Hlynur - 15.12.1952, Qupperneq 4

Hlynur - 15.12.1952, Qupperneq 4
(framh. af 3. síðu) 9. Jón R. Guðmundsson, Samv.tr. 174% 10. Ilallur Sigurl)jörnsson. Vóladeild 170 11. Einar Hafberg, Olíufél. 166% lc2. Sigríður MagnúsdíUtii, Andvöku 165% 13. Krna Sigurðardóttir, Olíufél. 1651/!! 14. Ingi Eyvindssön, Véladeild 165 15. Þórir Trvggvason, Samv.trygg. 164 16. Sfiren Jónsson, Innfl.deild 161% Tvímenniskeppni. Úrslit 4. des. 1951: Stig 1. Björn B. Björnsson — Steingrím- ur Þórisson .................. 196 2. Einar Jónsson — Asgeir Magnúss. 171 % 3. Guðm. Bjarnason — Olafur Sverr- isson ......................... 167% 4. Þórir Tryggvason — Jón Rafn Guðmundsson ................... 164% 5. Olafur Kristjánsson — Skúli Ol- afsson ........................ 153% 6. Ingi Eyvindsson — llallur Sigur- björnsson ..................... 147% 7. Gústav Tryggvason — Brynjólfur Arsælsson .................... 136 8. Hermann Olafsson — Þórður Bogason ...................... 122V2 SKEMMTINEFNDIN: Þann 14. okt. s.l. var spiluð félagsvist í inatsal S.I.S. A eftir var sameiginleg kaffidrykkja og síðan dans. Þátttaka var ágæt, þegar tekið er tillit til þess. að menn liafa að undanförnu sýnt lít- inn áhuga fyrir sameiginlegum skemmtun- um. Það skemmtilega við félagsvistina þetta kvöld var. live fólk skemmti sér jafn vel. Má því 'búast við, að allir þeir, er þarna voru. komi til næstu vistar og taki ])á aðra með sér. Skúli Jónasson, formaður skemmtinefnd- ar, lielur tjáð blaðinu, að ]>egar að loknu núverandi verkfalli, mun verða tekið til við félagsvist. FR.EÐSLVMÁL: Stjórn félagsins hefur hrundið af stað erindaflokki, með fjórum fyrirlestrum. Ilugmvndin er að gefa starfs- mönnum yíirlit yfir tildrög að stofnun hér- lendra samvinnusamtaka og rekja helztu atburði í sögu þeirra til þessa dags. Enn- fremur að lýsa verzlunarástandi sama tíma, almennt. til samanburðar. Þegar hafa tveir fyrirlesarar flutt snjöll erindi: Jónas Jónsson. skólastjóri talaði um verzlunarástandið fram til um 1882 og Karl Ivristjánsson, alþ.m. lýsti stofnun Kauple- lags Þingeyinga. Þá tvo fyrirlestra, sem eft- ir eru, munu ]>eir Skúli Guðmundsson og Evsteinn Jónsson flytja eftir áramótin. ÁRSIIÁTÍÐIN var haldin að Hótel Borg laugardaginn 29. nóv. Mættu þar um 220 manns og fór hófið vel fram. Guðmundur Iljálmarsson, formaður Starfsmannafélagsins sljórnaði hátíðinni. Sigurður Kristinsson, stjórnarformaður S.I.S., flutti ávarp og rakti í stórum drátt- um hve hin öra þróun S.I.S. hefði krafist mikillar aukningar fjölbrevtts starfsliðs og gat þess að vfirleitt hefði stofnunin verið heppin með fólk. Benedikt Gröndal. rit- stjóri. ávarpaði einnig samkomuna og tal- aði af sinni alkunnu smekkvísi. Þá s(>ng Guðmundur Jónsson, <)perusöng\ ari. en Al- freð Andrésson, gamanleikari söng skop- vísur. Eftir borðhaldið, sem tók þægilega stutt- an tíma, var setzt að drykkju og dans stíg- inn til kl. 3 að morgni. Stóðu ]>á flestir á hátindi gleðinnar. S. S. S’rs.mv oú, fálbnt Árin 1896 og 1897 komu út tvö elztu heftin af „Tímariti kaupfélaganna“. Að baki útgáfunni stóðu í upphafi 5 kaup- l'élög, en ritstjóri var Pétur Jónsson á Gaut- löndum. Strax í fyrra heftinu hófst birting smá])átta undir ofanskráðri fvrirsögn og liélzt í ]>ví síðara. Aratug síðar, þegar Sam- bandið hóf útgáfu ..Tímarits fyrir kaupfé- lög og samvinnufélög,*‘ undir ritstjórn Sig- urðar Jónssonar í Yzlafelli, var aðeins „samtíningnum** háldið. Nú vill IILYNUR taka í arf upprunalegu fyirrsögnina óstytta og leitast við að ávaxta eftir beztu getu. A onar blaðið. að framvegis auðnist því að finna sitthvað frá ýmsum tímum, innlent og erlent, til umþenkingar fyrir lesendurna. Það fyrsta, sem gamla tímaritið birti í „Samlíningi og sáðkorni.