Gistiskýrslur - 01.07.1998, Page 21
Gistiskýrslur 1997
19
14. yfirlit. Gistinætur í skálum og á tjaldsvæðum á miðhálendinu 1995-1997
Summary 14. Overnight stays at highland lodges and camping sites 1995-1997
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total
1995 1996 1997 1995 1996 1997 1995 1996 1997
Hálendi alls Higltland, total 76,1 77,5 73,4 40,7 39,0 36,3 53,5 50,3 49,5
Norðurhálendi North 15,0 15,9 12,5 11,2 12,3 9,2 74,6 77,6 74,0
Austurhálendi East 6,1 7,0 5,3 4,1 4,4 3,4 66,7 63,2 63,5
Suðurhálendi South 55,0 54,6 55,6 25,5 22,3 23,7 46,3 40,7 42,6
Skálar Lodges 37,5 37,3 36,9 15,7 15,9 15,3 41,9 42,5 41,4
Norðurhálendi North 6,5 6,4 5,1 4,6 4,7 3,5 71,3 73,4 67,5
Austurhálendi East 4,3 4,9 3,6 2,5 2,9 2,3 58,7 58,1 61,9
Suðurhálendi South 26,6 26,0 28,2 8,5 8,3 9,6 32,1 31,9 34,0
Tjaldsvæði Camping sites 38,7 40,2 36,5 25,0 23,1 21,0 64,7 57,5 57,6
Norðurhálendi North 8,5 9,4 7,3 6,6 7,6 5,8 77,1 80,4 78,5
Austurhálendi East 1,8 2,1 1,7 1,5 1,6 1,1 86,4 75,4 67,1
Suðurhálendi South 28,4 28,7 27,4 16,9 14,0 14,1 59,6 48,7 51,4
Skýringar: Skipting miðhálendisins er gerð skv. tillögu Landmótunar hf. sem vinnur að skipulagi hálendisins. Samkvæmt tillögunni er norðurhálendi skipt upp
í norðvestur- og norðausturhálendi en þar sem einungis einn skáli og eitt tjaldsvæði er með gjaldtöku og vörslu í vesturhlutanum er þessum svæðum slegið
saman hér. Notes: The division of the highland is according to a proposal put forward by Landmótun Itd.. a company engaged in highiand planning. The
proposal assumes that the northern highland be divided into a northwest and a northeast highland region. Because there isonly one supervised camping site in
the northwest area these two regions have been combined into one in this context.
Fjöldi nœturgesta og meðaldvalarlengd. í júní árið 1995
var byrjað að safna upplýsingum um fjölda næturgesta.
Tilgangur með talningu næturgesta er íyrst og fremst sá að
afla upplýsinga um meðaldvalarlengd gesta en hún er
mismunandi bæði eftir landsvæðum og ríkisfangi. Auk þess
geta tölur um næturgesti gefíð góða hugmynd um fjölda
ferðamanna eftir einstökum svæðum. Meðaldvalarlengd er
reiknuð með því að fjölda næturgesta er deilt upp í fjölda
gistinátta. Þess ber að gæta að með dvalarlengd er átt við
dvalarlengd á gististað en ekki lengd dvalar í landinu eða á
ferðalagi. íyfirliti 15 erutölurummeðaldvalarlengdárin 1996-
1997 eftir tegund gistingar og landsvæðum. Markverðasta
breytingin er á dvalarlengd útlendinga á hótelum og gisti-
heimilum en hún var 1,9 nætur árið 1996 en 2,1 nótt árið 1997.
Lengd dvalar útlendinga á hótelum og gistiheimilum var lengri
árið 1997 en árið 1996 á flestum landsvæðum. í annarri tegund
gistingar var dvalarlengd útlendinga ögn styttri árið 1997 eða
1,3 nætur en var 1,4 nætur árið 1996. Breytingar milli ára eru
þó meiri á einstökum landsvæðum, t.d. var dvalarlengd
útlendinga 0,3 dögum styttri á höfuðborgarsvæðinu árið 1997
en árið 1996 en 0,5 dögum lengri á Vesturlandi. Dvalarlengd
íslendinga á hótelum og gistiheimilum var sú sama bæði árin
en í annarri tegund gistingar styttist hún úr 1,5 nóttum árið
1996 í 1,4 nætur árið 1997.
15. yflrlit. Meðaldvalarlengd eftir tegund gististaða og landsvæðum 1996-1997
Summary 15. Average length of stay by type of accommodation and region 1996-1997
Allar tegundir gististaða All type of accommodation Hótel og gistiheimili Hotel and guesthouses Aðrir gististaðir en hótel og gistiheimili Other accommodation than hotels or guesthouses
íslendingar Útlendingar íslendingar Útlendingar íslendingar Útlendingar
lcelanders foreigners Icelanders foreigners Icelanders foreigners
1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997 1996 1997
Alls Total 1,6 1,5 1,7 1,9 1,6 1,6 1,9 2,1 1,5 1,4 1,4 1,3
Höfuðborgarsvæði Capital region 2,1 1,9 2,5 2,6 2,1 1,9 2,5 2,7 1,9 1,9 1,8 1,5
Suðumes 1,2 1,3 1,3 1,4 1,2 1,3 1,3 1,4 1,5 1,1 1,2 1,3
Vesturland 1,5 1,6 1,5 1,7 1,4 1,5 1,5 1,7 1,6 1,7 1,3 1,8
Vestfirðir 1,5 1,5 1,5 1,3 1,6 1,6 1,6 1,3 1,4 1,4 1,3 1,2
Norðurland vestra 1,4 1,4 1,3 1,0 1,2 1,3 1,1 1,0 1,6 1,4 1,2 1,0
Norðurland eystra 1,6 1,4 1,6 1,6 1,7 1,6 1,7 1,8 1,6 1,3 1,5 1,3
Austurland 1,4 1,4 1,3 1,2 1,5 1,4 1,3 1,2 1,4 1,3 1,2 1,1
Suðurland 1,5 1,4 1,5 1,6 1,5 1,5 1,6 1,7 1,5 1,4 1,4 1,5
Miðhálendi Highland 1,4 1,6 1,3 1,3 - - 1,4 1,6 1,3 1,3