rúman tjórðung heildartekna sveitarfélaganna þessi tvö ár
og reyndist nánast hið sama á árinu 1989. Eftir gildistöku
laga um breytta verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í
ársbyrjun 1990 lækkaði hlutfallið enn frekar. Eftir það
hækkaði hlutfallið á ný og hefur það verið um 30% af heildar-
tekjum sveitarfélaga síðustu sex árin.
Gjöld sveitarfélaga. Gjöld sveitarfélaga jukust töluvert á
árinu 1997 og er það annað árið í röð. Gjöld sveitarfélaga
námu alls 11,4% af vergri landsframleiðslu á árinu 1997
6. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga 1996-1997
Summary 6. Local government expenditure 1996-1997
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %
Million ISK at current prices Percentage
1996 1997 1996 1997
Heildargjöld 49.690 59.968 100,0 100,0 Total expendititre
Verg rekstrargjöld 37.195 44.484 74,9 74,2 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 2.132 2.287 4,3 3,8 Interest
Verg fjárfesting 10.363 13.197 20,9 22,0 Gross investment
Útgjöld eftir málaflokkum 49.690 59.968 100,0 100,0 Expenditure by function
Yfirstjóm 2.423 2.687 4,9 4,5 Administration
Verg rekstrargjöld 2.287 2.422 4,6 4,0 Operational outlays
Verg fjárfesting 136 265 0,3 0,4 Gross investment
Almannatryggingar og félagshiálp 11.250 12.372 22,6 20,6 Social security and welfare
Verg rekstrargjöld 10.088 10.994 20,3 18,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.162 1.378 2,3 2,3 Gross investment
Heilbrigðismál 220 315 0,4 0,5 Health
Verg rekstrargjöld 150 198 0,3 0,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 70 117 0,1 0,2 Gross investment
Fræðslumál 11.219 17.081 22,6 28,5 Education
Verg rekstrargjöld 8.805 14.060 17,7 23,4 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.414 3.021 4,9 5,0 Gross investment
Menningarmál, íþróttir og útivist 5.835 7.090 11,7 11,8 Culture, sports and recreation
Verg rekstrargjöld 4.826 5.175 9,7 8,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.009 1.915 2,0 3,2 Gross investment
Hreinlætismál 1.556 1.770 3,1 3,0 Sanitary affairs
Verg rekstrargjöld 1.488 1.653 3,0 2,8 Operational outlays
Verg fjárfesting 68 117 0,1 0,2 Gross investment
Gatnagerð og umferðarmál 4.735 5.938 9,5 9,9 Road construction and traffic
Verg rekstrargjöld 2.031 2.253 4,1 3,8 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.704 3.685 5,4 6,1 Gross investment
Transfers to own utilities and
Framlög til atvinnufyrirtækja 1.087 722 2,2 1,2 enterprises
Verg rekstrargjöld 706 595 1,4 1,0 Operational outlays
Verg fjárfesting 381 127 0,8 0,2 Gross investment
Fjármagnskostnaður 2.132 2.287 4,3 3,8 Interest
Önnur útgjöld 9.233 9.706 18,6 16,2 Other expenditure
Verg rekstrargjöld 6.814 7.134 13,7 11,9 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.419 2.572 4,9 4,3 Gross investment