Gistiskýrslur - 01.07.1998, Qupperneq 24
22
Gistiskýrslur 1997
18. yflrlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1997
Summary 18. Percent distribution of overnight stays by region and citizenship of guests 1997
Höfuð- borgar- Norður- Norður- Mið-
Landið svæði Vestur- Vest- land land Austur- Suður- hálendi
allt Capital Suðurnes land firðir vestra eystra land land Highland
Totat region Southwest West Westfjords Northwest Northeast East South area
Alls Total 100,0 37,4 2,6 6,1 2,8 4,1 15,1 11,6 15,1 5,1
Island Iceland 100,0 17,3 1,2 8,9 5,1 6,8 19,0 13,9 20,7 7,1
Útlönd Foreign countries 100,0 Þar af Thereof 48,8 3,4 4,5 1,5 2,6 12,9 10,3 12,0 4,0
Danmörk Denmark 100,0 58,0 4,7 5,0 1,0 2,0 10,4 7,5 9,4 2,0
Svíþjóð Sweden 100,0 66,7 0,9 3,3 0,8 1,7 6,8 6,5 12,1 1,2
Noregur Norway 100,0 74,5 1,0 3,5 0,8 1,2 6,1 5,5 5,9 1,5
Finnland Finland 100,0 69,7 0,9 7,3 1,1 0,8 7,2 6,1 6,1 0,9
Bretland U.K. 100,0 59,0 1,4 3,1 1,4 1,7 11,0 7,7 12,7 2,0
Irland Ireland 100,0 75,7 0,9 2,6 0,9 0,5 5,5 4,5 4,6 4,7
Þýskaland Germany 100,0 32,5 3,9 5,9 1,9 4,0 16,4 14,4 15,6 5,4
Holland Netherlands 100,0 40,7 2,8 4,0 1,6 1,7 17,1 11,6 12,6 7,8
Belgía Belgium 100,0 39,1 3,7 3,3 1,5 2,2 19,6 12,1 12,0 6,5
Frakkland France 100,0 23,8 1,4 6,8 2,4 3,2 19,4 14,8 16,8 11,5
Sviss Switzerland 100,0 44,7 1,8 3,9 1,9 2,9 18,7 11,4 9,9 4,8
Austurríki Austria 100,0 29,4 2,2 3,2 2,0 3,5 24,2 12,8 14,9 7,8
Italía Italy 100,0 30,8 2,5 4,6 1,3 4,2 19,8 17,8 15,7 3,3
Spánn Spain Önnur Evrópulönd 100,0 38,1 1,9 4,1 1,6 4,1 13,4 16,2 14,2 6,3
Other Eur. countries 100,0 70,0 3,5 3,7 0,9 1,0 7,7 6,6 4,4 2,0
Bandaríkin U.S.A. 100,0 65,5 3,4 3,5 1,3 1,7 7,3 6,6 9,8 0,9
Kanada Canada 100,0 37,5 42,8 2,6 0,8 1,6 5,8 4,9 3,9 0,2
Japan Japan Lönd áður ótalin 100,0 61,3 8,7 2,6 1,0 3,6 9,4 6,9 6,2 0,2
Other countries 100,0 59,6 3,0 2,8 1,2 1,1 12,2 7,2 9,7 3,3
í yfírlitum 17, 18 og 19 er heildarfjöldi gistinátta árið 1997
sundurliðaður hlutfallslega eftir ríkisfangi gesta. Þar kemur
fram greinilegur munur á Islendingum og útlendingum þegar
kemur að vali á gisti- og áfangastöðum á ferðalögum. Alla
erlenda gesti er heldur ekki hægt að setja undir sama hatt. Af
heildargistináttaljölda íslendinga voru 56% áhótelum og gisti-
heimilum sem er fremur lágt hlutfall miðað við aðrar þjóðir
og 2 8% gistinátta voru á tj aldsvæðum. Vinsælustu áfangastaðir
Islendinga voru Norðurland eystra með 19% gistinátta, Suður-
land með 21% og höfúðborgarsvæðið 17%. Nærri helmingur
gistinátta útlendinga var á höfuðborgarsvæðinu, 13% á
Norðurlandi eystra, 10% á Austurlandi og 12% á Suðurlandi,
minna á öðrum landsvæðum. Af heildargistináttaíjölda
útlendinga voru 76% þeirra á hótelum og gistiheimilum og
tæp 13% á tjaldsvæðum.
Austurríkismenn og Frakkar eyddu hlutfallslega fæstum
gistinóttum á hótelum og gistiheimilum miðað við aðrar
þjóðir eða 53-54%. Tjaldsvæðin voru þess í stað vinsælli
hjá þeim en þar voru 36% gistinátta Austuríkismanna og
28% gistinátta Frakka. Þessarþjóðir áttu einnig hlutfallslega