Gistiskýrslur - 01.07.1998, Page 15
Gistiskýrslur 1997
13
6. yflrlit. Nýting rúma á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-1997, %
Summary 6. Bed occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-1997, %
Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Október Nóv. Des.
1986-1990 21,3 30,1 33,3 36,1 44,4 48,8 63,3 58,0 43,9 35,6 29,6 18,2
1991-1995 16,0 21,5 28,6 30,8 39,3 42,8 60,1 52,2 34,9 27,3 22,6 13,9
1985 22,3 29,5 37,7 36,2 43,5 49,8 60,5 57,4 44,8 33,4 36,0 20,8
1986 22,3 34,5 33,7 39,6 46,2 49,0 64,0 61,7 46,3 40,5 34,2 20,6
1987 24,7 34,0 37,3 38,6 48,9 48,1 62,2 57,6 46,4 39,5 31,3 19,5
1988 23,7 29,6 33,2 32,3 41,2 45,0 61,2 53,9 41,2 34,1 28,1 16,7
1989 17,9 25,6 30,4 36,5 42,0 51,0 64,4 55,5 39,6 29,4 25,6 16,7
1990 17,8 26,7 31,8 33,6 43,6 50,8 64,5 61,5 46,1 34,5 28,6 17,5
1991 17,1 22,4 32,1 35,5 46,1 46,3 62,3 54,7 38,5 29,0 24,9 14,2
1992 18,2 21,7 29,3 31,5 40,4 44,1 62,9 57,0 33,6 27,9 23,8 13,8
1993 16,7 21,0 27,0 28,5 35,0 43,2 55,6 48,6 35,1 27,2 21,1 14,4
1994 12,8 19,9 26,6 29,6 38,3 41,4 63,7 53,1 35,6 25,6 20,7 13,5
1995 15,3 22,5 27,8 29,0 36,6 39,2 56,1 47,5 31,7 26,9 22,5 13,6
1996 15,5 22,0 28,2 28,2 35,8 40,8 61,5 55,9 36,7 28,7 25,2 14,5
1997 15,5 23,8 29,2 29,6 36,9 43,6 59,2 55,0 35,7 29,6 24,0 14,1
Heimagististaðir eru eins og nafnið gefur til kynna gisti-
staðir á einkaheimilum. Til ársins 1994 að telja voru heima-
gististaðír til sveita flokkaðir sem bændagististaðir hvort sem
þeir töldust til Ferðaþjónustu bænda eða ekki. Eins og áður
hefur komið fram voru stórir bændagististaðir færðir í flokk
hótela og gistiheimila árið 1995 og litlir sem eru inni á
einkaheimilum, eru nú taldir með heimagististöðum í kaup-
stöðum. Osjaldan eru á heimagististöðum einnig sumarhús.
Tengist þau heimagistingunni og séu færri en þrjú á gististað
er gistirými þeirra talið með heimagistingunni. Þetta er gert
þar sem erfiðlega hefur gengið að fá sundurliðaðar skýrslur
fyrir annars vegar sumarhús og hins vegar heimagistingu.
Séu húsin leigð út til stéttar- eða starfsmannafélaga eru þau
hvorki talin hér sem gistirými né heldur eru gistinætur taldar.
Séu sumarhúsin eða smáhýsin þrjú eða fleiri flokkast gisti-
staðurinn með svokölluðum sumarhúsa- eða smáhýsa-
hverfúm. Að þeim verður vikið síðar. Heimtur gistiskýrslna
frá heimagististöðum voru viðunandi árin 1996 og 1997.
Gistirými er alls staðar þekkt og því hefúr nýting verið áætluð
á þá staði sem ekki hafa skilað skýrslum.
Heimagististaðir voru 152 árið 1997, tveimur fleiri en árið
1996. Gistirými heimagististaðanna var þó aðeins minna árið
1997 eða 1.436 rúm en voru 1.457 árið 1996. Fráþví farið
var að flokka gististaði með 8 herbergi og fleiri eða 16 rúm
og fleiri sem gistiheimili hafa stöku gististaðir færst úr flokki
heimagististaða í flokk hótela og gistiheimila eða sumar-
húsahverfa. Margir innan ferðaþjónustunnar hafa byrjað
smátt, t.d. með heimagistingu, en hafa síðar bætt við sig
7. yfirlit. Gistirými og fjöldi gistinátta á heimagististöðum eftir landsvæðum 1996-1997
Summary 7. Number ofbeds and overnight stays in private-home accommodation by region 1996-1997
Fjöldi heimagististaða Number of private home accommo- dation Gistirými alls Number of beds, total Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent of total
1996 1997 19961 1997 1996 1997 1996 | 1997 1996 | 1997
Alls Total 150 152 1.457 1.436 56,8 52,3 33,4 30,7 58,8 58,7
Höfuðborgarsvæði og Suðumes Capital region and Suðurnes 22 24 173 169 4,2 4,4 4,0 4,3 95,7 96,8
Vesturland 17 14 141 130 5,7 6,0 3,5 2,4 61,9 40,2
Vestfirðir 16 16 162 130 6,7 6,6 1,0 1,2 14,5 17,7
Norðurland vestra 16 17 181 206 5,6 6,4 3,4 3,3 60,6 51,3
Norðurland eystra 30 32 278 273 13,4 10,9 9,0 7,5 67,2 69,3
Austurland 21 19 230 203 8,9 4,6 4,4 2,6 49,9 55,1
Suðurland 28 30 292 325 12,4 13,3 8,1 9,4 65,5 70,5
Gistirými leiðrétt frá fyrri útgáfu. Revisedfigures.