** var nokkrir kafl- ar úr bréfum frá þeim merka samvinnu- manni Einari Asmundssyni. bónda í Nesi. B. Þ. Kr. ★ ..... Eg er á ]>ví, að hjákvæmar verzl- unarskuldir séu illar og óhollar, jafnvel ]>ó þær væru við heilaga menn og guðs engla. Þær eru þrælsband, hvort sem hlut á að máli Gránufélag og Holme eða kaupfélag og Zöllner.“ Einar í Nesi. ★ ...... Neyðin hefur kennt mönnum íleira en að spinna sinn þáttin hver; hún helur kennt mönnum að leggja þættina saman, sameina kraftana, að sameina eftirlanganir og hugsjónir manna, að vekja sofin öfl og hrinda þeim á stað gegn tálmunum and- légrar og fjárnumalegrar ánauðar.“ Benedikt d Aufínum. ★ ..... Komandi kynslóðum getum við engu síður sagt, að það verk sé ^ stórum meira, sem bíður þeirra óunnið. Islenzka þjóðin er að klífa brattan tind. og sú fjall- ganga mun taka langan tíma. I hvert sinn, sem ál'anga er náð og brött brekka er að baki lögð, blasir við framundan önnur engu minni. því að seint næst fjallsbrúnin sjálf.‘* Vilhjálmur Þór. Skrifborðsþankar Innan hvers fyrirtækis skapast að jafn- aði ýmsar hefðbundnar venjur. I Samband- inu er ]>að til dæmis venjulegt, að starfs- menn þúist og að kveðjuorð almennra sendibréfa séu jafnan eins: Með vinsemd og virðingu. Slíkar venjur skapa æskilegt öryggi, en ]>urla vissulega að mótast af gát við eftirlit ráðamanna. Svo er t. d. um framkomu við viðskiptamenn og fyrirspyrjendur, fyrir- greiðslu alla o. fl. Hér verður nú drepið á atriði, sem nokkru varða sambúð starfsmanna. Kynning nýrra starfsmanna Sá háttur hefur víða verið upp tekinn að beita nokkurri alúð við kynningu nýrra starfsmanna og þótt vel gefast. Það fer vel á því, að þegar í upphafi sé nýr starfsþegn kynntur a. m. k. fyrir U>11- um eldri starfsmiinnum, sem hann vegna starfs síns hefur einhver skipti við, og um leið tilgreint starf hans og þeirra. Æski- legt er. að honum sé fenginn sérstakur ráðu- nautur fvrstu dagana til að leysa úr ýms- um vandamálum, smáum sem stórum. — Nauðsvnlegt er að lionum séu gefnar allar ]>ær upplýsingar um fyrirtækið, sem að haldi mega koma til að örva áluiga hans. Loks er vinnukennsla a*skileg. því að leið- in að læra af villunum er ekki aðeins sein- farin og krókótt, heldur hemill á alla vinnu- gleði. Vitanlega kostar það nokkurt ómak að sinna nýliðum, svo sem hér er nefnt, en samt mundi fátt nytsamara unnið. því að „lengi býr að fyrstu gerð“. Þar fer saman hagur lyrirtívkisins og ánægja starfsliðsins. Ad svara í síma Þeim sið ve\ nú óðum fvlgi, að ]>egar svarað er í síma sé tilgreint símanúmer. stofnun eða deild, og viðmælendur tilgreini nofn sín ])egar í upphafi samtals. Þetta er háttvísi, sem sparar tíma og jafnvel ó]>ægi- leg orðaskipti, ef villst er á símum. M(*r virðist. að vel færi á ]>ví. að þessi regla væri upp tekin í Sambandshúsinu, serstaklega vegna þess. að innanhússstiiðin á ]»að til að vera dálítið kenjótt. fí.V.JIj. Jólasöfnun Söfnun til jólaglaðnings á vegum Mæðra- styrksnelndar er nýlokið innan Sambands- ins og hjá Olíufélaginu h.f. Starfsmenn Sambandsins gáfu kr. 1.995,00 en starfs- menn Olíufélagsins kr. 375,00 eða alls kr. 2.370.00. Mæðrastyrksnefnd hefur beðið blaðið að læra starfsmönnunum þakkir sínar og góð- ar jólaóskir. H L Y N U R PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. 'i

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.