Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Blaðsíða 17

Frjettir og tilkynningar - 01.11.1929, Blaðsíða 17
Ungfrú Sigríður B.jörnsdóttir býúst sömuleiöis til að kenna ensku, Þeim sem eitthvaö hafa lært áður, með s®mu skilyröum. Mwnn snúi sér til deildarforseta ( til viðtals í húsimu kl. 1-3) eöa til ungfrúnna sjálfra. Væri æski- legt, aö menn gæfu sig sem fyrst fram, svo hægt væri aö taka til starfa sem fyrst. - Tveir flokkar eru h^gar teknir til starfa 1 húsinu. Er Þaö Krishnamurtiflokkúr,sem kemur saman annanhvorn sunnudag til aö ræöa um 'kennipgar %ishnamuttis. Hitt er flokkur, seim kem^r samán á fimtudagskvöldum undir forustu deildarforseta. Er Þa^ rætt um hugleiðslu- æfingar og vöxt hins innra lífs. LEIÐRETTINGAR: I fréttum frá ársfundinum á 1. hls. 3. línu otendur," kostningu" á aö vera "kosningu" “ 3* “ 7. - - "áÞekklögmál" ----- - " ÓÞekktlögmál -2. - 35. - - "eli mannsins" - - - "eöli mannsins - 9. - 11. - - " Efrópa" - - - " Evrópa" Aörar villur, sem finnast kunna, hiöjum vér góðfúsa lesendur aö afsaka .

x

Frjettir og tilkynningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettir og tilkynningar
https://timarit.is/publication/1401

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.