Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1998, Page 23
Sveitarsjóðareikningar 1997
21
15. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga á hvern íbúa 1996-1997
Summary 15. Local government assets and liabilities per inhabitant 1996-1997
Stöðutölur í krónum í árslok Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Balance figures in ISK atyear end
Allt borgar- Other municipalities by number of inhab.
landið svæðið
Whole Capital 1.000- 400-
country region > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1996 1996
1. Peningalegar eignir (1.+2.) 57.649 44.551 44.925 91.076 107.593 106.414 Monetary assets
1. Veltufjármunir 42.906 32.719 39.871 65.408 61.079 89.867 Current assets
Sjóðir, bankareikningar o.fl. 6.224 1.790 4.827 6.485 11.219 48.139 Cash hold., bank dep. etc.
Skammtímakröfur 36.115 30.566 33.936 58.329 48.432 41.518 Short-term claims
Aðrar eignir 567 363 1.108 595 1.429 211 Other current assets
2. Langtímakröfur 14.743 11.832 5.053 25.667 46.514 16.546 Long-term claims
Oinnheimt opinber gjöld 590 982 - - 50 Tax claims
Verðbréf 14.154 10.850 5.053 25.667 46.514 16.496 Loans granted
II. Skuldir 143.505 158.352 111.143 145.562 133.280 90.453 Liubilities
Skammtímaskuldir 37.338 37.545 31.339 44.125 46.111 29.539 Short-term debt
Langtímaskuldir 106.167 120.807 79.805 101.437 87.169 60.914 Long-term debt
III. Peningaleg staða (I.-II.) -85.855 -113.802 -66.218 -54.487 -25.687 15.961 Monetary status
IV. Aðrir liðir 85.855 113.802 66.218 54.487 25.687 -15.961 Other assets
FastaQármunir 393.064 484.910 245.493 245.291 265.423 297.157 Fixed assets
Eigið fé -307.209 -371.108 -179.274 -190.804 -239.736 -313.118 Equity
Árið 1997 1997
1. Peningalegar eignir (1.+2.) 65.830 55.006 41.387 98.410 109.038 135.604 Monetary assets
1. Veltufjármunir 49.803 42.067 35.582 73.464 73.189 97.525 Current assets
Sjóðir, bankareikningar o.fl. 7.850 2.871 5.764 8.841 14.230 54.854 Cash hold., bank dep. etc.
Skammtímakröfur 41.312 38.765 28.847 64.081 56.286 42.587 Short-term claims
Aðrar eignir 641 432 971 542 2.673 84 Other current assets
2. Langtímakröfur 16.027 12.938 5.805 24.946 35.849 38.079 Long-term claims
Óinnheimt opinber gjöld 711 1.166 - - 93 Tax claims
Verðbréf 15.316 11.772 5.805 24.946 35.849 37.987 Loans granted
II. Skuldir 156.189 164.027 127.750 176.022 157.884 115.018 Liahilities
Skammtímaskuldir 41.922 38.891 38.172 60.817 55.811 33.169 Short-term debt
Langtímaskuldir 114.267 125.136 89.578 115.206 102.072 81.849 Long-term debt
III. Peningaleg staða (I.-II.) -90.360 -109.022 -86.363 -77.612 -48.846 20.586 Monetary status
IV. Aðrir liðir 90.360 109.022 86.363 77.612 48.846 -20.586 Other assets
Fastafjármunir 417.676 505.030 272.136 272.322 303.028 319.892 Fixed assets
Eigið fé -327.317 -396.008 -185.773 -194.710 -254.182 -340.478 Equity
undan.Tekjuhalli sveitarfélaganna jókst á árinu 1997 úr
2.358 kr. á íbúa árið 1996 í 13.078 kr. og peningaleg staða
þeirra á íbúa versnaði um 4.505 kr. á árinu 1997.
Tekjujöfhuðurinn á íbúa versnaði hjá sveitarfélögum í
öllum kjördæmum milli ára og var halli í þeim öllum.
Óhagstæðasta þróunin var hjá sveitarfélögum á Norðurlandi
vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi en minnst var
breytingin á Suðurlandi. Mestur tekjuhalli á árinu 1997 var
hjá sveitarfélögum í Norðurlandi vestra eða 29.916 kr. á
íbúa, en minnstur var hallinn á Suðurlandi eða 4.550 kr. á
íbúa.
Afkoma Reykjavíkur sýnir 12 þús. kr. tekjuhalla á íbúa á
árinu 1997 samanborið við 9 þús. kr. halla árið áður. Fram
hefur komið að upphafsfærslur vegna hlutafjárvæðingar
félagsbústaða Reykjavíkurborgar eru ekki teknar með í
uppgjöri sveitarsjóðareikninga. Hins vegarkomaáhrifþessa
fram í efnahagsreikningnum í árslok og hafa þar með áhrif á
peningalega stöðu Reykjavíkurborgar. Peningaleg staða
Reykjavíkurborgar batnaði um 12 þús. kr. á íbúa á árinu
1997, en hún var neikvæð um 85 þús. kr. 1 árslok 1997
samanborið við 97 þús. kr. í árslok 1996. Gróft áætlað má
gera ráð fyrir að peningalega staðan hefði verið neikvæð um