Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Síða 22
20
Sveitarsjóðareikningar 1997
14. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1996-1997
Summary 14. Comparison oflocal government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1996-1997
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
Allt borgar- Other municipalities by number of inhab.
landið svæðið
Whole Capital 1.000- 400-
country region > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1996 1996
Heildargjöld 100,0 99,4 99,5 103,6 105,9 94,3 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 99,1 103,4 102,8 102,4 92,5 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 100,4 86,5 117,2 117,8 81,6 Interest
Verg Qárfesting 100,0 100,4 88,4 103,9 115,8 103,7 Gross investment
Málaflokkar 100,0 99,4 99,5 103,6 105,9 94,3 Expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 65,3 114,1 162,0 196,6 187,4 Administration
Almannatrvggingar og félagshiálp 100,0 117,4 106,9 60,9 56,7 28,9 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 91,3 111,7 105,3 123,0 120,7 Health
Fræðslumál 100,0 93,9 92,9 99,3 118,7 161,4 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 94,9 106,4 133,8 126,2 42,2 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 100,0 89,4 118,1 128,0 107,5 94,7 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 125,2 59,3 72,0 50,7 64,2 Road construction and traffic
Fj ármagnskostnaður 100,0 100,4 86,5 117,2 117,8 81,6 Interest
Önnur útgjöld 100,0 86,0 109,4 132,0 135,0 116,3 Other expenditure
Árið 1997 1997
Heildargjöld 100,0 97,6 102,6 106,3 110,2 95,8 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 96,0 107,8 106,0 106,9 101,1 Operational outlays
Fj ármagnskostnaður 100,0 100,3 78,1 130,4 127,6 71,8 Interest
Verg fjárfesting 100,0 102,4 89,0 103,1 118,4 82,1 Gross investment
Málaflokkar 100,0 97,6 102,6 106,3 110,2 95,8 Expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 71,4 100,0 157,5 193,0 186,9 Administration
Almannatryggingar og félagshiálp 100,0 112,5 116,6 64,5 58,8 38,2 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 85,8 135,5 105,0 130,3 108,6 Health
Fræðslumál 100,0 91,5 95,2 111,2 124,0 152,9 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 92,7 107,8 131,9 150,3 43,5 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 100,0 83,9 137,5 124,6 120,6 94,5 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 125,9 63,0 77,8 46,2 34,4 Road construction and traffic
Fjármagnskostnaður 100,0 100,3 78,1 130,4 127,6 71,8 Interest
Önnur útgjöld 100,0 85,7 116,1 125,2 130,1 122,8 Other expenditure
Efhahagur sveitarfélaga á íbúa. í 15. yfirliti eru sýndar
eignir og skuldir hinna ýmsu flokka sveitarfélaga og hvemig
staða þeirra breytist á milli ára.
I yfirlitinu kemur glöggt fram hve peningaleg staða og
eiginfjárstaðasveitarfélagaermismunandi.Peningalegstaða
sveitarfélaganna í heild versnaði um 4.505 kr. á íbúa á árinu
1997 og var hún neikvæð um 90.360 kr. í árslok 1997.
Peningaleg staða fámennustu sveitarfélaganna er hagstæðust.
í árslok 1996varhúnjákvæðum 15.961 kr. á íbúa og á árinu
1997 batnaði hún frekar og reyndist jákvæð um 20.586 kr. í
árslok. Peningaleg staða sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
batnaði einnig milli ára en hjá öðmm flokkum sveitarfélaga
versnaði hún töluvert á árinu 1997. Peningaleg staða
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu batnaði um 4.780 kr. á
íbúaáárinu 1997 ogíárslokvarhúnneikvæðum 109.022 kr.
á íbúa. Hj á öðrum flokkum sveitarfélaga versnaði peningaleg
staða um 20-23 þús. kr. á íbúa á árinu 1997. í árslok 1997
var peningaleg staða á íbúa hjá sveitarfélögum með fleiri en
3.000 íbúa neikvæð um 86.363 kr., sveitarfélögum með
1.000-3.000 ibúa neikvæð um 77.612 kr. og sveitarfélögum
með 400-999 íbúa neikvæð um 48.846 þús. kr.
Eiginfj árstaða sveitarfélaga var sem fyrr langhagstæðust á
höfuðborgarsvæðinu eða um 396 þús. kr. á íbúa í árslok
1997. Hjá öðmm flokkum sveitarfélaga var hún mismunandi
eða á bilinu 186-340 þús. kr. á íbúa.
Afkoma sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum. Hér að
framan hefur annars vegar verið fjallað um fjármál sveitar-
félaga í heild og hins vegar um flármál sveitarfélaga með
svipaðan íbúafjölda. Frekari greining á fjárhag sveitarfélaga
felst í því að flokka þau eftir landsvæðum og liggur beint við
aðskiptaþeimeftirkjördæmum. í lö.yfnlitiemsýndfjármál
sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum árin 1996 og 1997.
Yfirlitið sýnir mjög misjafnan fjárhag sveitarfélaga víðs
vegar um landið. Almennt kemur fram neikvæð þróun í
afkomu sveitarfélaganna á árinu 1997 samanborið við árið á