Hlynur - 15.12.1952, Blaðsíða 1

Hlynur - 15.12.1952, Blaðsíða 1
HLYNUR DESEMBER 1952 BLAÐ STARFSMANNAFÉLAGS S.Í.S. Nokkur formálsorð I fimmtíu óir hefur Samband íslenzkra samvinnu- félaga hajt mikilsverð og sívaxandi áhrij á hagrœði landsmanna og jœrt út, starjssvið sitt með risaskrefum. í jimmtíu ár hefur að sama skapi vaxið hin hóg- vwra sveit almennra starfsmanna, sem áttu og eiga allt sitt œvistarf í þjónustu stofnunarinnar. En jmð er jyrir þeirra atbeina og í þeirra þjónustu, sem þetta litla blað lítur nú dagsins Ijás og gerir sér von um vinsœldir og jrroska. Augljóst mál er, að starfshamingja hvers starjs- þegns er oftast fólgin í glöggum skilningi á gildi vinnujramlagsins og góðum sambúðarháttum, auk eðlilegrar og sjálfsagðrar viðurhenningar jyrir vel unnið starj. A þetta vill víða nokkuð skorta og venju- lega því meir sem starfsheildin er fjólmennari. Enginn einn maður þekkir nú lengur alla starfs- menn Sambandsins. né heldur verður við komið að safna þeim öllum á einn stað. Er því eðlilegt að sú skoðun hajifram komið innan Starfsmannafélags S.Í.S. og líka aj hálju forstjóra Sambandsins, að rík ]>örf sé á málgagni í ]>jónustu starfsmanna til þess að skcrpa vitund þeirra á því, að allir róa þeir á sama báti, þótt ..árum jjölgi á borði“, I annan stað kemur "]>að tímanna tákn, að með breyttum aðstœðum liejur nokkrum fölskva slegið á skaphita frumbýlingsár- anna, þegar allir starjsmenn lögðu að jöfnu sóma og viðgang sinn og stojnunarinnar, hirtu hvorki um ris- mál né hættur og áttu mesta hamingju í starji. Meginmarkniið blaðsins verður því: 7. .1<7 ejla samkennd starjsmanna og kynni og hlynna að sameiginlegum veljerðarmálum ]>eirra innan eigin samtaka og utan. 2. .1(7 jrœða og ræða um tilgang og árangur hins dag- lega starjs og stnðla eftir mætti að frjósamri vinnu- gleði starfsmanna. I>ótt málshátturinn segi: ..háljnað verlc þá hajið er.“ mun svo eigi reynast við útgáfu þessa fyrsta tölu- blaðs. Tlér verður elckert til gagns unnið nema til komi margra manna ráð og atorka — einbeiting þeirra. sem skilja þörfina á öjlugu málgagni í þágu starfsmanna. Þetta á ckki aðeins við um þá. sem starfa hér i höjuðstaðnum. Það nœr engu að siður til himia, sem sinna stóriðju í öðrum landshluta. vinna i skrifstojum jjarri wttjörð sinni eða sigla um sollinn sæ til jjarlægra stranda. Allir geta þeir unnið nokk- ut7 til óigætis í sameiginlegu átaki. E _ . 1 Fylgt úr hlaði I sívaxiindi fyrirtæki. eins og S.Í.S. hefur ver- ið, fer starfsmannahúpmmi ört fjölgandi. I’ví fleiri .scni starfsmennirnir eru og eftir því sem þeir eru dreifðari í fleiri deildir. því minni per- sónuleg kynni hafa þeir hver af öðrum. I'etta er nú svo orðið hér í Sambandinu, að margir ;if starfsmiinnunum þekkja ekki hver annan með nafni, vita ekki hver eru stiirf hvers og eins og livað hann fæst við á degi hverjum. I lillum fyrirtækjum með fáum starfsmönn- um hittast ]>eir daglega og geta að vinnuldkum hvers dags spjallað um það, sem gerðist ]>ann dag. Með breyttnm staðháttum þurfa að korna brevttar aðferðir lil upplýsingar. fræðslu og frá- sagnar. Ymsar tilraunir hafa verið. gerðar innan Sam- bnndsins til þess að bæta úr þeirri vöntun, sein á jiessu sviði hefur verið. en árangurinn hefur verið mismunandi. I'essi lilli „IIIynur,“ sem nú freistar ]ress að hefja líf og starf, gæti orðið mikil hjálp til að dreifa fræðslu og þekkingu iim hinn mikla starfs- mannahój) Sambandsins, og þann veg aukið starfshug og afköst og valdið því að starfsgleði og samhugur vaxi til heilia fyrir alla ])á. sem hér eig'a Iilut að máli. Ef vel hepjmast. mætti vona að þetta litla blað gæti síðar orðið blað starfsmanna allra samvinnufélaga í landinu. flytjandi ]>eim fréttir. fræðslu, gleði og hvöt. Eg óska ,.HIyn‘“ giftu og gengis. mikilla iif- kasta óg árangurs. Starfsmönnum öllum i’iska ég góðra og gleði- legra jola. Vilhjáhnur Þór. _________________________1_________:_____J 3óíaí)Uð(ei5ttig „Þár boða frelsi og frið á jörð ... “ Þegar ]>elta litla blað helclur úr hlaði, vill svo til, að jólin eru í nánd. Lítil hugvekja af því tilefni má þvi álítast réttlætanleg. Þó að hættir fólks vegna jólahaldsins séu nokkuð misjafnir, og ]>ar gæti að sjálfsögðu eðlis, uppeldis og aðstöðu, mun samt óhætt að fullyrða. að fyrir öllum vaki að gera sitt bezta, með jólaboð- skapinn og viðteknar venjur í huga. Aldrei hafa menn jafn ríka Framh. á 3. stðu. H L Y N U R

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.