Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 29
Sveitarsjóðareikningar 1998 27 niðurstöðutala en ekki er lagt upp úr að sýna eiginijárstöðu í samræmi við almennarreikningsskilaaðferðiratvinnufyrir- tækja. Sveitarsjóðum ber því að beita sértækri reiknings- skilaaðferð sbr. a. lið 9. gr. reglugerðar nr. 280/1989. Þar skipta eftirfarandi atriði mestu máli: a. Skatttekjur, ráðstöfún þeirra og fjánnagnshreyfmgar með samanburði við fjárhagsáætlun. b. Peningaleg staða í upphafi og við lok tímabils. c. Lykiltölur. d. Skýringar. Eftirfarandi yfirlit sýnir helstu ffávik í reikningsyfirlitum sem byggjast á almennum reikningsskilum annars vegar og þar sem beitt er sértækri reikningsskilaaðferð hins vegar. Sveitarfélögin hafa smám saman verið að þróa uppgjörsað- ferðir sínar í átt til sértækra reikningsskila og kemur hér einnig frarn hvenær helstu breytingar áttu sér stað. Almenn aðferð Rekstrarreikningur „Sjóðstreymi" (hét einnig fjármagnsyfirlit en var í raun sjóðstreymi) Efnahagsreikningur (eiginfjárstaða) Sértcek aðferð Rekstrar- og ffamkvæmdayfirlit Fjármagnsyfirlit Hvenœr breytt Með ársreitoiingi 1979 Með ársreikningi 1990 (nýtt fjármagnsyfirlit) Efnahagsreikningur (peningaleg staða) Raunbreyting peningalegrar stöðu Lykiltölur Með ársreikningi 1990 Með ársreikningi 1990 Með ársreikningi 1990 Uppsetning rekstrar- og ffamkvæmdayfirlits var svipuð bæði árin 1989 og 1990. Þó er rétt að nefna tvær breytingar. Árið 1990 voru allar skatttekjur færðar undir liðinn sam- eiginlegar tekjur en ýmsar tekjur, sem voru áður færðar á þennan lið, bókfærast nú á viðkomandi málaflokka. Fram til ársins 1989 voru færslur vaxta í reikningsskilum sveitarfél- aga mismunandi og hefúr það gert samanburð á reikningum þeirra erfiðari. Frá 1990 er sveitarfélögum gert að færa allar vaxtatekjur, vaxtagjöld og verðbætur í málaflokk 28 og þar er einnig gert ráð fyrir möguleika á færslum reiknaðra fjármagnsliða. Meginmarkmið efnahagsreiknings sveitarsjóðs og þeirra fyrirtækja og stofnana sveitarfélaga sem beita sértækum reikningsskilaaðferðum er að draga fram peningalega stöðu þeirra í árslok. Peningaleg staða er í raun sú fjárhæð í effia- hagsreikningi sveitarsjóðs sem mestu máli skiptir. Fastafjár- munir eru sýndir ósundurliðaðir í hinni nýju uppsetningu efnahagsreikningsins. Sundurliðun þeirra kemur fram í sér- stöku y firliti sem Hagstofan óskar eftir frá sveitarfélögunum. Gert er ráð fyrir að fjárfesting sveitarfélaga verði í auknum mæli gjaldfærð á komandi árum. Ástæðan er sú að með nákvæmri skilgreiningu á peningalegri stöðu skiptir færsla annarra eigna í efnahagsreikningi sveitarsjóðs minna máli en áður. Einnig er mikilvægt ákvæði í reglugerð nr. 280/1989 þess efnis að sveitarfélög eigi að halda nákvæma eignaskrá. Gert er ráð fyrir að í efnahagsreikningi komi fram tilvísun í skýringar á eignum og skuldbindingum utan efnahags- reiknings. Fram til ársins 1989 miðaði úrvinnsla Hagstofu við að „hrein eign eigin fyrirtækja með sjálfstæðan fjárhag“ færðist sem sjálfstæður liður í eignahlið efnahagsreiknings sveitarsjóðs. Frá ársbyrjun 1990 var þessi Iiður felldur úr efnahagsreikningnum. Frá árinu 1990 er raunbreyting á peningalegri stöðu frá upphafi reikningsárs til árslokamiðað við vísitölubyggingar- kostnaðar reiknuð út á sérstöku yfirliti í reikningum sveitar- sjóða. Breytingu á peningalegri stöðu má stemma af við heildamiðurstöður á rekstrar- og ffamkvæmdayfirliti þegar sú fjárhæð hefur verið færð til verðlags í árslok. Hinu nýja fjármagnsyfirliti er fyrst og ffemst ætlað að sýna ráðstöfún á skatttekjum sveitarfélagsins og aðrar peninga- legar hreyfingar á því tímabili sem það tekur til. Urvinnsla ársreikninga 1998. Bókhaldslykill sveitarfélaga gerir meðal annars ráð fyrir að útgjöld til málaflokka séu brúttófærð. Við það er einnig miðað á eyðublöðum Hagstofu. 1 þessari skýrslu eru sýndar þrjár megintöflur fyrir fjármál sveitarfélaga á árinu 1997 og ein tafla fyrir fjármál fyrirtækja sveitarfélaga. Tafla 1 sýnir úrvinnslu á reikningum sveitarfélaga eftir kjördæmum og öllum sveitarfélögum. Taflan sýnir megin- stærðir á rekstrar- og framkvœmdayfirliti og á efnahags- reikningi sveitarfélaga í milljónum króna. Tafla 2 sýnir fjárhæðir í töflu 1 í krónum á hvern íbúa sveitarfélaga eftir sömu skiptingu á kj ördæmi og sveitarfélög. Þessi tafla einfaldar mjög innbyrðis samanburð milli sveitar- félaga. Tafla 3 sýnir fjármagnsyfirlit, þar sem fram kemur ráð- stöfun skatttekna sveitarfélaganna og aðrar peningalegar hreyfingar á árinu. Tafla 4 sýnir sundurliðun á rekstrartekjum, rekstrar- gjöldum, eignum og skuldum vatnsveitna, rafveitna, hita- veitna, hafnarsjóða, félagslegra íbúðaog framkvæmdarsjóða sveitarfélaga sem rekin eru sem fyrirtœki með sjálfstœðan fjárhag. Loks eru öll önnur slík fyrirtæki sveitarfélaga sýnd í samtölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.