Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Blaðsíða 16

Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Blaðsíða 16
* UmrmVoT''um breytinar á stefnuskrá félagsins voru H-eknair út af dagskrá, vegna tímaleysis - enda talið Þess- um fundi óviðkomandi að taka endanlegar ákvarðanir um Það mál, Verður Það lagt fyrir næsta iSíifeiáóalÞáéöaráðs- ins,. ino, sem verður væn.tanlega haldinn í Adyar um árs- lokin. Heyrir Það til verkahring alÞjóðaráðsins að sktra ár um stefnuckrármál. - Þess er getið í fundarfréttunum, að fulltrúi hafi verið mættur frá Islandi. FÚNDAHOLD • á Þessu starfstímabili byrjuðu l.oktéber, 4 fæðing- ardag forseta félagsins. Þá var haldinn sameiginlegur fundur fyrir stúkurnar í Rvík og flutti deildarforseti Þá erindi um sögu félagsins cg stefnuskrá Þess, 4. okt. var haldinn fundur í Reykjavíkurstúkunni. Formaður hennar, Jón Arnason, flutti erindi um J.Krishna- murti. 11. ckt. var fundur í Septímu. Flutti Þá frú Aðalb.jörg Sigurðardóttir skilnaðarræðu til félagsino, Því hún hefur nú sagt sig úr guðspekifélaginu vegna starfs Þess, sem hún hefur tekist á hendur fyrir J.Krishnamurti. Gjörði hún ýtarlega grein fyrir ástæðunum,fyrir Því, að hún segir nú skilið við Þann félagsskap, sem hú hefur léð krafta sína um ovo mörg undanÆarin ár. Frú Martha Kalman og deildarforseti töluðu til hennar Þakkarorðum, fyrir samstörf og samfylgd á liðnum tíma og óskuðu henni allra heilla í framtíðinni. 18. okt. hélt Rvíkurstúkan fund. SÞýrði honum vara- formaður Þorl. Ofeigsson í fjarveru formanns, .sem er norð- ur á Akureyri. Las hann upp Þýðingur á ræðum, sem J. Ivrishnamurti hefur haldið x Ommen í sumar sem leið. Gjörði hann einnig grein fyrir persónulegri afstöðu sinni til kenninga Krishnamurtis. Deildarforseti og Engilbert Hafberg tóku til máls á eftir. - ♦ TILKYNNINGAR. Enskunámsflokkar » • I- Ungfrú Sjgríður Gunnarss'ón'hefur boðist til að veita tilsögn !■ensku endurgjaldslaust, einu sinni í viku. Vill hún að Þessu sinni byr já' peð byrjendum, en óskar .. eftir aö^ekki verði færri en sjö í hópnum. Að sjálfsögðu vill hún halda áfram með flokkinn eftirléiðis, ef Þess er óskað. •. Flokkurinn býst við að starfa á miðvikudagskvöldum í Guðspekifélagshúsinu. -12-

x

Frjettir og tilkynningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettir og tilkynningar
https://timarit.is/publication/1401

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.11.1929)
https://timarit.is/issue/404835

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.11.1929)

Aðgerðir: