Skessuhorn - 06.09.2017, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2017 21
Blaðburður á Akranesi
Skessuhorni vantar
blaðburðarbörn til starfa á
Akranesi. Upplýsingar í síma
861-3385.
Barnapössun
Hjón á Akranesi vantar reglulega
barnapössun nokkra eftirmiðdaga
í mánuði. Fullkomið með skóla.
Upplýsingar í síma 847-0514.
Sumarhús til leigu
Hef til leigu í vetur lítið sumarhús,
skammt frá Akranesi. Upplýsingar í
síma 897-5142.
Hús til leigu
Til leigu er nýtt 80 fermetra
hús í Hvítársíðu í Borgarfirði.
Upplýsingar: agust.jonsson@
centrum.is.
Fallegt hús á Hvanneyri
Fallegt, rúmgott og bjart
einbýlishús til leigu á Hvanneyri
frá 1. október. Lysthafendur
vinsamlegast sendið tölupóst á
totajuli@gmail.com.
Gömul dráttarvél
Deutz 40D árg. 1965 til sölu.
Upplýsingar í síma 861-3878.
Varahlutavél til sölu
Zetor 7011 árg.´86 til sölu.
Upplýsingar í síma 861-3878.
Múgavél til sölu
Gömul hjólamúgavél til sölu.
Upplýsingar í síma 861-3878.
Markaðstorg Vesturlands
Stykkishólmur -
miðvikudagur 6. september
Blóðbankabíllinn í Stykkishólmi. Blóð-
söfnun verður í Stykkishólmi mið-
vikudaginn 6. september frá kl. 8:30 til
12:00. Blóðgjöf er lífgjöf!
Stykkishólmur -
miðvikudagur 6. september
Lýðheilsuganga Ferðafélags Íslands
verður kl. 18:00. Nýræk, Þröskuld-
ar, meðfram sjónum að golfvellinum.
Mæting á bílastæðið við tjaldsvæðið.
Áætlað er að gangan taki um 90 mín-
útur.
Snæfellsbær -
miðvikudagur 6. september
Blóðbankabíllinn í Ólafsvík. Blóðsöfn-
un verður við ÓM skálann miðviku-
daginn 6. september milli kl. 14:30 og
18:00. Blóðgjöf er lífgjöf!
Stykkishólmur -
miðvikudagur 6. september
Fiðla og ljóð. Tónleikar í Vatnasafninu
kl. 20:00. Feðginin Sólveig Vaka Eyþórs-
dóttir fiðluleikari og Eyþór Árnason
ljóðskáld fara í síðsumarsferð með fiðl-
una og ljóðin. Sólveig Vaka leikur ein-
leiksverk eftir Bach, Hróðmar Inga Sig-
urbjörnsson og Friðrik Margrétar-Guð-
mundsson og Eyþór les úr bókum sín-
um. Ókeypis aðgangur.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 6. september
Íbúafundur um sameiningarmál. Sam-
einingarnefnd um sameiningu sveit-
arfélaganna Helgafellssveitar, Grund-
arfjarðar og Stykkishólmsbæjar vinn-
ur að úttekt um kosti og kalla samein-
ingar sveitarfélaganna þriggja. Frá kl.
17:00 til 19:15 í Hótel Stykkishólmi.
Helgafellssveit -
miðvikudagur 6. september
Íbúafundur um sameiningarmál. Sam-
einingarnefnd um sameiningu sveitar-
félaganna Helgafellssveitar, Grundar-
fjarðar og Stykkishólmsbæjar vinnur
að úttekt um kosti og kalla sameining-
ar sveitarfélaganna þriggja. Fundurinn
fer fram í félagsheimilinu Skildi milli kl.
20:00 og 22:15.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 7. september
Tónlistarskóli Borgarfjarðar 50 ára.
Haldið verður upp á daginn með opnu
húsi. Skólinn mun bjóða upp á hádeg-
issnarl í skólanum að Borgarbraut 23 í
Borgarnesi, kl. 12:00. Einnig er gestum
velkomið að fylgjast með kennslu all-
an daginn.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 7. september
Íbúafundur um sameiningarmál. Sam-
einingarnefnd um sameiningu sveitar-
félaganna Helgafellssveitar, Grundar-
fjarðar og Stykkishólmsbæjar vinnur
að úttekt um kosti og kalla sameining-
ar sveitarfélaganna þriggja. Fundurinn
verður haldinn í Félagsheimili Grund-
arfjarðar milli kl. 17:00 og 19:15.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 7. september
Afmælistónleikar Tónlistarskóla Borg-
arfjarðar. Dagskrá afmælisdags tónlist-
arskólans endar á á tónleikum í Borg-
arneskirkju kl. 20:00. Á tónleikunum
kemur fram tónlistarfólk sem útskrifast
hefur frá skólanum gegnum árin. Allir
velkomnir.
