Framtíðin - 03.12.1929, Blaðsíða 2

Framtíðin - 03.12.1929, Blaðsíða 2
2 FRAMTÍÐIN Vonarströndin. Eg hlýddi á blíðan bylgfuflaum, af bjartri vonarströndu. Hve sælt pað var í vökudraum, að vera í för með tímans straum, sem leiddi mig að Ijóss- og vonarströndu. Á vonarströndinni lukkuljós mér lýsti á hverri stundu; par sprakk mér út göfug gleðirós og gladdi mig fegurð lands og sjós, mér brosti einlœg ástúð á hverri stundu. En forlög mig hrifu frá gleðiglaum, af glæstri vonarströndu, svo langt frá blíðum bylgjuflaum og björtu yndi og tímans straum, sem leiddi mig að Ijóss og vonarströndu. Gunnar S. Hafdal. orðið ungum mönnum að sem mestu liði. Sannfæring hans bauð honum að velja þessa leið. Hann telur, að leiðin til guðs sé heppilegasta leið- in til hamingju fyrir aila, bæði pessa lífs og annars. Hann heldur pví fram í fylstu alvöru, að ungu fólki sé bezt borgið úr brimróti örðugleika og freistinga, með pví að feta pessa leið. Eru sjálfsagt frekar fáir rnenn, nema sósíalistar, er efast urn að petta sé hin rétta leið í líflnu. Frh. . Flnfi og flngTBlar. Frh. Undirbúningur og iyrstu flugferð- irnar og fjárhagsútkoman. Sama sumar dvaldi ég erlendis og fór pá til Berlín, og átti fund með peim mönnum, er mestu ráða um flugmál Pýskalands. Fékk eg pá ákveðið loforð um, að hið pýska félag skyldi gera tilraunir hér 1928, íslendingum að kostnaðar- lausu. Málið var síðan undirbúið í kyrpey og fiugferðir hófust hér 1928. Var pá fiogið um land alt, komið á 25 staði á landinu, flogið yflr 26,000 km. og um 500 Islend- ingar fiuttir í lofti. Við urðum fyrir smá óhöppum, sem sumpart mátti kenna ónógum útbúnaði. — Pað sumar porði varla nokkur íslend- ingúr að fara í langflug til Norð- urlands eða Austurlands, en petta breyttist er á leið sumarið. Pjóðin fékk traust á flugferðum, prátt fyrir alt, og undirbúningur var haf- inn undir flugferðir pessa sumars. Alpingi sýndi mikinn skilning á máli pessu, sérstök loftlög fyrir ísland voru samin og sainpykt, og 20,000 króna styrkur veittur. Póst- stjórnin trygði Flugfélaginu 20 pús. króna tekjur fyrir póstflutning, og var pað miverandi atvinnumála- ráðherra að miklu leyti að pakka, að málið fékk pessar góðu undir- tektir. Útgerðarmenn hafa enn- fremur lofað að greiða 40,000 kr. fyrir síldarleit petta sumar, og tekjur af farpcgaflutningi petfa sumar munu væntanlega verða ná- lægt 25,000 krónur á 2lf2 máuuði. Eru aðaltekjurnar af annari flug- vélinni, pví að hin hefir að mestu verið notuð í síldarleit. Reynslan í sumar. Umsóknir um fleiri ferðir og viðkomustaði. íslendingar leggja pví í raun og veru í surnar yfir 100,000 krónur tií flugferða, en pó vantar nokkuð á, að fyrirtækið hafi borið sig fjár- hagslega. Petta stafar af pví, að venjulega er dýrara að leigja hlut, en eiga hann sjálfur, og flutnings- kostnaður vélanna hingað til lands og til baka aftur er allverulegur, um 20 púsund krönur. — Af fjár- hagsástæðum gátum við pví miður ekki byrjað fyr en seinast í júni, en höfum síðan í fyrra flogið á 40 staði á landinu, og búumst við, er fiugferðirnar hætta síðari hluta pessa mánaðar, að hafa flogið mllli 50 og 60 pús. kílómetra og hafa flutt á annað púsund Islendinga í lofti. Við höfum á hverri viku flutt póst og farpega um alt landið, og farið að jafnaði eina ferð vestur á fjörðu til Isafjarðar, venjulegast með viðkomu í Stykkishólmi, stund- um með viðkomu á Patreksfirði, Dýrafírði, Önundarfirði, eina ferð norður og austur með viðkomu á Stykkishólmi, Sauðárkrók, Siglu- firði, Akureyri, Húsavík, Pórshöfn, Seyðisfirði, Norðfirði og Eskifirði eða Reyðarfirði, og eina ferð á viku til Vestmannaeyja. Komið heflr fyrir, að flugferð hefir seinkað urn 1—2 daga vegna veðurs og jafnvel fallið niður ferð, en afar sjaldan. Auk pess hafa rnargar aukaferðir verið farnar, einkum til Stykkis- hólms og nálægra staða, og til Norðurlandsins. Eftirspurnin eftir flugferðum hefir vérið mjög mikil í sumar, og höf- um við ekki getað flutt nema lít- inn hluta peirra manna, er ferðast hafa viljað í loftinu. Við hiifum haft pá ánægju að hafa tvisvar sinnum flutt sjúklinga í lofti