Dvergur - 15.01.1929, Síða 2

Dvergur - 15.01.1929, Síða 2
DVERGUR MánaSarblaS til stuSnings hugsjónuöl bindindismanna og kvenna. Argang- urinn kostar 50c. og borgist fyrií-fram. Ritstjórar: Ðr. Sig. Jdl. JóhannessOn, 532 Sherburn Str. G. P. Magnússon, 845 Ashburn Str. ÖIl bréf viSkomandi fjármálum blaSsins sendist til: 'lDVERGUR“ 757 Sargent Ave. Winnipeg. i'DVERGÚR“ Is publishéd monthly by the Góod- Templar Lodgés ’’Hekla“ and ’’Skuld“ and printéd by The Maple Leaf Press, Sargent Avé. Gá til veðurs. egar maSur kemur fyrst út aS morgni dags eftir aS hafa notiS þeirrar verndar, sem nóttin veitir, verSur manni fyrst aS líta til veSurs- Og sjái maóur þá útlit fyrir aS veSriS muni breytást til inS verra, hraSar maSur sér aS koma sem mestu í verk áSur en veSriS breytist, og hvetur sitt fólk fram til vinnu. Þégar bjór-kompurnar vofu Íög. íeyddar hér í fylkinu 1927, éann upp nýr dagur fylkisbúum. Þegar vér bind- indismenn komum út þann mórgun og gáSum til veSurS, sáum vér veður- brigSin í lofti. Himinn sjálfstæSis, vel- megunar og menningar var úfinn og grár- Ský sorgar, ósjáífstæSis og menningarleysis þyrluSust um loftiS; hvergi sást til sólar. SíSan þessi bjór- og öl-dagur rann upp, hefir útlitiS Ver- iS hryggilegt og er altaf aS versna. HvaS höfum vér, bindindísfólk, gjört fram að þessum degi til að laga ástandiS? Höfum vér hvatt hvert ann- aS fram til starfa? Höfum vér tekiS Saman höndum og lagst öll á eitt viS vinnuna? Höfum vér gáS til veSurs? Erum vér vöknuS ennþá? AS þessum §pufningum þurfum vér að spyrja sjálfa oss og svafa þeim síSan í voru Sigín hjarta samvízkusamlega og rétt. Ef vér svo finnum aS vér getum ekki svafað þeim öllum hiklaust játandi, þá megum vér ekki láta undir höfuS leggj- ast aS taka tafarlaust til starfa. Bindindisfólk! VériS vel vakandi; gáiS til veSurs. TakiS saman höndum Og hVetjiS hvert annað frarn til starfa gegn þessu voSa böli, sem meS hveri- um deginuin er aS magnast í kringum oss,—áíengisnautninni. Verið ófeimin; látiS ekki hiigfalÞ ást þó einhver kunni aS hnjóSa í ySuf fyrir það aS þér starfiS aS bihdindi. Engiön, sém Vill sjálfum sér og öSrum virkilega Vel, geiur haft nokkr.S á mótl bindindi aS segja. G. P. M. Bakkus að verki. Þann 25. þ. m. var maSur aS nafni Bedinskí, sendur í fangelsi fyrir aS keyra bíl, drukkinn. Þann sáma dag var annar maSur, Edward Aines aS naini, kærSur fyrif aö vera undir áhrifum víns er hann var aS keyra bíl sinn. Dómarinn gaf honuin áminmngu og annaS tækifæri. Jan. 14 var Joseph Ramosky, 739 Pritchard ave. sektaSur $50 fyrir ó- lögleg vínkaup. Jan. 14 var Dora Antenuk, 282 Jarvis ave. sektuS $20 fyrir aS leyfa drykkjuskap og fyllirí á heimili sínu. Jan. 15. fundu löggæzlnmenn, kl. 4 um nótt, tvær ungar stúlkur og tvö Unga pilta aS 607 Maryiand, undif áhrifum víns. G. P. M. ÁFENGI er eitur ekki síSur en ópíum, stryknin eSa morfín er eitur. ÞaS er notaS til lækninga eins og annaS eitur, en þaS er ekki fremur arykkur en lysol, gas- olín, formalín eSa karbólsýra. Áhrif þess á meltíngarfærin, hjartaS og blóSrásina, taugakerfiS og heilann, nýrun og lifrina eru veiklandi og eitr- andi. ÁfengiS er versti óvinur heils- unnar, sem menn þekkja. ÁfengiS á meiri þátt í sorgum mannanna en nokkuS annaS útaf fyrir sig. Á mjó*

x

Dvergur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvergur
https://timarit.is/publication/1399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.