Gistiskýrslur - 01.07.2002, Síða 22
20
Gistiskýrslur 2001
Heimagististaðir eru eins og nafnið gefur til kynna gisti-
staðir á einkaheimilum. Til ársins 1994 að telja voru heima-
gististaðir til sveita flokkaðir sem bændagististaðir hvort sem
þeir heyrðu undir Ferðaþjónustu bænda eða ekki. Eins og
áður hefur komið fram voru stórir bændagististaðir færðir í
flokk hótela og gistiheimila árið 1995 og þeir minni sem eru
inni á einkaheimilum, eru nú taldir með heimagististöðum í
kaupstöðum. Osjaldan eru á heimagististöðum einnig sumar-
hús. Tengist þau heimagistingu og séu færri en þrjú hús á
gististað er gistirými þeirra talið með heimagistingunni. Þetta
er gert þar sem erfiðlega hefur gengið að fá sundurliðaðar
skýrslur fyrir sumarhús annarsvegar og heimagistingu
hinsvegar. Séu húsin leigð út til stéttar- eða starfsmannafélaga
eru þau hvorki talin hér sem gistirými né heldur eru gistinætur
taldar. Ef um er að ræða þrjú eða fleiri sumarhús eða smáhýsi
flokkast gististaðurinn með orlofshúsabyggðum. Heimtur
gistiskýrslna frá heimagististöðum voru viðunandi árið 2001.
Gistirými er alls staðar þekkt og því hefur nýting verið áætluð
á þá staði sem ekki hafa skilað skýrslum. Heimagististöðum
fækkaði úr 153 árið 1999 í 137 árið 2000 Eitthvað var um
að heimagististaðir hættu rekstri því árið 1999 var mikil
fjölgun á gististöðum í þessum flokki. Milli áranna 2000 og
2001 fækkaði enn heimagististöðum en þó ekki nema um
sjö. Þrátt fyrir þá fækkun jókst fjöldi rúma um 5% í þessum
16. yfirlit. Gistinætur á heimagististöðum eftir iandsvæðum 1999-2001
Summary 16. Ovemight stays at private-home accommodation by region 1999-2001
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof ovemight stays offoreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent oftotal
1999 2000 2001 1999 2000 2001 1999 2000 2001
Alls Total 52,4 52,7 55,2 30,9 34,3 33,6 58,9 65,0 60,9
Höfuðborgarsvæði og Suðumes Capital region and Southwest1 3,5 6,0 3,5 3,2 6,0 3,3 89,7 98,5 95,5
Vesturland West 6,2 7,3 8,1 3,1 4,2 4,6 50,3 57,2 56,2
Vestfirðir Westfjords 7,9 5,9 7,8 2,6 1,8 1,8 32,3 31,0 22,3
Norðurland vestra Northwest 5,8 3,9 3,6 2,4 1,7 1,4 41,5 44,3 39,5
Norðurland eystra Northeast 12,0 11,8 12,3 8,6 8,2 8,3 71,8 69,9 68,0
Austurland East 7,3 4,2 3,9 3,9 1,9 2,2 52,8 45,9 56,7
Suðurland South 9,6 13,5 15,9 7,1 10,4 12,0 74,2 76,8 75,0
Aðeins höfuðborgarsvæðið árin 2000 og 2001. Only Capital region year 2000 and 2001.
Mynd 10. Gistinætur á heimagististöðum eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 2001
Figure 10. Overnight stays in private-home accommodation by region and citizenship of guests 2001
20.000
16.000
12.000
1.000
4.000
Útlendingar Foreigners j íslendingar lcelanders
Höfuðborgar-
svæði
Norðurland
eystra
Austurland Suðurland