Framtíðin - 04.06.1929, Blaðsíða 4

Framtíðin - 04.06.1929, Blaðsíða 4
4 FRAMTIÐI'n mestum hluta ársins sem leið. Sér- lega þægiíegur vegur til pess að drepa tímann! Þá fáu daga, er hann lét svo lítið að vera í Rvík, svaf liann vel og lengi dags, og kom fyrst á vettvang pegar komið var kvöld. Sat hann svo dálitla stund við skrifborð sitt, hreytti úr sér skömmum sitt á hvað, bann- færði auðkýfinga og slæpinga og sendi pá til neðsta vítis, par sem hans útvöldu ríkisreksturspostular skulu aldrei koma; stóð svo upp, teygði úr öllum öngum, ýtti svo hinni rauðu gluggablæju til hliðar, teygaði svalt og hressandi kvöld- loftið, og sagði: »Eg held að nú sé mál komið að taka á sig náðir«. -----•-U-ÍSt-"-- Til gamans. Sveitakennarinn við barn: »Hver var Magnús sálarháski?« Barnið: »Magnús docent«. Sveitakennarinn: »Rað geturblátt áfram ekki átt sér stað. Hann er ennpá bráðlifandi«. i Barnið: »So! Er hann pað? Eg las um hann í Speglinum. Og pað var hvorki getið um að hann væri lifandi eða dauður«. Signý: »Mikið einstaklega er hann efnilegur, hann sonur pinn; hann kvað hafa bestu matarlyst«. Ólöf: »Já, hann prífst vel. Og eg má pakka guði fyrir pað, að hann skortir ekki gáfnaleysið«. Sálarástand »hans hágöfgi«. »Megalómanía« er grískt orð, - sem pýðir mikilmenskubrjálsemi. »Ríkið, pað er eg sjálfur«, sagði Lúðvík 14. Frakkakonungur. Hann pjáðist af pessum andlega kvilla. Mörgum virðist einræði, ofsókn- aræði og einveldisbrölt Hriflu- Jónasar benda ótvírætt á, að hið andlega ástand »hans hágöfgi« sé óvenjulega afbrigðilegt. Hver efast um að Jónas pjáist af mikilmensku- 4)rjálsemi og að ástand hans sé svo alvarlegt, að um skaðræðis- mann sé að ræða! Flestir kannast við »frægan« keisara, er Caligula hét. Var hann látinn ganga laus um tíma. . En »guð 'ög menn og alt er orð- ið breytt«. Nú er Kleppur til. Par væri hægt að geyma alvarlegá andlega gallaðan mann (skaðræðis- mann) — mikilmenskutruflað af- brigði, svo að ekki hljótist af pjóð- arógæfa. Ritstjórnaræfintýri H. G. árið 1928. I-Iaraldur nokkur Guðmundar- prestssonuf er einn hinna pólitísku grísa Hriflu-Jónasar. Enda hefir »hans hágöfgi« ýtt hausnum á honum djúpt ofan í bitlingatrogið stóra. Og bræður hans eiga að komast í pað líka. Munnur eða réttara sagt kjaftur Har. er nokkurs konar strokkbulla. Freyðir mjög pað sem út úr mann- inum kemur. En pað er einmitt sú froða, er hefir stigið mörgum lítilsigldum og andlega léttvægum vesalingum svo, til höfuðs, að peim sýnist svart vera hvítt, og vænta óvina úr öllum áttum, nema paðan sem peirra er helst að vænta — frá leiðtogum eins og Har. og hans líkum. Saga pessa erkihræsnara, Har- aldar Guðmundarprestssonar, er — svo maður taki sem dæmi að eins eitt ár úr lífi hans, — í stuttu máli pessi: Manni, greindari, mentaðri og ritfærari honum var vikið frá rit- stjórn Alpýðublaðsins (á yfirborð- inu var hann látinn segja af sér, eins og gengur í svona matarstappi), til pess að koma Har. par að stór- um ritstjórnarlaunabita. Pessi blóðsuga verkamannahreyf- ingarinnar svokölluéu parf