Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.09.2019, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 26.09.2019, Blaðsíða 9
HEILSU- OG FORVARNAVIKA SUÐURNESJA 30. SEPTEMBER TIL 6. OKTÓBER 2019 ALLIR MEÐ! DAGSKRÁ HEILSU- OG FORVARNARVIKU Í GRINDAVÍK: MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER ■■ 6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir vel- komnir! ■■ 9:00, Grunnskólinn Ásabraut, FÁVITAR, Sólborg Guðbrandsdóttir ræðir stafrænt og annarskonar kynferðisofbeldi við nemendur í 9. og 10. bekk. ■■ 9:30, Portið (Ægisgötu 2b), Leikfimi fyrir eldri borgara. Erna Rún Magnúsdóttir stýrir leikfimitímum ætluðum eldri borgurum. ■■ 10:20, Grunnskólinn Ásabraut, FÁVITAR, Sólborg Guðbrandsdóttir ræðir stafrænt og annarskonar kynferðisofbeldi við nemendur í 7. og 8. bekk. ■■ 16:00, Miðgarður, HRING- OG LÍNUDANS. Eygló Alexanders leiðir eldri borgara í hring- og línudans næstu sex vikurnar. Hver danstími kostar kr. 500. ■■ 16:30-17:30, Bókasafn Grindavíkur, JÓGA Á BÓKASAFNINU. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir jógakennari leiðir okkur í gegnum rólegt vin- jasa flæði og hatha jóga með góðri slökun undir lokin. ■■ 17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. ■■ 18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. ■■ 20:00-22:00, Sparkvöllurinn við Ásabraut, FÓTBOLTAMÓT. Nemenda- og Þrumu- ráð stendur fyrir fótboltamóti. Mæting í Þrumuna kl. 20:00. ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER ■■ 6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir vel- komnir! ■■ 8:00, Hópið, RINGÓ-HRINGIR. Leikið með Ringó-hringi og/eða farið í þrautakóngs- göngu. Góð upphitun og teygjur undir lokin. ■■ 10:00, Verslunarmiðstöðin, HEILSUGANGA. Gengið saman í um eina klukkustund. ■■ 12:00, Grindavíkurkirkja, KYRRÐARBÆN. Íhugunaraðferð kynnt og iðkuð. MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER ■■ Allur dagurinn, Grunnskóli Grindavíkur. FORVARNARDAGURINN. Unnið er að verkefnum með 9. bekk um samveru með fjölskyldu. ■■ 6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir vel- komnir! ■■ 10:00, Íþróttamiðstöðin, BOCCIA. Boccia fyrir eldri borgara. Nýliðar eru hvattir til að mæta! ■■ 10:15, Miðgarður, STÓLALEIKFIMI. Boðið er upp á létta stólaeikfimi fyrir eldri borgara. ■■ 11:00, Kvennó, BILLIARD. Eldri borgarar spila billiard í Kvennó. Nýliðar eru hvattir til að mæta! ■■ 17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. ■■ 18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER ■■ 6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir vel- komnir! ■■ 10:30, Portið (Ægisgötu 2b), Leikfimi fyrir eldri borgara. Erna Rún Magnúsdóttir stýrir leikfimitímum ætluðum eldri borgurum. ■■ 13:00, Íþróttamiðstöðin, BOCCIA. Boccia fyrir eldri borgara. Nýliðar eru hvattir til að mæta! ■■ 16:30-17:30, Bókasafn Grindavíkur, JÓGA Á BÓKASAFNINU. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir jógakennari leiðir okkur í gegnum rólegt vin- jasa flæði og hatha jóga með góðri slökun undir lokin. ■■ 17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. ■■ 18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. ■■ 18:00-19:00, Grindavíkurkirkja, KFUM & KFUMK YNGRI DEILD. Útileikir og ávextir fyrir 9-12 ára (4.-7. bekk). ■■ 20:00-21:30, Grindavíkurkirkja, KFUM & KFUMK UNGLINGADEILD. Kompás og fræðsla um heilsueflingu fyrir 13-15 ára (8.-10. bekk). FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER ■■ 6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir vel- komnir! ■■ 10:15, Miðgarður, STÓLALEIKFIMI. Boðið er upp á létta stólaeikfimi fyrir eldri borgara. ■■ 20:15, Þruman, LOF MÉR AÐ FALLA. Bíó- kvöld í Papas bíói með umræðum að lokinni sýningu. ■■ 18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓ- ÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó. LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER ■■ Allur dagurinn, Íþróttamiðstöðin, HAUST- MÓT JÚDÓSAMBANDS ÍSLANDS. Allir efni- legustu og bestu júdókeppendur landsins keppa í Grindavík. ■■ 9:00-16:00, Sundlaug Grindavíkur, FRÍTT Í SUND. Grindavíkurbær hvetur íbúa og gesti til þess að nota daginn og skella sér í sund.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.