Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Síða 9
Inngangur
Introduction
1. Fjármál sveitarfélaga 1998
The development of local government finances in 1998
Sveitarfélög 1998
Á árinu 1998 fækkaði sveitarfélögum á íslandi um fjórðung
eða úr 165 í 124. Á undanfömum 15 ámm hefúr sveitarfélögum
fækkað um 100. Fækkunin á árinu 1998 er sú nresta sem orðið
hefúr hér á landi á einu ári. Önnur helsta breytingin í þessu tilliti
var árið 1994 er sveitarfélögum fækkaði um 25 eftir kosningar
um sameiningu víðs vegar um land síðla árs 1993.
Skýrslur Hagstofu um Qármál sveitarfélaga byggjast á
ársreikningum þeirra. í 1. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga og
1. yfirlit. Skil ársreikninga sveitarfélaga 1997-1998
Summary 1. Local governments 1997-1998. Annual accounts returned
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
borgar- Other municipalities by number of inhabitants
Allt landið svæðið'
Whole Capital 1.000- 400-
country region 1 > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1997 1997
Heildarfjöldi sveitarfélaga 165 8 6 19 24 108 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,8 3,6 11,5 14,5 65,5 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 272.069 164.222 43.931 31.073 15.856 16.987 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 60,4 16,1 11,4 5,8 6,2 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 161 8 6 19 24 104 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 96,3 Percentage of total
Fjöldi íbúa 271.620 164.222 43.931 31.073 15.856 16.538 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,4 Percentage of total
Árið 1998 1998
Heildarfjöldi sveitarfélaga 124 7 8 17 22 70 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 5,6 6,5 13,7 17,7 56,5 Percent distribution
Heildarþöldi íbúa 275.277 167.817 52.796 28.605 14.404 11.655 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 61,0 19,2 10,4 5,2 4,2 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 121 7 8 17 22 67 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 97,6 100,0 100,0 100,0 100,0 95,7 Percentage of total
Fjöldi íbúa 274.918 167.817 52.796 28.605 14.404 11.296 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,87 100,0 100,0 100,0 100,0 96,9 Percentage of total
Höfuðborgarsvæðið nær yfir þéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög frá Hafnarfírði að Hvalíjarðarbotni. Capitalregion includes Reykjavíkand
the surrounding urban municipalities, Hafnarjjördur, Bessastaðahreppur, Garðabœr, Kópavogur, Seltjarnarnes and Mosfellsbœr, as well as one rural
municipalitys to the north of the capital area, Kjósarhreppur.
íbúafjöldi þeirra eftir stærðarflokkum ásamt skilum á árs-
reikningum til Hagstofúnnar. Yfirlitið sýnir töluverðar
breytingar áfjölda sveitarfélaga í hinumýmsu stærðarflokkum
á árinu 1998. Samtals fækkaði sveitarfélögum um 41 við
sameiningu 54 þeirra í 13 ný sveitarfélög. Eftirfarandi tafla
sýnir hvar þessi sveitarfélög flokkuðust fyrir og eftir
sameininguna.
2. yfirlit. Sameining sveitarfélaga
Summary 2. Amalgamation of municipalities
Flokkun Fjöldi sveitarfélaga Municipalities Flokkun sameinaðra sveitarf. 1998 Category of amalgamated municip. Category of
sveitarfélags 1997 Höfuðborgarsv. Capital region > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 municipalities 1997
Höfuborgarsvæði 2
> 3.000 1
1000-3000 7
400-999 5
< 400 39
1
3 4
3 1 1
11 18 5
Capital region
> 3.000
1000-3000
400-999
<400
5