Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 20
18
Gistiskýrslur 1997
13. yflrlit. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum 1995-1997
Summary 13. Number of overnight stays at camping sites by region 1995—1997
Gistinætur alls, þús.
Overnight stays, thous.
Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús.
Overnight stays, thous.
Hlutfall af heild, %
Percent of total
1995 1996 1997 1995 1996 1997 1995 1996 1997
Alls Total Höfuðborgarsvæði 264,4 267,0 261,8 130,4 130,3 117,3 49,3 48,8 44,8
Capital region 17,1 18,0 15,3 16,6 17,5 14,3 97,0 97,2 93,6
Suðumes 4,2 4,6 6,5 4,1 4,5 6,5 97,8 98,2 99,5
Vesturland 13,0 12,1 14,9 3,6 3,6 4,4 27,9 29,7 29,5
Vestfirðir 3,7 4,7 4,0 1,4 1,4 1,2 38,0 29,5 30,3
Norðurland vestra 7,0 10,4 12,6 2,4 2,6 2,7 34,4 25,1 21,0
Norðurland eystra 77,2 75,8 72,0 38,4 36,6 31,0 49,8 48,2 43,0
Austurland 57,4 51,4 50,6 24,5 24,6 21,3 42,6 48,0 42,0
Suðurland 46,1 49,8 49,4 14,4 16,3 15,1 31,2 32,8 30,5
Miðhálendi Highland 38,7 40,2 36,5 25,0 23,1 21,0 64,7 57,5 57,6
Mynd 9. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum 1996-1997
Höfuðborgar- Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland Miðhálendi
svæði vestra Highland
landsvæði, fjölgaði gistinóttum mest á tímabilinu 1995-1997.
A Norðurlandi vestra voru gistinætur 7 þúsund árið 1995 en
80% fleiri eða nærri 13 þúsund árið 1997. Á Suðumesjum
fjölgaði gistinóttum úr 4 þúsundum í 6,5 þúsund eða um
rúm 50%. Á sama tíma fækkaði gistinóttum nokkuð á þeim
landsvæðum þar sem annars er mest um tjald-gistingu þ.e. á
Norðurlandi vestra og Austurlandi. Hlutfall gistinátta
útlendinga af öllum gistinóttum á tjaldsvæðum var afar
mismunandi eftir landsvæðum. Lægst var hlutfallið á
Norðurlandi vestra, 21% árið 1997 oghafði lækkað ffáárinu
1995 þegarþað var 34%. Meginþorri gesta átjaldsvæðum á
höfuðborgarsvæðinu var útlendingar eða 94% og á Suður-
nesjum var hlutfall útlendinga 99%. Mynd 9 sýnir gistinætur
á tjaldsvæðum árin 1996-1997.
Gistinætur á miðhálendinu vom 73 þúsund árið 1997,
nokkru færri en undanfarin tvö ár. Munar þar mest um
útlendinga en gistinætur þeirra vom 36 þúsund á miðhálendi-
nu árið 1997 en vom nærri 41 þúsund árið 1995. Fækkun
gistinátta var aðallega á tjaldsvæðum, lítil breyting var á
fjölda gistinátta í skálum. Flestar gistinætur vom á suðurhluta
hálendisins eða um 75%.