Fréttablaðið - 21.08.2019, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 21.08.2019, Blaðsíða 35
Stórar sem litlar tunnur til flokkunar ættu að vera á hverjum vinnustað. Flest fyrirtæki reyna að tíðka umhverfisvæna starfshætti og sýna þannig í verki sam- félagslega ábyrgð. Flokka skal f lest allt það sem til fellur, pappír, f löskur, dósir og annað endur- vinnanlegt rusl. Þá hafa margir lagt niður plastglös og tekið upp leirbolla. Sjálfsagt mál er að hafa uppþvottavél á staðnum. Veljið umhverfisvæna starfshætti því það hefur jákvæð áhrif á starfs- andann en ekki síður umhverfið. Þá er auðvitað mjög gott að styrkja starfsmenn og hvetja til vistvænna samgangna, til dæmis með strætó, á hjóli eða öðrum umhverfis- vænum farartækjum. Þá þurfa fyrirtæki að passa upp á að alls kyns hlutir úr starfsem- inni rati rétta leið í endurvinnslu- stöðvar; Rafhlöður, ljósaperur, tölvur og rafeindatæki hvers konar. Öll fyrirtæki ættu að vera með flokkunartunnur til að auð- velda starfsmönnum að ganga vel um fyrirtækið. Bætt samfélag Gott að leika sér í vinnunni. NORDIC­ PHOTOS/ GETTYÞegar skoðaðar eru hugmyndir innanhússhönnuða að skrif-stofum næsta árs má sjá að leiksvæði fyrir starfsmenn njóta sífellt meiri vinsælda. Þegar fólk eyðir löngum stundum í vinnunni alla virka daga er mikilvægt að geta aðeins slakað á og jafnvel leikið sér smá. Ýmsir hönnuðir telja mikilvægt að hafa afdrep í vinnunni hvort sem skrifstofan er stór eða lítil þar sem hægt er að setjast í þægilegan stól og lesa bækur, taka í spil, eða jafnvel spila borðtennis eða billjard við vinnufélagana. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að leikherbergi á vinnu- staðnum eykur bæði afköst starfs- fólksins og starfsánægju til muna. Það er því hagur allra að koma upp leikaðstöðu þar sem hægt er að hvíla aðeins hugann milli vinnu- tarna. Leikherbergi í vinnunni Það er mjög gott að taka sér smá pásu í vinnunni og stunda jóga. Bætir bæði heilsu og geð. Vissar jógaæfingar er hægt að gera sitjandi fyrir framan tölvuna í vinnunni. Til að læra jógavinnustaðaæfingar er best að sækja fyrst jógatíma hjá kennara og óska eftir kennslu. Einnig er hægt að nálgast slík æfingaprógrömm á netinu, til dæmis á YouTube. Vinnustaðajóga er sérhæft fyrir þá sem eru í kyrrsetu allan daginn fyrir framan tölvuna. Æfing- arnar eru bæði gerðar sitjandi og standandi. Æfingarnar eru góðar fyrir axlir, handleggi og hrygginn. Þær eru líka góðar til að koma í veg fyrir þreytu í öllum kroppnum. Öndunaræfingar eru góðar gegn streitu og álagi. Jógaæfingar í vinnunni gera daginn miklu skemmtilegri. Jógaæfingarnar koma í veg fyrir vöðvabólgu og höfuðverk. Þær auka blóðrásina og fólk á betra með að einbeita sér að vinnunni á eftir. Það er líka hægt að skreppa í jóga í hádeginu ef slík stofa er í nágrenni við vinnustaðinn. Fólk verður að huga að eigin heilsu þrátt fyrir annasaman vinnudag. Jóga í vinnunni 522 4600 www.krokur.net Krókur er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum viðskiptavina. Krókur býður m.a. uppá: • Starfsmenn sem eru þjálfaðir og reyndir í bíla- og tækjaflutningum Taktu Krók á leiðarenda Suðurhraun 3, 210 Garðabær á þinni leið 12 KYNNINGARBLAÐ 2 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 M I ÐV I KU DAG U RFYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.