Akranes - föstudagur 8. september
Bókasafnsdagurinn verður haldinn há-
tíðlegur á Íslandi á föstudaginn. Líttu
við á þínu bókasafni. Á Íslandi eru yfir
300 bókasöfn. Söfnin eru af ýmsum
toga og þjóna bæði almenningi, náms-
mönnum og sérhæfðum verkefnum
í stofnunum og einkafyrirtækjum. Af
þessu tilefni verður dagskrá á Bóka-
safni Akraness kl. 12:00 til 18:00.
Stykkishólmur -
föstudagur 8. september
Tónsmiðja KÍTÓN, félags kvenna í tón-
list, stendur yfir í Stykkishólmi í þessari
viku. Afrakstur vinnunnar verður flutt-
ur á tónleikum á Fosshótel Stykkis-
hólmi föstudagskvöldið 8. september
kl. 21:00. Húsið opnar 20:30. Aðgangur
er ókeypis. Nánar hér framar í Skessu-
horni vikunnar.
Akranes - laugardagur 9. september
Íslandsmeistaramótin í réttstöðu-
lyftu, bekkpressu og klassískri bekk-
pressu fara fram helgina 9.-10. septem-
ber næstkomandi. Mótin verða haldin
í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akra-
nesi. Sjá nánar frétt á íþróttaopnu
Skessuhorns. Enginn aðgangseyrir og
allir velkomnir að kíkja og horfa á.
Akranes - laugardagur 9. september
ÍA mætir Sindra í lokaumferð 1. deild-
ar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fer
fram á Akranesvelli og hefst kl. 14:00.
Borgarbyggð -
laugardagur 9. september
Söngtónleikar í Reykholtskirkju laug-
ardaginn 9. september kl. 16. Þá koma
fram söngvararnir Frederik Tucker
baritón og Kristín Einarsdóttir Män-
tylä messósópran ásamt Elena Post-
umi píanóleikara. Nánar á www.snorra-
stofa.is.
Snæfellsbær -
laugardagur 9. september
Víkingur Ó. mætir Fjölni í Pepsi deild
karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl.
16:00 á Ólafsvíkurvelli.
Akranes - sunnudagur 10. september
Farið á fjörur við Hildi Björnsdóttur í
Akranesvita. Hildur verður í vitanum
sunnudaginn 10. september kl.13 - 15
sem er síðasti sýningardagur sýningar
hennar Farið á fjörur. Sjá nánar frétt hér
í blaðinu.
Akranes -
sunnudagur 10. september
ÍA mætir KA í Pepsi deild karla í knatt-
spyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:00 á Akra-
nesvelli.
Akranes -
þriðjudagur 12. september
Blóðsöfnun á Akranesi. Blóðbanka-
bíllinn verður við Ráðhúsið á Akranesi
þriðjudaginn 12. sept. frá kl. 10:00 -
17:00. Allir velkomnir.
Nýfæddir Vestlendingar
Á döfinni
ATVINNA TIL SÖLULEIGUMARKAÐUR
31. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.394
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar:
Matthildur Kristín Sophusdóttir
og Jóhann Þór Sigurðsson,
Akranesi. Ljósmóðir Ásthildur
Gestsdóttir. Sigurður Mikael
stóri bróðir er með litlu systur á
myndinni.
1. september. Drengur. Þyngd:
3.500 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar:
Bergþóra Hólm Jóhannsdóttir og
Katarínus Jón Jónsson, Búðardal.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
1259. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í
bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. september
kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir
til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að
hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:
Sjálfstæðisflokkurinn í Stúkuhúsinu, laugardaginn •
9. september kl. 10.30.
Björt framtíð að Smáraflöt 1, mánudaginn •
11. september kl. 20.00.
Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, •
laugardaginn 9. september kl. 11.00.
Frjálsir með Framsókn í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, •
mánudaginn 11. september kl. 20.00.
Bæjarstjórnarfundur
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu
fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-,
íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Sótt er um rafrænt á heimasíðu
Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði.
Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2017.
Nánari upplýsingar er að finna á www.akranes.is.
Styrkir til greiðslu
fasteignaskatts 2017
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2017
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Miðvikudaginn 13. september
Fimmtudaginn 14. september
Föstudaginn 15. september
Allar stærðir ökutækja skoðaðar
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
2. september. Drengur. Þyngd:
4.010 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar:
Eva María Sævarsdóttir og
Ísak Þórir Ísólfsson Líndal,
Hvammstanga. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
4. september. Drengur.
Þyngd: 3.682 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Auður
Inga Ingimarsdóttir og
Brynjólfur Þór Jónsson,
Sauðárkróki. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.