til Reykjavíkur, sem hefðu ekki get- að komist með öðrum farartækjum. Við höfum haft pá ánægju að fá pakkarbréf víðsvegar að af land- inu, einkum fyrir póstflutningana, en líka fengið tóninn sendan af ýmsum landshornum, fyrir að hafa stundum ekki getað staðið við á- form okkar. Hreppsnefndir og kaup- tún hafa sent símskeyti til lands- stjórnar með beiðni um, að bæta nýjum stöðum við í póstferðunum, og óánægðir farpegar hafa stund- um stungið niður penna með niðr- andi ummælum um Flugfélagið, af pví áð peir hafa ekki komist ferða sinna í loftinu. Flugfélagið sjálft hefir aldrei kært undan skilningsleysi sumra farpega. Sumir hafa verið peirrar skoðunar, að stundum hafi verið hægt að fljúga, pegar flugferð hefir verið frestað um einn eða tvo daga. En petta er vitanlega sprottið af pekkingarleysi. Veðurfregnir og flugferðir. Við höfum haft pví láni að fagna, að hafa petta sumar til skiftis tvo pýska sérfræðinga í veðurfræði, vegna pess að veðurstofan hefir ekki getað annað veðurfregnuin peim, er nauðsynlegar eru til pess að fiugferð megi teljast örugg. Við höfum á hverjum degi tvisvar og prisvar á dag fengið nákvæmar veðurfregnir af öllu landinu, veður- athuganastöðvum heflr verið bætt við vegna flugferðanna, og verður óhjákvæmilegt í framtíðinni að bæta nýjum veðurathuganastöðv- um við. Tökum dæmi: Ákveðið hefir ver- ið að fljúga til Norður- og Austur- landsins. I Stykkishólmi er ef til vill gott veður, logn inni á Akur- eyri og Seyðisfirði, en svört poka á öllum Húnaílóa eða norðanrok á Borðeyri. Flugferð er frestað einn dag eða svo, Norðfirðingur sendir kvörtunarskeyti, af pví að par er gott veður, cn pó er ef til vill hvassviðri á Langanesi eða ómögu- legt að komast par yfir vegna poku. — Islenskar veðurathuganastöðvar liggja margar inni í djúpum fjörð- um, eins og á Akureyri og á Seyð- isfirði. Pó að veður sé par gott, getur verið ófært úti á annesjum. Veðurathuganastöðvar vegna flug- ferða verða að liggja á annesjum í framtíðinni. Tokan er versti óvinur flugferða, pví að vegna hins mikla hraða er ávalt hætta á í poku, að flugvél geti rekist á, og pá er dauðinn vís. Pá er enn eitt atriði, sem mönn- um er ekki nógu Ijóst. Gera verð- ur ráð fyrir, að svo kunni að fara, að flugvél purfi að lenda skyndi- lega vegna vélhilunar eða af öðr- um ástæðum, og getur sjór pá ver- ið svo úfinn, að erfitt sé fyrir flug- vél að athafna sig, og hætta pví á ferðum, pótt veijur sé annars gott. Veðurfregnir vogna flugferða skýra pví einnig frá ýmsu, sem ekki er tekið fram í venjulegum veðurskeytum, t. d. um öldugang, sem er tilgreindur í stigum, um skýjahæð, hversu mikið af himin- hvolfinu sé skýjað, hversu hátt skýin ná, hve langt skygni sé á- ætlað í kílómetrum o. fl. Á hverj- um morgni fáum við nákvæmt veðurkort af öllu Iandinu, er skýra frá öllum atriðum; veðurfræðingur og flugstjóri ráðgast um veðrið, og ákvörðun er tekin um, að flogið verði, pegar gengið er úr skugga um, að flugfært sé. Ef nokkur vafi leikur á um veðrið, eða snögg veðra- brigði eru væntanleg, er flugferð frestað. Svo raikillar varkárni er gætt, pví að veðurfræði og flug- ferðir eru óaðskiljanlegir hlutir. Frh. birgðir af allskonar •• nusgognum, bæði úr mahogni og eik; margt af pví mjög hentugt til jólagjafa, og skal hér getið pess helsta: BoittoljMspp úr eii, ekkert undanskilið, í pví, sem á að vera í heilum settum. — Einnig einstök stykki úr peim, ef óskað er. II stærri og smærri, mikið úrval. fleiri gerðir. með ýmsu verði. SOjler, margar gerðir — stórar og smáar, eins og áður, rauðar og svartar. BorJstofoslólar, aðallega úr eik, og með pessu alpekta, ódýra verði. fleiri teg., frá 7 krónum. Orplstólar, SptlaMró, Srfar. , fleiri gerðir. Barnastólar, BarnahjdlMrnr, Rólur o. m. m. fl. sem ekki verður upp talið. JS miklar birgðir altaf fyrir- liggjandi. 1 Laaiaiei 13. Ú tkomudagur blaðsins mis- prentaðist í síðustu viku. Dag- setningin var 26. okt., en átti auðvitað að vera 26. nóv. — Velvirðingar er beðið á pessu. Ritstjóri: J. S. Birkiland. Prentsm. Jóns Helgasonar.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.