Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Síða 19

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Síða 19
Sveitarsjóðareikningar 1998 17 12. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998 Summary 12. Local government revenue per inhabitant by size of municipalities 1997-1998 í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhab. ISK at current prices > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1997 Heildartekjur 207.701 204.642 210.687 211.450 223.288 208.163 1997 Total revenue Skatttekjur 143.648 138.759 142.292 155.946 159.775 157.230 Tax revenue Beinir skattar 113.264 114.115 117.833 116.653 108.094 91.258 Direct taxes Útsvör 113.264 114.115 117.833 116.653 108.094 91.258 Municipal income tax Obeinir skattar 30.384 24.644 24.459 39.293 51.681 65.972 Indirect taxes Fasteignaskattar 21.232 22.104 17.772 20.423 20.068 24.396 Real estate tax Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 8.586 1.904 6.687 18.322 29.561 41.575 Municipal Equalization Fund Aðrir óbeinir skattar 567 636 - 548 2.052 Other indirect taxes Þjónustutekjur 46.569 46.202 56.778 41.823 46.419 32.156 Service revenue Vaxtatekjur 2.403 2.273 1.517 3.123 2.789 4.330 Interest Framlög til fjárfestingar 15.081 17.408 10.101 10.558 14.304 14.447 Capital transfers received Árið 1998 Heildartekjur 231.135 225.616 231.808 243.449 256.561 246.376 1998 Total revenue Skatttekjur 158.794 153.486 159.222 169.917 177.097 184.152 Tax revenue Beinir skattar 125.255 127.031 128.174 122.788 115.401 104.044 Direct taxes Útsvör 125.255 127.031 128.174 122.788 115.401 104.044 Municipal income tax Obeinir skattar 33.539 26.454 31.048 47.129 61.696 80.108 Indirect taxes Fasteignaskattar 22.369 22.811 19.674 21.362 22.178 31.190 Real estate tax Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 10.300 2.438 11.373 25.214 38.074 48.918 Municipal Equalization Fund Aðrir óbeinir skattar 869 1.206 - 553 1.444 - Other indirect taxes Þjónustutekjur 50.945 49.567 60.404 47.729 49.641 37.010 Service revenue Vaxtatekjur 2.278 2.233 1.841 2.427 2.113 4.833 Interest Framlög til fjárfestingar 19.118 20.331 10.341 23.376 27.710 20.381 Capital transfers received Tekjur sveitarfélaga á íbúa. Fram hefur komið að tekjur sveitarfélaga á íbúajukust töluvert á árinu 1998. Hins vegar er hækkunin misjöfn milli sveitarfélaga og athyglisvert að skoða tekjumar með hliðsjón af íbúafjölda eins og þær eru sýndar í 12. yfírliti. A níunda áratugnum voru tekjur sveitarfélaga á íbúa jafnan hæstar hjá sveitarfélögum með 1.000-3.000 íbúa og á höfuðborgarsvæðinu en lægstar hjá fámennustu sveitar- félögunum. Árið 1990 átti sér stað athyglisverð breyting í þessu tilliti. Með nýjum tekjustofnalögum, sem öðluðust gildi í ársbyrjun 1990, varreglum um Jöfnunarsjóð sveitar- félaga gjörbreytt. Sjóðurinn fékk stóraukið jöfnunarhlutverk og ijármagn til að sinna því. Áhrifm urðu talsverð á árinu 1990 en þá minnkuðu jöfnunarsjóðstekjur talsvert hjá sveitarfélögum með fleiri en 3.000 íbúa og sveitarfélögum á höfúðborgarsvæðinu. Að samaskapijukustþessartekjurhjá fámennari sveitarfélögunum. í 13. yfirliti er sýnd tekjuöflun á íbúa hjá hverjum ein- stökum flokki sveitarfélaga samanborið við meðaltal allra sveitarfélaga landsins árin 1997 og 1998. Bæði árin voru heildartekjur á íbúa hæstar hjá sveitarfélögum með 400- 999 íbúaen þær hækkuðu um 13,0% að raungildi milli ára. Tekjur þessara sveitarfélaga reyndust 7,5% hærri en lands- meðaltalið fyrra árið og 11,0% hærri það seinna. Árin 1982-1988 voru tekjur á íbúa jafnan einna hæstar hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og voru þær 4,5- 9,5% hærri þar en á landinu öllu. Eins og fram hefur komið urðu talsverð umskipti hjá sveitarfélögum á höfuðborgar- svæðinu árið 1990. Árin 1990-1992 voru heildartekjur á íbúa á höfuðborgarsvæðinu frá 0,7% allt að 1,7% undir landsmeðaltali, en árin 1993-1995 reyndust þær svipaðar meðaltekjum allra sveitarfélaga. Árin 1996 og 1997 voru tekjur höfuðborgarsvæðisins á íbúa um 2,1% undir lands- meðaltali fyrra árið og 1,5% það seinna. Árið 1998 voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.