Dvergur - 15.01.1929, Síða 3

Dvergur - 15.01.1929, Síða 3
Dvergur 4 o um þveng læra hundarnir aS stela; á einu staupi geta mehn lært aS drekka, Einungis ein leiS er örugg til aS vera viss um aS verSa aldíei drykkjumaSur —hún er sú aS bragSa aldrei fyrsta staupiS. S. J. J. Vilja brennivínsmenn svara þessú? 1. Ef vínsölubanniS í Manitobá minkaSi elrki áfengisnautn, hvernig stóS þá á því aS hér í Winnipeg voru tvær stoínánir til aS lœkna drykkju- skap áSur en vínbanníS komst á og græddu báSar stórfé, urSu aS hætta skömmu eftir aS áfengisiög'n gengu í giidi, vegna þess að þær höfðu ekkert aS gera og eru nú aS byrja starf sitt aftur síSan stjórnin fór aS selja áfengi? 2. Ef áfengisnautn hefir ekki ill á- hrif á heilsuna og styttir ekki iíf manna, hvernig stendur þá á því aS Ö L L lífsábyrgSarfélög hafa fleiri spurningar ViSvíkiand; því en nokkrU öSru hvort umsækjandinn bragSi á- fengi eSa ekki? S. J. J. ÓSAMRÆMI. 1, Stjórnin í Manitoba selur áfengi; sama stjórnin hefir háiaunaóan em- bættisniann til aS segja fóikinu aS áfengisnautn s.é skaSieg og áhrif henn- ar valdi tjóni og ósiSfeiSi og þessum inanni er borgaS af þeim peningum, sem stjórnin tekur inn fyrir áfengis- söluna. 2. Stjórnín í Manitoba kostar eftir- litsmenn til aS taka fasta þá sem bif- reiSum stýra ef þeir sjást undir áhrif- un. ^fengis, en hún selur þeim áfengi; meS öSrum orSúm: hún selur fólki eit- ur, en hégnir því svo fyrir þaS, ef eitriS sem hún sjálf hefir selt því. hefir áhrif á þaS. —S. J. J. þýddi úr The Internatioílal Good Templar. AUGLÝSING. LoSkragi hefir tapast hjá stúlku meS kattarhaus og græn augu á öSrum endanum, en þremur rófum á hinum. SUNDURLAUSIR ÞANKAR um bindindi. Hvert sem vér lítum, hvort held- ur til sjálíra vor eSa annara; eldri eSá yngri; ríkra eSa fátækra. Hvort held- ur vér lítum til samtíSamanna vorra eSa gætum aS gangi sögunnar, þá siá- um vér aS allir hafa þráS og allir þrá enn þann dag í dag eitt og iS sama og keppast efíir því. Vér viljuin allir og öll verSa farsæl, yiljum aS oss líSi veí í öllum skilningi. Eftir þessu sækjumst yér meS ýmsu móti. Einn keppir eftir auS, annar eftir metorSum og þriSji eftir frægS og svo framvegis. En allir þessir mismunandi vegir eiga aS leiSa öss aS einu og sama takmaiki sem sé til gleSi, ánægju og farsældar, ÞaS gerir í þessu efni ekkert tii hvort þessi eSa hinn er á réttum vegi aS leíta gæfu sinnar, og ég ætla ekki aS verSa neinn dómari í því efni, ég ætla aðeins aS reyna aS sýna fram á aS öil leituin vér í raun og veru aS því sama, þó ve'r kannske förum mismuuandi útbúin í leitina. Þe=si þrá mannsins eftir heill og hamingju er bæSi göfug og eðlileg í sjállusér. Fyrir hana er mannkynið orSiS þaS sem þaS er. Væri hún ekki þá hlytum vér aS standa í staS og vera dýrunum líkir enn þann dag í dag. Þessi þrá er frækormS sem gæfa vor á aS spretta upp af. tiúa er möguleik- inn sem í oss íelst tíl þess aS mann- kyniS geti kornist hærra en þaS er ennþá komiS. Hiín er framtíSarvon vors insta eSlis, liún er innstæSuieS, sem á aS bera rentur og renturentur til eiIífSar. Vér aumkum hvern þann sem mist hefir vonina og trúna á sína eigin heill og hamingju. Og vér hljót- um aS viðurkenna aS sá er fyrst í rauri og veru vansæll sem mist hefir trúna á möguleikana sem í honum sjálfurp búa. Ea á hinn bóginn er ástæSa tií aS gleðjast yfir því aS s;á menn með brennandi farsæ'dar löngun, styrktá af siSferSislegum krafti. Fyrir þeiiri mönnum eru fíestir vegir færir. Framh. Bezta svar heimskingjans er þögnin: Sá er sannarlega ekki öfundsverSur’ sem enginn öfundar.

x

Dvergur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvergur
https://timarit.is/publication/1399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.