að sögn um púsund krónur minst á mán- uði, til pess að sökkva ekki í botn- lausar skuldir. Og pó er hann einn um hituna að eyða peningum sín- um. í pað minsta hefir hann hvorki konu né konum og krökkum fyrir að sjá opinberlega. Sparnaðarfyrir- mynd Haraldur! Auk allra púsundanna frá Hriflu- Jónasi purfti hann að gæða sér á ritstjóralaunum Alpýðublaðsins. En hann komst mjög auðveldlega út úr pví að purfa að vinna nokkuð verulega fyrir peim. Hann var óratíma að »sýna sig og sjá aðra« á isafirði, sigldi til Svípjóðar og fleiri landa. Og pannig eyddi hann »Ofskynjanir« Morgunblaðsins. Pað er eins og Morgunblaðið hafi »dellu« með köflum. í’að rausar feiknin öll um Bolsa á meðal vor. Hverjir eru pessir Bolsar? Ekki eru pað auðkýfingarnir Héðinn, Sig. Jónasson og Jón Bald., né blóð- sugurnar Haraldur, Sigurjón, Er- lingur, Einar Öl. ®g aftaníossar peirra, Sig. Jóh., V. S. V., Guðm. Grindavík og yfirleitt alt hyski jafnaðarklikkunnar. Ef bolsar pýða á Morgunblaðs-íslensku jafnaðar- menn, pá nær engri átt að nefna pá pví nafni. Sjálfir hafa peir í danska gullinu skírt sig »hægfara« (p. e. jórtrandi) jafnaðarmenn. Peir eru andlega náskyldir Júdasi nokkr- um Iskariot. Verkin sýna merkin. Prátt fyrir gullfogur nöfn eru peir í reyndinni ójafnaðarmenn. Og pannig verður peirra getið fram- vegis í pessu blaði. Framtíðin. Gert er ráð fyrir að Framtíðin korni út framvegis tvisvar í mánuði. Ella: »Eg er ógæfusöm«. Vinkonan: »Hvers vegna?« Ella: »Vegna pess að eg hefi komist að raun um, að Karl hefir gengið að eiga mig auðæfa minna vegna«. Vinkonan: »Pér ætti pó að vera nokkúr huggun í pví, að hann er ekki eins grænn og hann virðist vera«. Húsbúndinn við betlarann: »Eg ætla nú að sýna pér einstaka rausn Eg er nýbúinn að eignast barn. Hérna eru fimmtíu aurar«. I sömu andrá ber pernuna par að. Og pá gellur hún við og segir: »l’að eru tvíburar, herra«. Betlarinn: »Nú, fyrst börnin eru tvö, setti rausnin að tvöfaldast! Fimmtíu aura í viðbót, herra!« En pá aura fékk hann ekki. Faðirinn: »Eg hefi boðið unga manninum, er sat við hlið mér í gærkveldi, til kveldverðar núna. Eg sagði honum, að hann skyldi ekki hirða um að koma í neinum viðhafnarbúningi, heldur í starfs- fötum sínum«. Dóttirin: »Pá kemur hann nú léttklæddur eða hálfnakinn. Petta var sundkennai'inn«. Klerkur nokkur var sóttur til manns, er var að dauða kominn, en pafði pó haft sinnu á pví að tæma flösku með allmiklu af brenni- víni í. Prestur leit feimnislega á flöskuna, pví hann langaði í raun- inni í bragð, ræskti sig og spurði svo: »Hafið pér enga aðra huggun en pessa á svona alvarlegum augna- blikum?« Maðurinn: »Jú, blessaðir verið pér. Eg á tvær fullar flöskur í skápnum parna. Yður er velkomið að fá í staupinu«. Klerkur páði boðið. Og lét svo gott heita. Sáluhjálp mannsins var samdrykkja. Svo dó hann daginn eftir. Blindfullur maður: »Pú finnur sem sé ekki skráargatið. Fáðu mér lykilinn«. Ennpá blindfyllri maður: »Pað er parflaust. Bara haltu húsinu kyrru — pað ruggar svo fjandi mikið — og pá skal eg hitta gatið«. Spyrjandi (í síma): »Er Jensen heima?