Gistiskýrslur - 01.07.1998, Blaðsíða 19

Gistiskýrslur - 01.07.1998, Blaðsíða 19
Gistiskýrslur 1997 17 10.000 8.000 6.000 4.000 Mynd 8. Gistinætur á svefnpokagististöðum eftir landsvæðum 1996-1997 Figure 8. Ovemight stays in sleeping-bag accommodation by region 1996-1997 2.000 - Útlendingar Foreigners Islendingar Icelanders 1997 1997 1996 Höfuðborgarsvæði og Vesturland 1 Aðeins Vesturland árið 1996. Only Vesturland 1996. Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland 1996 1997 Suðurland Tjaldsvœði og skálar. Til þessa flokks teljast öll skipulögð tjaldsvæði og gistiskálar á miðhálendinu þar sem krafist er greiðslu fyrir gistingu. Tjaldsvæði eru hér flokkuð eftir því hvort þau eru í þéttbýli, dreifbýli eða á hálendi. Arið 1997 voru tjaldsvæðin 146 talsins og hafði fjölgað um tvö í dreifbýli frá árinu 1996. Fjöldi skála á miðhálendinu var óbreyttur frá árinu 1996 eða 25. í yfirliti 12 eru tölur um fjölda tjaldsvæða og skála frá árinu 1986. Fram til ársins 1994 virðist fjöldi tjaldsvæða hafa verið vanmetinn því að við útkomu Gistiskýrslna 1984-1993 komu fram margar athugasemdir við fjölda þeirra. Því var leitað aðstoðar ferða- málafulltrúa á landsbyggðinni og þeir beðnir að yfirfara tjaldsvæðaskrá Hagstofunnar hver á sínu landsvæði. Mjög 12. yllrlit. Fjöldi tjaldsvæða og skála 1986-1997 Summary 12. Number of camping sites and highland lodges 1986-1997 Tjaldsvæði Camping sites Alls Þéttbýli Dreifbýli Miðhálendi Skálar á miðhálendi Total Urban areas Rural areas Highland areas Highland lodges 1986 93 39 44 10 7 1987 92 40 43 9 7 1988 101 47 44 10 7 1989 102 46 47 9 9 1990 108 49 50 9 9 1991 108 48 51 9 10 1992 120 52 57 11 10 1993 127 56 60 11 12 1994 140 50 76 14 22 1995 141 45 81 15 22 1996 144 45 82 17 25 1997 146 45 84 17 25 gagnlegar upplýsingar bárust frá þeim og ætla má að Hag- stofanhafinúgóðavitneskjuumtjaldsvæði landsins. íyfirliti 13 eru tölur um fjölda gistinátta á tjaldsvæðum árin 1995- 1997, sundurliðaðar eftir landsvæðum. Fráárinu 1995hefur verið hægt að áætla sundurliðaðar heildartölur fyrir tjald- svæðin. Gistiskýrslur berast frá u.þ.b. 65% tjaldsvæða þar á meðal flestra stærstu og ljölsóttustu tjaldsvæðanna. Hlutfall áætlaðra gistinátta af heildarljölda gistinátta á tjaldsvæðum hefur verið um og innan við 5%. Arin 1995-1997 varð lítil breyting á fjölda gistinátta á tjaldsvæðum, þær voru um 262- 7 þúsund á ári. Markverðustu breytingamar voru á Norður- landi vestra og á Suðumesjum. A þessum landsvæðum þar sem lítið hefur verið um tjaldgistingu miðað við önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.