Framtíðin - 03.12.1929, Blaðsíða 3
FRAMTÍÐIN
3
* Altaf að sundra.
Altaf heldur Jónas frá Hriflu
áfram að sundra, sundra — sundra.
Anda sundrungarinnar tókst hon-
um að láta Pálma Hannesson flytja
inn í Mentaskólann. Enda er og
verður hver höndin upp á móti
annari á meðan sá óhæfi maður
ræður par ríkjum, með Hriflu-ráð-
herrann að baki sér, p. e. á bak
við eitt mesta virðingarsæti pjóð-
arinnar.
En klær Hriflu-ráðherrans ná
Jengra. Inn á svið háskólanemenda
og stúdenta, er lokið hafa háskóla-
námi, brýst sundrungaraldan frá
veldisstóli »hans hágöfgi«. Og par
er Pálmi sama verkfærið — sama
dulan.
Tilraun Hriflu-Jónasar að nota
Pálma í pví skyni, að geta náð
Háskólanum á sitt vald í fyrstu
atrennu, mistókst að vísu. Pótt
baktjaldaleik væri ósleitilega beitt
af hálfu dómsmálaráðherrans og
smölunin eins og í eftirleit að haust-
lagi, fór Pálmi (og par með Hriflu-
Jónas líka) hina háðulegustu fýlu-
ferð, prátt fyrir pað að hinir höfðu
lítinn viðbúnað, enda engin valda-
umbrot peirra megin. Væri Thor
Thors sjálfsagt pess fús, að láta
af stjórn Stúdentafélagsins, ef pví
væri ekki heinlínis svo varið, að
hann pykir skipa [>að sæti svo að
full sæmd er að. Á pessum eftir-
Erlendar fréltir.
Á Frakklandi er ný stjórn mynduð.
Forsætísráðherrann heitir Tardic-u.
Feikna jarðskjálftar hafa geysað
yfir New-Foundland. Fjdgdi pví
flóðbylgja mikil. Að minsta kosti
hafa 30 menn farist. A Budinskag-
anum er mikil neyð.
Hinn fi’ægi frakkneski stjórnmála-
maður, Clemenceau, er nýlega lát-
inn. Greftrunin var viðhafnarlaus,
að eins nánustu ættingjar og vinir
hins heimskunna manns fylgdu hon-
um til hins hinsta hvíldarstaðar.
Rússar hafa nýverið varpað 2000
bændum í fangelsi,
Ægileg sprenging varð nýlega í
Essen á Pýskalandi. Sprakk skáli
á markaðstorginu í loft upp. Vita
menn eigi hvað ollað heflr. Fórust
parna 24 menn, eftir pví sem
frétst hefii'.
Rússneska ráðstjórnin hefir léð
sampykki sitt til pess, að 4000
pýsk-rússneskir bændur megi flytja
búferlum til Pýskalands. Pykir
bændum pessum slíkt gleðitíðindi
mikil. Jafnframt pessu hefir ráð-
stjórnin látið flytja 10,000 pýsk-
rússneska bændur til Síberíu. Fá
peir ekki burtfararleyfi. Peirra bíða
pví önnur og verri örlög en hinna
fyrnefndu.
Poincaré fyrv. stjórnarforseti og
lýðveldisforseti Frakklands, er var
minnilega fundi, pegar Hriflu-ráð-
herrann tefldi öllu fram, er hann
átti til, ui’ðu Jónasarliðar, Pálmi
og aðrir lýðæsingamenn sér til
hinnar mestu hneisu. Hin ágæta,
sannleiksprungna og áhrifamikla
ræða Ólafs Thors gerði pá orð-
lausa, sem von var. Einnig var
ræða Thor Thors mjög góð.
En Hriflu-Jónas var ekki af baki
dottinn. Nei. Ónei! Sundrungar-
andinn vann eigi að síður sigur að
nokkru' leyti. Hriflu-ráðherranum
heppnaðist að skifta stúdentunum
í tvo andstæða flokka, að stofna
nýtt stúdentafélag, par sem lýð-
æsingakenningar hans geta berg-
málað í hugum manna, sem, prátt
fyrir skólamentun, eru enn of ung-
ir að aldri og reynslu, til að geta
skiiið að sósíalisminn er draumór-
ar, sem eðlilega hrífa ungmennin
með sér út á hrjósturlendur von-
arinnar, pví pað er æskan, hrif-
næm og heit, sem drekkur í sig
fjarstæður pessarar kenningar, en
fylgið er svo notað af valdsjúkum
mönnum, til pess að lyfta peim
upp í sess virðinga og valda.
Og’ sósíalisminn er stærsta íkveikja
sundrungarinnar, sein til er. Svona
er pað í Rússlandi. Og svona er
pað í byltingasögu Hriflu-ráðherr-
ans. Enda er Hriflu-Jónas altaf að
sundra, sundra — sundra!
