Gistiskýrslur - 01.07.1998, Síða 25
Gistiskýrslur 1997
23
19. yfirlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir ríkisfangi gesta og tegund gististaða 1997
Summary 19. Percent distribution of overnight stays by citizenship of guests and type of accommodation 1997
Heildar- fjöldi gistinátta Hótel og gistiheimili Hotels and Heima gististaðir Private Sumar- og smáhýsa- hverfi Summer- house Farfugla- heimili Svefnpoka- gististaðir Sleeping- bag Tjaldsvæði Skálar á miðhálendi
Overnight guest- accommo- accommo- Youth accommo- Camping Highland
stays, total houses dation dation hostels dation sites lodges
Alls Total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Island Iceland 36,2 29,3 41,3 66,9 19,8 58,6 55,2 58,6
Utlönd Foreign countries 63,8 70,7 58,7 33,1 80,2 41,4 44,8 41,4
Þar af Thereof Danmörk Denmark 4,2 5,0 2,7 1,2 6,4 4,2 1,8 1,7
Svíþjóð Sweden 5,1 6,6 3,1 3,3 4,8 1,4 0,8 1,4
Noregur Norway 3,6 4,8 1,1 1,1 3,5 0,8 0,6 1,2
Finnland Finland 1,0 1,3 0,5 0,3 1,1 0,1 0,2 0,2
Bretland U.K. 6,4 8,0 4,0 2,8 5,4 1,1 2,2 2,7
Irland Ireland 0,4 0,4 0,1 0,0 0,2 0,4 0,1 0,1
Þýskaland Germany 16,0 15,2 18,1 10,1 25,4 12,8 18,4 13,5
Holland Netherlands 2,8 2,5 3,0 1,2 2,2 3,3 3,9 3,8
Belgía Belgium 0,7 0,6 0,7 0,2 1,7 1,0 1,0 0,8
Frakkland France 4,7 3,7 6,3 2,4 7,7 8,6 7,1 7,7
Sviss Switzerland 2,3 2,3 3,5 1,8 3,3 1,1 2,3 1,8
Austurríki Austria 1,1 0,8 1,2 0,5 1,2 0,4 2,2 0,8
Ítalía Italy 2,5 2,6 5,9 1,3 3,5 4,4 1,4 1,0
Spánn Spain 0,8 0,8 1,0 0,3 2,1 0,9 0,7 0,6
Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 3,4 4,3 3,3 0,6 2,0 0,5 1,0 1,2
Bandaríkin U.S.A. 5,1 6,8 2,4 2,9 4,2 0,2 0,6 0,9
Kanada Canada 1,0 1,4 0,3 0,1 0,8 - 0,1 0,1
Japan Japan 0,9 1,2 0,1 0,1 1,7 0,1 0,0 0,0
Lönd áður ótalin Other countries 1,9 2,2 1,4 2,7 3,0 0,2 0,5 2,0
fæstar gistinætur á höfuðborgarsvæðinu miðað við aðrar
þjóðir en völdu þess í stað Norðurland eystra, Austurland og
Suðurland. Rúm ll%gistináttaFrakkavoruámiðhálendinu.
Útlendingar gistu hlutfallslega oftast á höfuðborgar-
svæðinu að Kanadabúum undanskildum. Ferðamenn frá
Kanada eyddu 37% gistinátta áhöfuðborgarsvæðinu en 43%
á Suðumesjum, sem er einstakt. Japanir eyddu einnig stómm
hluta sinna gistinátta á Suðumesjum eða 9%.
Heildarfjöldi gistinátta skiptist þannig að íslendingar áttu
36%, Norðurlandabúar 14%, Þjóðverjar 16%, Bandaríkja-
menn og Frakkar 5% hvor, aðrar þjóðir minna. Sé litið á
heildarfjölda gistinátta í hinum ýmsu flokkum gistingar getur
röðunin verið allt önnur. Á tjaldsvæðum áttu t.d Islendingar
55% gistinátta, Þjóðveijar 18%, Frakkar 7% ogNorðurlanda-
búar einungis 3%.