« Svar: »Nei«. Spvrjandi: »Hvenær kemur hann heim? Getur maðurinn sagt mér pað?« 1 Svar: »Pað er ekki maður, sem svarar. Pað er guðfræðiskandidat«. Strákurinn: »Ég skal hengja mig upp á pað, mamma, að pabbi kem- ur heim svínfullur í kvöld«. Móðirin: »Jæja, hengdu pig pá bara. Pað verður pá einum drább- aranum færra á heimilinuv. Ur flugfrétt, Morgunblaðsins: ....... »Er í ráði, ef gott verð- ur veður, að peir komi ekki við í Bergen, heldur fljúgi í stryklotu til Reykjavíkur og komi hingað um kvöldið eða eftir 17 ólukkustunda- flug ...... Ritstjóri: J. S. Birkiiand. Prentsm. Jóns Helgasonar, V alrós. Arah'ós — pað var nafnið hennar. Hún var að eins sextán ára. Hún var fegurðin sjálf og yndið í blóma. Hún bar af öllum liljum og rós- um, sein lilja af liljum, sem rós af rósum í Skjól- dalnum. Dalurinn var pröngur. Há fjöll með bröttum hlíðum g'iiæfðu beggja vegna. Hið efra voru hlíðarnar hamrar og hengiflug. Skriður og snjó- fllóð voru alltíð. Og föðurbróðir Yalrósar varð snjóflóði að bráð. Hann var að eins prjátíu ára að aldri. Gifting hans átti að fara fram hálfum mánuði síðar. Petta var fyrir mörgum árum, jafn mörgum og pau árin voru, sem liðin voru frá pví hún fæddist. Meðan hún enn var barn — of ung til að pekkja og skilja sorgina, pá varð bróðir hennar, hinn eini, sem hún átti, drengur tólf ára að aldri, er hann var að smala síðdegis, fyrir stórum steini, sem langvarandi rigningar höfðu grafið undan. Ilann losnaði hátt upp í fjalli og va-lt af stað viðvörunarlaust og hentist eg sentist og stöðvaðist að lokum og brotnaði að mestu, í stórri grjóthrúgu, sem hafði orðið til af fallandi ' 4 björgum. Fallhraði klettsins óx feikilega er á leið. Drengurinn sá hann, varð afskaplega hrædd- ur; reyndi að komast undan; en í skelíingu peirri er gagntók hann, hljóp hann beint í veg fyrir bjargið og beið bana samstundis. Sorgin ríkti á heimili Yalrósar. Foreldrarnir Ieituðu huggunar í tárum. Pungar harmstunur og ekki fyltu líf peirra. Pau kvöldust af eftir- sjá yfir pví að hafa nokkru sinni búið á pessari jörð, sem hafði litlar nytjar nema að par voru góðir sumarhagar fyrir mjólkurær. Pegar söknuður peirra var sem sárastur pá ákváðu pau að fara brott úr dalnum. Pau álitu að • með pví gætu pau kornið í veg fyrir að slíkt endurtæki sig. Pau gerðu sér og í hugar- lund að með pví að dvelja svo langt frá peim átthögum er práfalt mintu pau á sorg peirra, mundu pau betur geta afborið harma sína. En pau höfðu pegar keypt jörðina, og jafnvel pótt pau auglýstu hana til sölu innan héraðs og ut an tókst peim samt ekki að fá nokkurn kaup- anda að henni. Að lokum hættu pau svo við að reyna að selja hana. Jafnframt ákváðu pau að pau skyldu pví sætta sig við kjör sín par og bera byrði sorgarinnar með allri peirri hugprýði og pví polgæði, sem pau ættu til, og að mæta með djörfung hverju pví sem falist gæti í skauti framtíðarinnar. Á hverju vori gróðursettu pau liljur og rósir á leiði drengsins síns. Og með

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.