Framtíðin - 04.06.1929, Blaðsíða 1

Framtíðin - 04.06.1929, Blaðsíða 1
FRAMTIÐIN Burt með sundrung, flokkadrátt og stéttahatur. BLAÐ ÓHÁÐRA MANNA Innleið samhug, samvinnu og sam- eining allra stétta. 1. árgangur Reykjavík 4. júní 1929 1. tölubl. / Avarp. Óháð stjórnmálablad, er gagnrýni réttilega starfsemi allra flokka, er ekki til hér á landi. Pó ber knýjandi naudsyn til pess, að slíkt málgagn sé stofnað og pjóðinni gefinn pannig kostur á óháðum, óhlutdrægum og sönnum frá- sögnum um vanda- og velferðartnál hennar, í stað sviksamlegrar hlut- drœgni, lyga og blekkinga, sem óspart er borið á borð fyfir hana. Aldrei hefir flokkapólitíkin verið jafn svívirðileg í sögu vorri eins og nú; aldrei hefir flokksfylgi verið eins misbeitt tneð pjóð vorri eins og nú; aldrei hefir bitlinga-austurinn verið hér á landi eins hryllilegur og viðurstyggilegur eins og einmitt nú. Og hatrið'. Hatrið milli manna og stétta — hœrra himninum! Og pessu hefir pólitiskur rógur komið til leiðar — aðallega rógur eins manns'. Af pessu stafar voðí fyrir pjóðina, alger sundrung, glötun sjálf- stæðisins, menningarleg, fjárhagsleg og stjórnarfarsleg tortíming. Rógur og aftur rógur; hatur og meira og meira hatur! Pað er til margur „framsóknarli-bóndinn, er hefir ekki svo árum skiftir komið á heimili nágranna síns, sem er annarar skoðunar í pólitík, vegna flokks- haturs. Hver getur lýst sliku ofstœki! Pað er meira orðaforða íslenskr- ar tungu. Njósnara hefir „leiðandi11 'stjórnmálaskúmur pjóðarinnar í öllum sveitum og kauptúnum landsins og eltir uppi sannfæringu hvers einasta manns, er nokkru sinni lætur hana í Ijós. Einrœði, einveldi, einokun er að brjótast til fullra valda og vinnufriður er'ekki frámar til. Pólitískar ofsóknir, alræðisvald og einræði gerir í framkvœmdinni út af við lýðrœði og einstaklings frelsi og framtak. Með pví að virða hœstarétt, œðsta dórnstól landsins að vettugi, eins og pegar hefir verið gert, er réttur einstaklinga (nema fylgjenda hins grímuklædda stjórnar- flokks) í hættu. Öryggi 'einstaklingsréttar er alls ekki lengur trygt í landi voru. Allar klær eru hafðar í fratnmi til að halda við völd klikku (og pó sérstaklega einum lim hennar) með mútum, rógi og blekkingum. Pað er keypt sannfæring allra, sem fást keyptir, við eins dýru verði og peir setja upp, og ríkissjóður notaður fyrir bitlingareksturssjóð. Siðan í sept. 1927 hefir mönnum gefist tœkifœri á, að horfa fram á pá mestu flokkspólitíska óreiðu, er liefir pekst síðan landið bygðist. Sturlungaaldarandi dwtnar nú hjá pjóðinni. Pólitískur flokkadrátt- ur er óeðlilegur og andstœður bestu skilyrðum heilbrigðrar pólitískrar starfsemi. Eins og bent hefir verið á, er pað hlutverk óháðs blaðs að gagn- rýna. gerðir allra pólitískra flokka. En skiljgnlega er verkefnið aðallega að kryfja til mergjar starfsemi pess flokks, sem með völdin fer. Sá flokkur getur haft löggjöflna í hendi sér. Pegar meiri hluti pingsins lætur teymast og stjórnast af flokksfylgi einu, ásamt ofstæki og œs- ingurn skdðrœðismanns innan flokksins, og löggjöfinni er pannig mis- beitt, eins og nú tíokast á meðal vor, er mjög mikið fyrir óháð blað að gera. Pað getar látið í té áreiðanlegar og sannar upplýsingar um ástandið, og pað mun vekja fólk með tímanum til umhugsunar um skaðsemi flokkspólitíkinnar og gera mönnum unt að öðlast réttan skiln- ing á úrlausn vandamála pjóðfélagsins. Pví auk pess að ræða stjórnmál frá óháðu sjónarmiði, myndi svona biað flytja fréttir og frœðandi greinir um vísindi og listir, ennfremur ritgerðir um menningarmál, svo sem uppeldi barna og mentun æsku- lýðsins, fleiri og fullkomnari skóla og endurbœtt og betra skólafyrir- komulag, og margt, margt fleira. Sérstaklega ber að leggja áherslu á eflingu íslensks iðnaðar og frjálsa verslun í landinu. Oftrú á útlendan iðnað er ekki réttlœtanleg. Einokun og höft á verslun og athafnalífi manna er voði sérhverri pjóð. Pjóð vor er par engin undantekning. Óháð