Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Page 22

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.10.1999, Page 22
20 Sveitarsjóðareikningar 1998 15. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1997-1998 Summary 15. Comparison of local government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1997-1998 Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Allt borgar- Other municipalities by number of inhab. landið svæðið Whole Capital 1.000- 400- country region > 3.000 3.000 999 <400 Árið 1997 1997 Heildargjöld 100,0 97,6 102,6 106,3 110,2 95,8 Total expenditure Verg rekstrargjöld 100,0 96,0 107,8 106,0 106,9 101,1 Operational outlays Fjármagnskostnaður 100,0 100,3 78,1 130,4 127,6 71,8 Interest Verg fjárfesting 100,0 102,4 89,0 103,1 118,4 82,1 Gross investment Málaflokkar 100,0 97,6 102,6 106,3 110,2 95,8 Expenditure by function Yfirstjóm 100,0 71,4 100,0 157,5 193,0 186,9 Administration Almannatryggingar og félagshiálp 100,0 112,5 116,6 64,5 58,8 38,2 Social security and welfare Heilbrigðismál 100,0 85,8 135,5 105,0 130,3 108,6 Health Fræðslumál 100,0 91,5 95,2 111,2 124,0 152,9 Education Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 92,7 107,8 131,9 150,3 43,5 Culture, sports and recreation Hreinlætismál 100,0 83,9 137,5 124,6 120,6 94,5 Sanitary affairs Gatnagerð og umferðarmál 100,0 125,9 63,0 77,8 46,2 34,4 Road construction and traffic Fjármagnskostnaður 100,0 100,3 78,1 130,4 127,6 71,8 Interest Önnur útgjöld 100,0 85,7 116,1 125,2 130,1 122,8 Other expenditure Árið 1998 1998 Heildargjöld 100,0 95,5 105,7 106,7 116,1 102,0 Total expenditure Verg rekstrargjöld 100,0 95,2 107,9 105,5 110,0 106,7 Operational outlays Fjármagnskostnaður 100,0 95,4 99,4 123,2 130,2 73,8 Interest Verg fjárfesting 100,0 96,5 99,6 107,9 133,5 91,0 Gross investment Málaflokkar 100,0 95,5 105,7 106,7 116,1 102,0 Expenditure by function Y firstjóm 100,0 64,6 117,7 171,9 210,5 220,2 A dministration Almannatryggingar og félagshiálp 100,0 106,4 119,3 61,8 67,0 53,9 Social security and welfare Heilbrigðismál 100,0 66,5 235,2 77,9 60,6 72,1 Health Fræðslumál 100,0 88,8 102,1 127,1 133,3 145,2 Education Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 97,3 102,4 99,7 161,1 51,1 Culture, sports and recreation Hreinlætismál 100,0 81,4 134,5 118,8 130,1 129,3 Sanitary affairs Gatnagerð og umferðarmál 100,0 127,3 57,9 70,1 47,4 33,8 Road construction and traffic Fjármagnskostnaður 100,0 95,4 99,4 123,2 130,2 73,8 Interest Önnur útgjöld 100,0 85,9 114,8 129,9 125,9 131,4 Other expenditure Efnahagur sveitarfélaga á íbúa. í 16. yfirliti eru sýndar eignir og skuldir hinna ýmsu flokka sveitarfélaga og hvemig staða þeirra breytist á milli ára. Þar kemur glöggt fram hve peningaleg staða og eiginfjárstaða sveitarfélaga er mismun- andi. Peningaleg staða sveitarfélaganna í heild versnaði um 12.325 kr. á íbúa á árinu 1998 og í árslok var hún neikvæð um 102.684 kr. Peningaleg staða fámennustu sveitarfélaganna er hagstæðust. I árslok 1997 var hún jákvæð um 20.586 kr. á íbúa og á árinu 1998 batnaði hún frekar og reyndist jákvæð um 71.878 kr. í árslok. Peningaleg staða sveitarfélaga með 400-999 batnaði einnig lítillega milli ára en í árslok 1998 var hún neikvæð um 48.268 kr. á íbúa. Hjá öðrum flokkum sveitarfélaga, þ.e. þeim sem höfðu 1.000 íbúa eða fleiri, versnaði peningalega staðan nokkuð á árinu 1998 eða um 12-14 þús. kr. að meðaltali á íbúa. Peningaleg staða sveitarfélaga áhöfuðborgarsvæðinu versnaði um 12.454 kr. á íbúa á árinu 1998 og í árslok var hún neikvæð um 121.476 kr. á íbúa. í árslok 1998 var peningaleg staða á íbúa hjá sveitarfélögum með fleiri en 3.000 íbúa neikvæð um 100.890 kr. og sveitarfélögum með 1.000-3.000 íbúa neikvæð um 92.084 kr. Eiginfjárstaða sveitarfélaga í árslok 1998 var að meðaltali hagstæðust hjá sveitarfélögum með færri en 400 íbúa og nam hún 419.549 kr. á íbúa, en á höfuðborgarsvæðinu var staðan 391 þús. kr. á íbúa. Hjá öðrum flokkum sveitarfélaga var eiginfjárstaðanábilinu 196-291 þús.kr. áíbúaíárslok 1998.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.