Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.05.1995, Side 11
Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum 1994
Eftirfarandi eru dæmi um liði sem eru meðtaldirí íslenskum
skýrslum uin utanríkisverslun:
- Gull til almennra nota
- Vörur sendar í pósti, að verðmæti meira en 25.000
krónur
- Vörur sem fluttar eru inn í landið eða út úr landinu til
frekari vinnslu
- Ýmsar vörur með hátt hlutfall þjónustu (t.d. skipulags-
teikningar, spólur, hugbúnaður o.s.frv.)
- Skip og flugvélar í millilandaflutningum
- Landanir erlendra fiskiskipa í innlendum höfnum
- Landanir íslenskra fiskiskipa erlendis og einnig
landanir hentifánaskipa erlendis, skipa í eigu íslendinga
- Vörur í eignaleigu (eitt ár eða lengur)
- Endursendar vörur
- Meiriháttar viðgerðir og endurbætur
Eftirfarandi eru dæmi um liði sem ekki eru innifaldir í
íslenskum skýrslum um utanríkisverslun:
- Vörursemkomatil landsinstil áframhaldandi flutnings
úr landinu (transit)
- Tímabundinn innflutningur og útflutningur (t.d. fyrir
ýmiskonar sýningar)
- Eldsneyti, vistir og önnuraðföng seld erlendum skipum
eða flugvélum innanlands
- Eldsneyti, vistir og önnur aðföng keypt erlendis fyrir
íslensk skip eða flugvélar
- Olögleg verslun
- Vörur frá ríkisstjórn til sendiráða og fulltrúa ríkis
erlendis og aðsendar vörur til sendiráða og fulltrúa
erlends ríkis innanlands
- Gull til myntsláttu
- Vörur í afnotaleigu (innan við eitt ár)
- Verðlítil sýnishorn
- Keypt eða seld hentifánaskip
- Aflisemhentifánaskipíeiguíslendingalandarííslenskri
höfn
- Vöruviðskipti vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli
- Vörusala íslensks markaðar hf. á Keflavíkurflugvelli
- Vörusala Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli
Flokkun
Flokkun vörutegunda í utanríkisverslun byggist á tollskrá.
Núgildandi tollskrá tók gildi hinn 1. janúar 1988 skv.
lögum nr. 96/1987 um breyting á tollalögum nr. 55/1987.
Hún er byggð á tollskrárfyrirmynd Tollasamvinnuráðsins í
Brussel, sem nefnd er hið samræmda flokkunarkerfi, og er
þekkt undirskammstöfuninni HS eftir hinu enska heiti sínu
(the Harmonized Commodity Description and Coding Sys-
tem). HS-skráin var viðtekin með samningi Tollasamvinnu-
ráðsins í Brussel í júní 1983 og gefin út árið 1985. Is-
lendingar voru aðilar að þessum samningi og var hann
fullgiltur af fslands hálfu í júní 1986. HS-skráin var tekin
í notkun af flestum aðildarríkjum Tollasamvinnuráðsins
frá og með I. janúar 1988.
HS-skráin er sex stafa flokkunarkerfi þar sem tveir
fyrstu stafi rnir my nda kafla frá 01 -97 og eru vörur flokkaðar
innan þessa flokkunarkerfis eftir efni varanna. Þau ríki sem
The following is a list of examples of items included in the
Icelandic external trade statistics:
- Non-monetary gold
- Postal items exceeding the value of 25,000 ISK
- Goods for processing
- Goods with a high value of service content (computer
software etc.)
- Marine vessels and aircraft that engage in intemational
traffic
- Fish landed from foreign vessels in Icelandic ports
- Fish sold abroad from Icelandic vessels and fish sold
abroad from convenience-flag vessels owned by
Icelandic nationals
- Goods on financial lease (one year or more)
- Goods retumed
- Major improvement and repair
The following are examples of items not included in the
Icelandic external trade statistics:
- Goods in transit
- Goods on temporary admission (e.g. i mports or exports
related to various exhibitions)
- Bunkers, stores, ballast, and dunnage supplied to foreign
vessels or aircraft in Icelandic territory
- Bunkers, stores, ballast, and dunnage acquired abroad
for Icelandic vessels or aircraft
- Illegal trade
- Goods consigned by the govemment to its embassies
and diplomatic representatives abroad and goods
supplied to foreign embassies and diplomatic
representatives stationed in Iceland
- Monetary gold
- Goods on operational lease (less than one year)
- Samples of small value
- Purchased or sold convenience-flag vessels
- Fish landed in Icelandic ports by convenience-flag
vessels owned by Icelandic nationals
- Trade with the Keflavik Airport Defence Force
- Sales by Icelandic Market Ltd. at Keflavik Airport
- Sales by the duty-free store at Keflavik Airport
Classification
The classification of goods in extemal trade is based on the
Icelandic Customs Tariff. The current Tariff entered into
force on 1 January 1988 according to the Customs Act No.
96/1987, amending the Customs Act No. 55/1987. The
Icelandic Tariff is modelled on the Nomenclature of the
Customs Cooperation Council in Bmssels entitled the Har-
monized Commodity Description and Codi ng System, which
is known in abbreviated form as HS. The Harmonized
System was adopted by an international convention of the
Customs Cooperation Council signed in Bmssels in June
1983 and published in 1985. Iceland was party to this
convention and it was ratified by Iceland in June 1986. The
HS tariff entered into force in most of the member states of
the Customs Cooperation Council as of 1 January 1988.
The HS tariff is a six-digit nomenclature in which the first
two digits form chapters numbered from 01-97, the goods