Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum - 01.05.1995, Page 12
Utanríkisverslun eftir tollskrámúmerum 1994
9
hafa undirritað samninginn um upptöku þessa samræmda
kerfis hafa skuldbundið sig til þess að fylgja þessu sex stafa
kerfi, en þeim er frjálst að beita nákvæmari flokkun með
fleiri stöfum. Flest ríki sem tekið hafa HS-skrána í notkun
nota fleiri stafi en sex og sum allt upp í tíu. Islenska
tollskráin er átta stafa skrá þar sem HS-skránni er fylgt á sex
stafi en í ýmsum tilvikum eru síðustu tveir stafirnir notaðir
til nákvæmari flokkunar miðað við íslenskar þarfir. HS-
skráin telur alls rösklega 5.000 vörunúmer og árið 1994
voru nær 6.700 tollskrámúmer í íslensku tollskránni. Þess
má geta að á árinu 1994 kom einhver innflutningur fram í
5.324 tollskrárnúmerum en útflutningur kom aðeins fyrir í
907 númerum.
Við hvert tollskrárnúmer er birt samsvarandi sundur-
liðun eftir vörudeildum eða vöruflokkum sem byggist á
alþjóðlegri vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Stand-
ard International Trade Classification, SITC). Þessi skrá er
ætluð til hagskýrslugerðar og miðast við það að unnt sé að
draga skyldar vörur saman í flokka eða deildir. I skránni
eru alls 3118 vömliðir. Hagstofan tók upp þriðju endur-
skoðun SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið og ný
tollskrá tók gildi.
Lönd
Við skilgreiningu á Iöndum fylgir Hagstofan hinum alþjóð-
lega staðli ISO-3166. Árið 1994 urðu þær breytingar helstar
að í stað þess að Júgóslavía stæði sem samheiti fyrir öll ríki
fyrrum Júgóslavíu stendur Júgóslavía nú aðeins fyrir Serbíu
og Svartfjallaland, en Króatía, Slóvenía. Makedónía og
Bosnía-Hersegóvína hafa sinn eigin landakóða.
Öll landaskipting miðast við neyslulönd hvað útflutning
snertir og framleiðslulönd fyrir innflutning. Þannig er
leitast við að greina endanlegan áfangastað útfluttrar vöm
og upprunaland innfluttrar vöru en ekki söluland eða
viðskiptaland. Fyrir kemur að útflytjanda er ókunnugt um
endanlegt móttökuland vömnnar og verður þá að skrá á
skýrslu viðskiptaland í stað notkunarlands.
Verðreikningur
Verðmæti innfluttrar vöm er ýmist sýnt á cif-verði eða fob-
verði en verðmæti útflutnings á fob-verði eingöngu. Með
fob-verði (free on board) er átt við verð vörunnar komið um
borð í flutningsfar í útflutningslandi. í cif-verði (cost,
insurance, freight) er einnig falinn sá kostnaður sem fellur
á vöruna þar til henni er skipað upp í innflutningslandi. Er
hér aðallega um að ræða flutningsgjald og vátryggingu. I
hagskýrslum um utanríkisverslun er venjan sú að inn-
flutningur er talinn á cif-verði en útflutningur á fob-verði,
en vegna þjóðhagsreikningagerðar svo og ýmiskonar
tölfræðilegrar greiningar er innflutningur tilgreindur í töflu
5 með báðum þessum aðferðum. Sem fyrr segir er verðmæti
útflutnings í verslunarskýrslum talið á fob-verði, þ.e. á
söluverði vörunnar með umbúðum þegar hún er komin um
borð í flutningsfar á þeim stað er hún fer fyrst frá. Eðli
being classified according to material. States that have
signed the Harmonized System Convention have committed
themselves to employ this six-digit system while being free
to use a more detailed classification with a greater number
of digits. Most of these states make use of more than six
digits, some of them as many as ten. The Icelandic Customs
Tariff is an eight-digit classification that complies with the
HS tariff s six digits with the addition of two digits that are
used in some instances for a more detailed break-down
according to Icelandic requirements. The HS tariff has just
over 5000 HS-numbers and in 1994 there were close to
6,700 tariff numbers in the Icelandic Customs Tariff. In
1994, imports to Iceland were registered under 5,324 tariff
numbers while exports were only recorded under 907
numbers.
Under each customs tariff number a corresponding
classification by division and class of goods according to the
Standard International Trade Classification, SITC, is also
recorded. This is a classification intended for the production
of statistics based on the principle of aggregating related
goods (products) under groups or divisions. The classification
contains 3118 items of goods. Statistics Iceland adopted the
third revision of SITC in the beginning of 1988, when the
new Customs Tariff entered into force.
Countries
Statistics Iceland defines countries according to the intema-
tional standard ISO-3166. In 1994 the major changes in this
area involved Yugoslavia, which previously included all the
states of former Yugoslavia but now extends to Serbia and
Montenegro alone, whereas Croatia, Slovenia, Macedonia
and Bosnia-Herzegovina each have their separate country
codes.
Division between countries is based on country of
consumption as regards exports and country of production as
regards imports. Thus it is attempted to identify the final
destination of exported goods and the country of origin when
imports are concemed rather than country of sale or purchase.
It sometimes happens that exporters do not know about the
final destination of their goods and in such a case the country
of purchase is registered instead of the country of
consumption.
Value
The value of an imported item of goods is recorded at cif and
fob prices while exports are recorded only at fob prices. The
fob-value (free on board) means the price for the item when
it is on board in the country of export. Cif-value (cost,
insurance, freight) also includes cost induced until the item
is unloaded in the country of import. This chiefly involves
freight charges and insurance costs. According to custom,
extemal trade statistics record imports at their cif-value and
exports at their fob-value. In Table 5, however, prices of
imports are recorded with both these methods for the sake of
national accounts and various statistical analysis. As already
mentioned, the value of exports in trade statistics is the fob-
value, i.e. the sales price of a commodity with packaging
when it is on board a vehicle in the first point of departure.
This rule, however, does not apply to fresh fish sold in foreign