Gistiskýrslur - 01.07.1998, Page 12

Gistiskýrslur - 01.07.1998, Page 12
10 Gistiskýrslur 1997 Gistinætur á hótelum og gistiheimilum samanlagt voru 992 þúsund árið 1997, nærri 11% fleiri en árið 1996. Gistinætur árið 1997 voru fleiri í öllum mánuðum ársins en í sömu mánuðum árið 1996. Þegar einstakir mánuðir eru athugaðir sést að gistinóttum fjölgaði hlutfallslega mest í maí (21%) og október (23%). Gistinætur í júlí árið 1997 voru rúm 200 þúsund, aðeins 1,6% fleiri en í sama mánuði árið 1996. Þetta var í fyrsta skipti sem gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru fleiri en 200 þúsund í einum mánuði. Þegar bera á saman gistitölur sumarmánaðanna 1995-1997 við árin fyrir 1995 er mikilvægt að hafa í huga þær breytingar sem gerðar voru á flokkun bændagististaða árið 1995, sjá hér að framan. Breytingamar höfðu óveruleg áhrif á gisti- náttatalninguna utan sumartímans en fjöldi gistinátta sem rekja má til fyrrum bændagististaða var 5.800 í júní árið 1995, í júlí 13.300 og í ágúst 10.900. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af heildarfjölda gisti- nátta á hótelum og gistiheimilum hafa verið um 70% árin 1994—1997. Hlutfallið hefur lítið breyst mánuðina júní-ágúst, það hefur verið á bilinu 76-80%. Vetrarmánuðina október- mars hefur hlutfallið þó hækkað verulega milli áranna 1994 og 1997 eða um 6-9 prósentustig eftir mánuðum. Mynd 3 sýnir gistinætur íslendinga og útlendinga á hótelum og gisti- heimilum 1996-1997 eftir mánuðum. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfúðborgar- svæðinu voru 504 þúsund árið 1997, þeim fjölgaði um 7% 3. yfirlit. Gistinaetur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1994-1997 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1994—1997 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1994 1995 1 1996 1997 1994 1995 1 1996 1997 AIls Total 745,3 844,1 896,0 991,7 69,3 70,9 71,0 70,7 Janúar 19,1 23,4 24,6 26,7 46,1 46,3 50,1 53,6 Febrúar 25,8 32,2 33,6 38,9 48,7 55,0 53,2 55,9 Mars 40,1 43,6 46,1 53,0 47,1 55,4 51,0 56,2 Apríl 43,4 46,9 46,4 54,0 57,2 65,2 63,1 61,5 Maí 60,0 63,5 65,3 79,4 69,5 72,0 67,9 67,0 Júní 102,6 120,8 118,6 135,6 76,8 76,7 76,5 77,3 Júlí 167,2 188,8 197,2 200,5 80,4 80,5 80,3 79,6 Ágúst 139,0 163,4 175,8 184,5 78,0 76,0 78,0 78,0 September 58,2 57,8 69,5 78,6 72,8 74,1 77,6 75,5 Október 40,2 46,7 51,2 63,0 54,7 60,7 61,2 60,4 Nóvember 30,2 35,3 42,9 49,2 44,0 48,2 50,4 53,3 Desember 19,6 21,7 24,8 28,3 53,7 57,7 62,9 60,8 1 Skýringar sjá texta. Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1996-1997 Figure 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1996-199 7 JFMAMJ JÁSONDJ FMAMJJ ÁSOND 1996 1997
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.