Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Blaðsíða 17
Sveitarsjóðareikningar 1998 15 Peningalegar eignir sveitarfélaga jukust um 1,5 milljarða króna á árinu 1998 og heildarskuldirum 5,2 milljarðakróna. Peningaleg staða sveitarfélaga versnaði því um 3,7 milljarða króna á árinu 1998. I árslok 1998 var peningaleg staða sveitarfélaga neikvæð um 4,8% af landsframleiðslu ársins samanborið við 4,6% árið áður. Eigið fé sveitarfélaga sem hlutfall af landslfamleiðslu lækkaði úr 16,6% í árslok 1997 í 15,6% árið 1998. Langtímakröfur hafa ekki vegið þungt i efnahag sveitar- félaganna en skuldabyrði þeirrahefurhins vegar aukist jafht og þétt á allra síðustu árum. í árslok 1998 námu langtímakröfur sveitarfélaga 5,6 milljörðum króna og heildarskuldir 47,6 10. yfirlit. Langtímakröfur og langtímaskuldir sveitarfélaga 1998 Summary 10. Local government long-term claims and debt in 1998 Milljónir króna Staða í Staða í Million ISK ársbyrjun Afborganir Endurmat árslok Beginning Ný lán Amortiza- Revalua- End ofyear New loans tion tion ofyear Langtímakröfur Long-term claims Ríkissjóður 240 105 83 40 301 Treasury Fyrirtæki sveitarfélaga 800 11 131 -104 576 Oxvn enterprises Aðrir innlendir aðilar 4.770 946 804 463 5.375 Other domestic claims Langtímakröfur, alls 5.810 1.062 1.019 400 6.253 Long-term claims, total Næsta árs afborganir fluttar Nextyear’s amortization á skammtímakröfur -1.457 -608 transferred to short-term accounts Langtímakröfursamkvæmt Long-term claims according to efnahagsreikningi 4.353 5.645 local government accounts Langtímaskuldir Long-term debt Ríkissjóður 361 15 58 22 340 Treasury Bvasingarsióóir 1.334 71 323 -27 1.055 Housing funds Byggðastofnun 389 - 89 34 334 Regional Development Institute Lánasjóður sveitarfélaga 4.907 1.394 647 -17 5.637 Municipal Loan Fund Aðrir fjárfestingarlánasjóðir 1.933 1.050 206 -757 2.020 Other investment credit funds Lífeyrissjóðir 629 10 304 82 416 Pension funds Bankar og sparisjóðir 3.185 1.832 1.161 1.585 5.441 Commercial banks Aðrir innlendir aðilar 14.287 1.218 1.542 814 14.776 Other domestic debt Erlendar skuldir 7.574 4.483 170 -1.890 9.998 Foreign debt Langtímaskuldir, alls 34.598 10.074 4.500 -154 40.017 Long-term debt, total Næsta árs afborganir fluttar Next year’s amortization á skammtímaskuldir -3.561 -3.488 transferred to short-term accounts Langtímaskuldir samkvæmt Long-term debt according to efnahagsreikningi 31.037 36.530 local government accounts milljörðum króna.í árslok 1991 námu langtímakröfur sveitar- félaga3,2milljörðumkrónaogheildarskuldir 19,8milljörðum króna. í 10. yfirliti er sýnd skipting langtímakrafna og langtímaskuldasveitarfélagaáárinu 1998 eftirskuldunautum og lánardrottnum. Afkoma sveitarfélaga á hvern íhúa Hér að framan hefiir verið fjallað um afkomu allra sveitar- félaga í landinu í heild. Hins vegar gefur það takmarkaða mynd af afkomu einstakra sveitarfélaga. Þar sem þau eru mjög breytileg að stærð er erfitt að finna hentugan mælikvarða til að bera fjármál þeirra saman. Til að fá vísbendingu um mismunandi afkomu þeirra eru hér dregnar fram ýmsar upplýsingar um ijármál sveitarfélaga á hvem íbúa. Annars vegar verður fjallað sérstaklegaum tekjur, gjöld og efnahag sveitarfélaga með tilliti til umsvifa þeirra á hvem íbúa eftir stærð sveitarfélaga. Hins vegar verður gerð stutt grein fyrir fjárhag sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum Flokkun sveitarfélaga eftir stœrð. Sveitarfélögin vom 124 að tölu í árslok 1998 eins og fram hefur komið. Þau eru afar mismunandi að stærð, legu og íbúaljölda. Flest eru þau tiltölulega fámenn. f árslok 1998 voru 92 þeirra með færri en 1.000 íbúa og 23 með færri en 100 íbúa. Við samanburð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.