Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Qupperneq 21
Sveitarsjóðareikningar 1998
19
14. yfírlit. Gjöld sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998
Summary 14. Local government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1997-1998
í krónum á verðlagi hvers árs Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda ISK at current prices
Allt borgar- Other municipalities by number of inhab.
landið svæðið
Whole Capital 1.000- 400-
country region > 3.000 3.000 999 <400
Árið 1997 1997
Heildargjöld 220.779 215.398 226.411 234.704 243.285 211.524 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 163.772 157.218 176.578 173.610 175.012 165.573 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 8.421 8.444 6.578 10.976 10.749 6.047 Interest
Verg fjárfesting 48.587 49.736 43.255 50.117 57.525 39.903 Gross investment
Málaflokkar 220.779 215.398 226.411 234.704 243.285 211.524 Expenditure by function
Yfirstjóm 9.892 7.062 9.891 15.581 19.088 18.484 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 45.549 51.235 53.108 29.361 26.777 17.422 Social security and welfare
Heilbrigðismál 1.161 996 1.573 1.219 1.512 1.260 Health
Fræðslumál 62.885 57.560 59.836 69.928 78.005 96.136 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 26.103 24.202 28.136 34.421 39.237 11.362 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 6.519 5.468 8.963 8.121 7.864 6.162 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 21.858 27.519 13.767 17.014 10.094 7.520 Road construction and traffic
Fjármagnskostnaður 8.421 8.444 6.578 10.976 10.749 6.047 Interest
Önnur útgjöld 38.392 32.913 44.560 48.081 49.959 47.130 Other expenditure
Árið 1998 1998
Heildargjöld 247.613 236.565 261.806 264.263 287.435 252.466 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 182.181 173.518 196.642 192.287 200.406 194.466 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 9.107 8.689 9.051 11.224 11.858 6.719 Interest
Verg fjárfesting 56.325 54.359 56.113 60.752 75.171 51.280 Gross investment
Málaflokkar 247.613 236.565 261.806 264.263 287.435 252.466 Expenditure by function
Yfirstjórn 10.469 6.762 12.325 17.991 22.035 23.056 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 49.656 52.828 59.228 30.691 33.245 26.747 Social security and welfare
Heilbrigðismál 1.792 1.192 4.215 1.397 1.086 1.292 Health
Fræðslumál 74.724 66.384 76.265 94.960 99.571 108.502 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 29.430 28.646 30.142 29.343 47.397 15.049 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 6.976 5.678 9.380 8.289 9.076 9.018 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 24.532 31.235 14.195 17.202 11.622 8.298 Road construction and traffic
Fjármagnskostnaður 9.107 8.689 9.051 11.224 11.858 6.719 Interest
Önnur útgjöld 40.927 35.151 47.004 53.166 51.546 53.785 Other expenditure
Útgjöld á íbúa voru hæst ljórða árið í röð hjá sveitarfélögum
með 400-999 íbúa, 287 þús. kr. Þau voru 16,1 % yfir meðaltali
fyrir landið. A undanfomum árum hafa útgjöld sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu jafnan verið meðal þeirra hæstu en
síðustu þrjú ár hefúr orðið breyting í þessu tilliti. Arið 1996
reyndust þau 0,6% undir landsmeðaltalinu, 2,4% fyrir neðan
það árið 1997 og um 4,5% árið 1998.
Fámennustu sveitarfélögin hafa ávallt skorið sig úr í
samanburði af þessu tagi og voru útgjöld þeirra á íbúa á
níunda áratugnum aðeins um tveir þriðju hlutar af lands-
meðaltali. Eftir 1990 tóku tekjur og útgjöld þessara sveitar-
féiaga að aukast og nálgast landsmeðaltal. Árið 1994 voru
útgjöld þeirra á íbúa um 18,3% undir landsmeðaltali. Eftir
mikla hækkun útgjalda á árinu 1995 reyndust þau um 5,6%
undir meðaltalinu og um 5,7% árið 1996. Árið 1997 námu
útgjöld þeirra á íbúa 212 þús. kr. og vom þau 4,2% undir
landsmeðaltali. Árið 1998 voru útgjöld fámennustu sveitar-
félaganna 252 þús. kr. á íbúa og reyndust hærri en lands-
meðaltalið í fyrsta skipti eða 2,0% umfram það. Gætir þar
vafalítið áhrifa af fækkun sveitarfélaga í þessum hópi á árinu
1998.