*-o—--------
sjúkur um skeið, kennir sér nú
einskis meins, og hyggur að gefa
sig við stjórnmálum á nýjan leik.
Stjórnin í Belgíu hefir beðist
lausnar.
Nf)bile kvað ætla í Norðurpóls-
flug að nýju, eftír pví sem- skeyti
frá Prag herma. Hann er ekki af
baki dottinn, karlinn sá!‘
9 vúrabar hafa verið dæmdir til
lífláts fyrir að hafa myrt Gyðinga
í óeyrðum í sept. síðastl.
Undanfarið hefir ófriður verið
milli Rússa og Kínverja. álann-
skæðar orustur hafa verið háðar.
Hefir alllengi verið grunt á pví
góða peirra í millum. Rússar hafa
verið undanfai’in ár að reyna að
sundra kínverskn pjóðinni ineð lýð-
æsingakenningum sínum. Gremst
Kinverjum pað, sem von er. Eru
pví mikil Jíkindi til, að ófriðurinn
nú, sem fyr, sé raunverulega mikltt
meira Rússum að kenna en Kín-
verjurn. Nú er útlit fyrir að deilati
milli peirra endi friðsamlega.
Kínverjar sneru sér í fyrradag
til yfirmanns rússneska hersins í
Mansjúríu, í peim tilgangi að leita
hófanna um frið. Rússar settu Kín-
verjum eftirfarandi bráðabirgða-
skilmála:
1) Að Kínverjar fallist á, að alt
verði með sömu kjörum og áður
en deilan liófst.
2) Að rússneskur forstjóri og
varaforstjóri verði útnefndur til
pess að hafa umsjón með brautar-
rekstrinum.
3) Kínverjar láti pegar hand-
Frá 1. desember
verður tækifæri að fá sér fallegar ódýrar Manchett-
skyrtur, Slaufur, Slifsi, Hatta, Nærfatnað.
Allar pessar vörur verða seldar
með tækifærisverði til jóla.
Tilbúin Föt og- Frakkar nýsaumað á verkstæði
mínu. — Sérstakt jólaverð.
Athugið vörurnar og verðið.
Andrés Andrésson,
Laugaveg 3.
TYV
MUSIK-VÖRUR
GRAMMÓFÓNAR, margar tegundir, par á meðal hinar bestu,
sem á markaðinum eru, svo sem »His Mastei’s Voice« og
»Columbia«. — PLÖTUR frá His Masters Voice og Colum-
bia, mörg púsund stk. fyrirliggjandi. —■ HARMONIKUR,
frá einföldum til fimmfaldra f. — MUNNHÖRPUR, ca. 30
tegundir fyrirliggjandi.
„VICTORIA" heimsfrægu saumavélar, handsnúnar og stignar.
Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu.
Heildsala. Verð mjög lágt. Smásala.
FÁLKINN, Laugaveg 24, Reykjavík.
Hinar vönduðustu, ódýrustu, endinyarbestu raívörur
verða eftirleiðis íáanlegar i raftækjaversluninni
Munið!
Aorðurljós, Laii
gaveg 19.
Vetrarfrakkar, mest úrval í borginni.
Martcinn Einarsson & Co.
tekna rússneska borgara lausa. —
Hiúsvegar hafa Rússar fallist á,
að láta alla handtekna Kínverja
lausa, pegar Kínverjar hafa full-
nægt priðja skilyrðinu.
Kínverjar hafa f’allist á framan-
nefnda skilmála. Skömmu áður
flugu prettán rússneskar flugvélar
yfir Bachutu og skutu á aðalstöð
Kínverja, sennilega til pess að
hi’æða Kínverja til pess að fallast
á skilmálana.
Rússar virðast hafa stöðvað fram-
sóknina í bili.. Fregnir hafa jafn-
vel borist um, að peir séu að búa
sig undir að hverfa á brott úr
Mansjúríu.
Ætlast er til, að fulltrúar Rússa
og Kínverja hittist í Habarovsk
til pess að undirbúa kínversk-rúss-
neska ráðstefnu um fullnaðarúr-
lausn brautardeilunnar.
Hryllilegt morð.
Aðalumtalsefni fólks hér í borg-
inni er hi-yllilegt morð, er framiö
var síðastl. laugardagsnótt. Var
maður nokkur, Jón Egilsson, myrt-
ur til fjár. Morðinginn hefii’, sem
betur fer, verið pegar handtekinn
og játað á sig glæpinn. Virðist
morðið hafa á sér öll einkenni
amerískra stórglæpa. Hinar siðspill-
aridi amerísku hreyfimyndir, »jass«
og ýmiskonar annar ópverri, sem
tíðkast hér í seinni tíð, getur vei’ið
orsök til pess, að óproskaðir ungir
menn verði »yfirspentir« og vilji
svo leika stórglæpainenn í raun-
veruleika. ’
t