Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Side 18
16
Sveitarsjóðareikningar 1998
11. yfirlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998
Summary 11. Local government fmances per inhabitant by size of municipalities 1997—1998
I krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants ISK at current prices
> 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1997 Fjöldi sveitarfélaga er skiluðu ársreikningum 161 8 6 19 24 104 1997 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 271.620 164.222 43.931 31.073 15.856 16.538 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,4 Percentage of total inhabitants
Heildartekjur 207.701 204.642 210.687 211.450 223.288 208.163 Total revenue
Heildargjöld -220.779 -215.398 -226.411 -234.704 -243.285 -211.524 Total expenditure
Tekjujöfnuður -13.078 -10.756 -15.723 -23.253 -19.997 -3.360 Revenue balance
Árið 1998 Fjöldi sveitarfélaga er skiluðu ársreikningum 121 7 8 17 22 67 1998 Municipalities covered
Fjöldi íbúaþar 1. desember 274.918 167.817 52.796 28.605 14.404 11.296 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,87 100,0 100,0 100,0 100,0 96,9 Percentage of total inhabitants
Heildartekjur 231.135 225.616 231.808 243.449 256.561 246.376 Total revenue
Heildargjöld -247.613 -236.565 -261.806 -264.263 -287.435 -252.466 Total expenditure
Tekjujöfnuður -16.478 -10.949 -29.998 -20.814 -30.874 -6.090 Revenue balance
Hlutfallsleg breyting 1996-1997, %: " Heildartekjur 14,0 14,8 16,2 13,8 -0,6 20,3 Percentage change 1996-1997' Total revenue
Heildargjöld 19,6 17,4 23,3 22,7 24,5 21,5 Total expenditure
Hlutfallsleg breyting 1997-1998, %: Heildartekjur 11,3 10,2 10,0 15,1 14,9 18,4 Percentage change 1997-1998' Total revenue
Heildargjöld 12,2 9,8 15,6 12,6 18,1 19,4 Total expenditure
1 Til samanburðar má nefna að vísitala neysluverðs hækkaði að meðaltali um 1,8% milli áranna 1996 og 1997 og um 1,7% milli áranna 1997 og 1998. By
comparison the consumer price index rose by 1.8% between 1996 and 1997 and by 1.7% between 1997 and 1998.
ljárhæðum milli áranna 1997 og 1998 verður að hafa í huga
þá miklu breytingu sem varð á sveitarfélögunum við
sameiningu þeirra á árinu 1998. 1 11. yfirliti eru flokkuð
saman sveitarfélög með svipaðan íbúaQölda og afkoma
þeirra sýnd á hvem íbúa í samanburði við önnur sveitarfélög.
Yfirlitið sýniraðheildartekjursveitarfélagaáíbúahækkuðu
í krónum talið um 11,3% milli áranna 1997 og 1998. í því
felst að þær hækkuðu um 9,4% að raungildi milli ára sé
rniðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Heildargjöld
sveitarfélaga á íbúa hækkuðu hins vegar um 10,3% að
raungildi. Þá kemur fram í yfirlitinu að afkoman versnaði á
árinu 1998 hjá öllum flokkum sveitarfélaga öðmm en þeim
sem höfðu 1.000-3.000 íbúa. Á undanfomum ámm hefúr
tekjujöfnuðurinn jafnan verið lakastur hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. Á árinu 1997 urðu nokkur umskipti í
þessu tilliti því hallinn varð töluvert meiri hjáþremur flokkum
sveitarfélaga, þ.e. hjá þeim sem höfðu fleiri en 3.000 íbúa,
1.000-3.000 íbúa og 400-999 íbúa. Svo var einnig á árinu
1998.