Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 13
Sveitarsjóðareikningar 1998
II
grunnskólans. Tekjur sveitarfélaga einskorðast ekki við
skatttekjur heldur hafa þau einnig tekjur af veittri þjónustu,
auk þess sem þau fá framlög ífá öðrum bæði til rekstrar og
fjárfestingar, einkum frá ríkissjóði vegna hlutdei Idar í kostnaði
af sameiginlegri starfsemi. Tekjur sveitarfélaganna og
skipting þeirra er sýnd í 5. yfirliti.
Hlutfallsleg samsetning tekna sveitarfélaga breyttist lítið
á árinu 1998. Tekjumar skiptust þannig að skatttekjurnámu
69%, þjónustutekjur 22%, vaxtatekjur 1% og tekjur til
ijárfestingar 8%. Er þetta svipuð skipting og á árinu 1997 en
það ár breyttist hún nokkuð frá árinu á undan. Þar gætti helst
áhrifa breyttrar verkaskiptingar ríkis og sveitarfélaga í
tengslum við flutning grunnskólanna til sveitarfélaga frá 1.
ágúst 1996 eins og fram hefur komið. Arið 1997 var því
fyrsta heila árið sem útgjöld og tekjur vegna grunnskólans
komu fram í ijármálum sveitarfélaganna.
í 6. yfirliti eru sýndar þjónustutekjur sveitarfélaga og
framlög frá öðrum til fjárfestingar þeirra með hliðsjón af því
hvemig þessar tekjur falla til hinna ýmsu málaflokka.
Frant hefur komið að þjónustutekjur eru skilgreindar hér
sem eigin tekjur sveitarfélaga afveittri þjónustu að viðbættum
ffamlögum ffá öðrum. Er þar bæði um að ræða framlög frá
6. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1997-1998
Summaty 6. Local government service revenue and capital transfers received 1997-1998
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fjárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks, % As percentage of operational and investment outlays
1997 1998 1997 | 1998
Þjónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 16.745 19.262 29,0 29,4 Service revenue and capital transfers received
Þjónustutekjur vegna rekstrar 12.649 14.006 28,4 28,0 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 4.096 5.256 31,0 33,9 Capital transfers received
Skipting eftir málaflokkum 16.745 19.262 29,0 29,4 Break-down by function
Y firstjórn 161 141 6,0 4,9 A dministration
Þjónustutekjur vegna rekstrar 161 141 6,6 5,3 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 0 0 0,0 0,1 Capital transfers received
Almannatryggingar og félagshjálp 3.853 3.809 31,1 27,9 Social security and welfare
Þjónustutekjur vegna rekstrar 3.504 3.755 31,9 30,8 Service revenue
Innkomin ffamlög til fjárfestingar 349 54 25,3 3,7 Capital transfers received
Heilbrigðismál 130 265 41,3 53,7 Health
Þjónustutekjur vegna rekstrar 121 247 61,1 75,7 Service revenue
Innkomin framlög til ijárfestingar 9 18 7,7 10,8 Capital transfers received
Fræðslumál 1.774 2.288 10,4 11,1 Education
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.395 1.731 9,9 10,6 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 379 557 12,5 13,0 Capital transfers received
Menningarmál, íþróttir og útivist 1.457 1.742 20,6 21,5 Culture, sports and recreation
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.264 1.438 24,4 24,8 Service revenue
Innkomin ffamlög til fjárfestingar 193 304 10,1 13,2 Capital transfers received
Hreinlætismál 481 598 27,2 31,2 Sanitary affairs
Þjónustutekjur vegna rekstrar 480 588 29,0 32,0 Service revenue
Innkomin framlög lil fjárfestingar 1 11 0,9 12,9 Capital transfers received
Gatnagerð og umferðarmál 3.131 4.446 52,7 65,9 Road construction and traffic
Þjónustutekjur vegna rekstrar 950 1.236 42,2 46,7 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 2.181 3.209 59,2 78,3 Capital transfers received
Framlög atvinnufyrirtækja 244 240 33,8 26,3 Transfers from own utilities and enterprises
Þjónustutekjur vegna rekstrar 164 206 27,6 28,7 Service revenue
Innkomin ífamlög til ljárfestingar 80 34 63,0 17,3 Capital transfers received
Annað 5.514 5.732 56,8 55,4 Other revenue
Þjónustutekjur vegna rekstrar 4.610 4.664 64,6 60,7 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 904 1.068 35,1 40,3 Capital transfers received