Ungtemplar - 01.09.1928, Qupperneq 2

Ungtemplar - 01.09.1928, Qupperneq 2
-2- Stórgæslum. unglingastarfseminnar hefir skipað nefnd til að safna og gera tillögur um só'ngva og lög, til notkunar á-fundum og á skemtunum unglingareglunnar. - Viljum við Því skora á alla Þá, sem vilja hafa áhrif á, hvað tekið yrði upp í nýju sönghókina, að s.enda til-lögur sínar Þar um hið allra bráðasta. - Stúkur Þær, sem eiga tækifæris- ljóó, eru beðnar um að senda Þau, ef ske kynni að eitthvað væri hægt að nota. Látið nú til yðar taka og Það sem fyrst, Því söngbók sú, sem nú verður gefin út,verð- ur svo úr garði gerð, að við megum gera ráð fyxir að við verðum að búa við hana í næstu 10 ár, og er Því of seint að íhuga málið,og láta á'Lit sitt í ljósi, Þegar hún er full- prentuð. Sendið Þvi frumsamið, Þýtt, eóa bara til- vitnanir i söngva og lög, til stórgæslumanns unglingastarfseminnar, er mun koma Þvi til nefndarinnar. Það má að visu ganga út frá Þvi, að allar tillögur verða ekki teknar til greina, en Þess fullkomnari og vandaðri verð- oir bókin, Þess meiru sem úr er að velja og Þess fleiri er láta sig málið skifta. Uótnabókin er að visu ekki Þrotin, en hún er svo úrelt, að ekki er viðunandi; en til Þess að vel fari verður að gefa út söngbók- ina fyrst og nótnabókina á eftir, svo engin söngur sje i bókinni, sem nótnabókin hefir ekki lag við. Ræðið málið á fundoim, ræðið málið'i franv- kvæmdanefndinni. Bregðið nú fljótt við, svo útgáfan tefjist ekki vegna seinlætis yðar. --x--- HVÁÐ VANTAH UNGLIF&ASTÚKUNA TIL VETRARSTÁRPSEMILWAR? 1. Embættismanna einkenni 75 kr. 12 stk. 2. Gseslumanna 25 " 1 " 3. Fjeiaga — 50 au. 1 " 4. Fjelaga-skirteini 25 " 1 " 5. Inntöku-eyðublöð 2,50 " 50 " Meðmæla ----------------- 10 " 1 " Siðabækur 2 kr. 1 " Handbók gæslumanna 1 " 1 " Sendið pantanir i tíma til stórgæslumanns unglingas tarfseminnar. ---x--- EINKENNI UNGLINOAREGLUNNAR. í mörg ár hefir unglingaregluna vantað f jelaga-einkenni. Þau, sem áður voru notuö,! hvitir hálskragar, voru svo dýr, en örðugt og kostnaðarsamt að halda Þeim hreinum. Fór svo að margar stúkumar höfðu engin einkenni og vanræktu Þvi Þau fyrirmæli, að heilsa með einkennum. Nú hefir stórpsslumaður unglingastarfsem- innar látið búa til ódýr fjelaga-einkenni, sem hann lagði fyrir siðasta unglingareglu- Þing, og var Þar samÞykt eftirfarandi (Þing- tiðindi unglingareglunnar, Þingskjal 3): "UnglingaregluÞingið samÞykkir, að ein- kenni Þau, sem fram hafa verið lögð hjei' á Þinginu, sporöskjulöguð næla með bláum kanti, hvitum gruíini með skjaldarlögun, áletrað bláum stöfum I. 0. G. T. Unglingastúkan, og með bók innan i rauðum baug, skuli notast sem einkenni unglingareglunnar. Árni-Sigurðsson, Magnús V. Jóhanness. Jeg skal geta Þess til skýringar, að jeg álit leyfilegt að nota hvitu kragana, Þar sem Þeir' eru til, en ekki má endumýja Þá. Aftur á móti álit jeg hyggilegt fjárhagslega, að kaupa nýju einkennin, Þ\i. Þau Þurfa ekk- ert viðhald, Verð nýju einkennanna er 50 aurar stykkið. og vil jeg nú skora á allar unglingastúkur, aó fá sjer Þau nú Þegar í byi’jun starfstim- ans, Því Það er ólöglegt og óviðeigandi, að fylgjá'ekki Þeim fyrirmælum, sem i gildi eru, svo sém er um að heilsa með einkenr.um. 'Pantanir sendist til stórgæslumanna ungl- ingas tarfseminnar. --x--- . .. .T I L KÝIN I F'G. Stórgæslumaður unglingastarfsem.innar hefir sakir lasleika fengið br. Jón Brynjólfs son til Þess áð vinna með sjer öll embættis- verk. Þeir tveir fara Þvi með yfirstjórn unf lingáreglunnar Þettað ár og mun ekki af veit' Þar sem fjelaga-fjöldi hennar er nú rúm 5 Þúsund. --x--- B R. J E F A S K I F T I . UnglingaregluÞingið ákvað, að stórgæslu- maður urigl.ingás tarfseminnar skylai fyrirskipr brjefaskifti _& milli stúkna. - Verður nánar vikið að Því síðar. ---x---

x

Ungtemplar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungtemplar
https://timarit.is/publication/1378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.