Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 18
16
Gistiskýrslur 1997
10. yfirlit. Gistinætur á farfuglaheimilum eftir landsvæðum 1997
Summary 10. Overnight stays atyouth hostels by region 1997
Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent of total
Fjöldi farfiiglaheimila
Number ofyouth hostels
Gistinætur alls, þús.
Overnight stays, thous.
Alls Total Höfuðborgarsvæði og Suðumes 28 39,6 31,8 80,2
Capital region and Suðurnes Vesturland, Vestfirðir, Norðurland 6 15,7 14,8 94,2
vestra og Norðurland eystra 6 5,8 4,3 73,7
Austurland 8 6,9 5,4 78,7
Suðurland 8 11,2 7,3 65,0
Svefnpokagististaðir. Með svefnpokagistingu er átt við
legurými á dýnum á gólfi, yfirleitt í stórum vistarverum t.d.
í skólum og félagsheimilum. Víða er boðið upp á svefnpoka-
gistingu í tengslum við niðjamót, skólaferðalög og íþrótta-
mót. Þegar um ættarmót er að ræða er gjaldtaka sjaldnast í
beinum tengslum við ijölda gesta heldur eru húsin/salimir
leigðir út gegn fostu gjaldi og geta gestir þá valið um að
gista inni eða í tjaldi. I þessum tilvikum hefur verið gefínn
upp fjöldi gesta á mótinu þannig að tjaldgisting í tengslum
við ættarmót er innifalin í svefnpokagistingunni. Þetta á
sérstaklega við um Suðurland þar sem mikið er um ættar-
samkomur. Mikilvægt er að hafa í huga að gistináttatalningin
nær einungis til gistingar þar sem greiðslu er krafist. Gisting
skólabama i skólum og íþróttahúsum yfir veturinn fellur þvi
sjaldnast undir svefnpokagistingu.
í yfirliti 11 eru tölur um svefnpokagististaði og gistinætur
áþeimárin 1996ogl997. Árið 1996varífyrstaskiptihægt
að áætla heildarfjölda gistinátta í svefnpokagistingu, þess
vegna em aðeins birtar tölur fyrir þessi tvö ár. Svefnpoka-
gististaðir vom 64 árið 1996 en 11 fleiri eða 75, árið 1997.
Þeim hafði ijölgað á öllum landsvæðum nema á Suðurlandi
en þar fækkaði þeim um tvo. Gistinóttum fjölgaði milli ára
um tæp 3 þúsund, eða úr 25 þúsund árið 1996 í 27 þúsund
árið 1997. Helsta breytingin milli áranna 1996 og 1997 liggur
í hlutfalli gistinátta erlendra gesta af heildarfjölda gistinátta
á svefnpokagististöðum. Hlutfallið var 28,5% árið 1996 en
41,4% árið 1997. Ein ástæða þessa er eflaust sú að árið 1996
var enginn svefnpokagististaður á höfuðborgarsvæðinu en
þeir vom 2 árið 1997 og em taldir með Vesturlandi í niður-
stöðunum. Einnig er áberandi breyting á hlutfalli útlendinga
á Vestfjörðum, það var 17,5% árið 1996 en varð 37,7% árið
1997. Á Suðurlandi fækkaði gistinóttum um 700 og hlutfall
gistinátta útlendinga hækkaði úr 6,1% í 25,5%. Á mynd 8
gefur að líta gistinætur á svefnpokagististöðum árin 1996-
1997 eftir landsvæðum.
11. yfirlit. Gistinætur á svefnpokagististöðum eftir landsvæðum 1996-1997
Summary 11. Overnight stays in sleeping-bagfacilities by region 1996—1997
Fjöldi svefnpokagististaða Number of sleeping- bag accommodation Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild Percent of total
1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997
Alls Total 64 75 24,5 27,2 7,0 11,3 28,5 41,4
Höfuðborgarsvæði og Vesturland 1 Capital region and Vesturland' 12 15 2,5 3,0 0,9 2,1 34,5 70,8
Vestfirðir 10 14 2,8 5,0 0,5 1,9 17,5 37,7
Norðurland vestra 8 10 2,5 4,6 1,4 1,7 55,5 37,5
Norðurland eystra 11 13 4,9 3,5 2,8 2,5 57,8 72,4
Austurland 5 7 1,8 1,9 0,8 0,7 44,7 35,1
Suðurland 18 16 10,0 9,3 0,6 2,4 6,1 25,5
1 Aðeins Vesturland árið 1996. Only Vesturland 1996.