stjórnmálastarfsemi er leiðin út úr pví öngpveiti, sém pjóðin er nú í. Petta er öllum vitrum ng góðum mönnum Ijóst. Peir prá óháð blað, pvi peir vita að pað er málgagn sannleika, friðar og sannrar samvinnu ailra stétta. Eg vit og eg skal stofna svona blað. Petta fyrsta tölublað er vis- irinn. Eg býð öllum, er vilja og geta ritað af skynsemd og með sann- girni og óháð, að rita í blaðið. Eg fórna starfi mínu til friðar manna á meðal og til samvinnu allra stétta mannfélagsins. Niður með róg og blekkingar grímuklœddra stjórnmálaskúma, póli- tískra loddara og flokkadráttar-æsingapostula! Burt. með sundrung og stéttahatur! Upp með fána friðar og sannrar samvinnu stétta og einstaklinga! Eg skora á alla föðurlands- og mannúðarvini að Ijá mér óskert fylgi, til pess að vinna að einingu pjóðarinnar alt sem unt er og gera mér kleyft að ryðja braut fegurstu hugsjón mannsandans, brœðralagi allra manna og allra stétta. Ef petta er gert, pá mun aftur morgna og pá mun hið blindandi ryk, sem sérstaklega einn skaðrœðismaður hefir pyrlað í augu eigin- gjarnra manna, hverfa; og peir rnunu sjá, að peir votu leiddir á glap- stigu með hrœsni, rógi og iygi, og að flokksæsingar og sundrung er lands og lýða tjón, pví „sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föll- um ver .]. S. Birkiland. Glapræði íhaldsins. Pólitík amerískra auðkúgara á- samt allskonar skrílshætti, er tíðk- ast í því menningarsnauða stór- glæpalandi, hefir að því er virðist verið innblástur »hans hágöfgi« Hriflu-Jónasar í stjórnartíð hans. Einnig hefir hann að pví er virðist tekið hina alkunnu lýðræðishatara og einveldisharðstjóra Mussolini og Primo eða »Primus« de Rivera sér til fyrirmyndar. Peir hafa afnumið lög eftir eigin geðþótta. En þeir hafa ekki brötið gild lög né ofsókt æðstu dómstóla að því sem vitan- legt er. Petta hefir Hriflu-Jónas hvort- tveggja gert. Hann fer því lengra í einveldisæðinu en þeir. Meðan Jón heitinn Magnússon var forsætisráðherra, mun hann og íhaldið hafa átt upptökin að því, að hæstiréttur íslands var veiktur og dómurum fækkað. »Framsókn« hjálpaði til. Enda vissi Hriflu-Jónas hvað það þýddi fyrir framtíðar-einveldisbrask sitt. Já, Hriflu-Jónas, með »Frámsókn« eins og kálf í bandi, vissi hvað á seiði var og lét með sjálfum sér vel yfir. En íhaldið vissi ekki hvað það var að gera. 1 auðsærri blindni framdi það pólitiskt óhappaverk. Slíkt er vítavert. Jón Magnússon er talinn að hafa verið einn .löghyggnasti maður sinn- ar tíðar. Pví er þetta glapræði ein- stakt í sinni röð. En svo virðist sem sparnaður á ríkisfé hafi verið ástríða, er fór með hann í gönur í þetta sinn. Petta var glapræði og skaðræði eins og nú er augljóst orðið. En ef til vill þykir »hans há- göfgi« Hriflu-.Jónasi leiðinlegt að geta ekki svívirt nema þrjá menn fyrir bragðið. Hriflu-Jónas fórnar nauðsynjamáli Fljótsdals- héraðsbúa fyrir kaupfélags- pólitík sína. Fjarðarheiði er lítill fjallvegur milli Seyðisfjarðar og Fljótsdals- héraðs. Pað er beinasti og besti og stysti vegur fyrir Fljótsdals- héraðsbúa til markaðar. Leiðin yfir Fagradal er meira en þriðjungi lengri. Pað er því auðsæilega miklu brýnni þörf á því, að til væri bif- reiðavegur yfir Fjarðarheiði heldur en yfir Fagradal; en þar er nú bifreiðavegur. Af pólitískum ástæðum hafa »framsóknar«-þingmenn kjördæmis- ins ekki beitt sér öfluglega fyrir þessu nauðsynjamáli. Kaupfélögin eru eign Hriflu-Jónasar og dansa eftir því Iagi, sem hann óg klikka hans spilar. Frjáls verslun er mesta mein Hriflu-Jónasar og kaupfélag- anna. Porsteinn kaupfélagsstj. á Rey.ð- arfirði og Sveinn á Egilsstöðum, bróðir lians, berjast heima fyrir í nafni Hriflu-Jónasar gegn því, að fjárveiting fáist úr ríkissjóði eða annarsstaðar til Fjarðarheiðarbraut- arinnar. Marga Fljótsdalshéraðsbúa á Reyðarfjarðarkaupfélagið með húð og hári. Aö eins frjáls versl- un gæti frelsað þá úr klóm þess.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.