Vesturbæjarblaðið - júl. 2014, Blaðsíða 12

Vesturbæjarblaðið - júl. 2014, Blaðsíða 12
12 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2014 Reykja­vík­ur­borg­ bauð­ til­ fjöru­ferð­ar­ sunnu­dag­inn­13.­ júlí­ sl.­ sem­er­þátt­ur­ í­ fræðslu­átaki­ um­ líf­fræði­lega­ fjöl­breytni­ í­ Reykja­vík.­Far­ið­var­í­fjör­una­við­ Skerja­fjörð­inn­og­hist­við­Sörla­ skjól­í­Vest­ur­bæn­um.­­­ Í frétt frá Reykja vík ur borg seg­ ir að strand lengja Reykja vík ur sé fjöl breytt að gerð og þar eru marg vís leg bú svæði ­ stór grýtt­ ar þang fjör ur, sand­ og mal ar­ fjör ur, skjól sæl ar leir ur og sjáv­ ar fitj ar. Líf ríki fjör unn ar er afar fjöl breytt. Þar vaxa margs kon ar þör unga teg und ir, brún­, græn­ og rauð þör ung ar. Mest er þör unga­ fjöl breytn in í grýttu fjör un um. Áhuga verð ar plönt ur vaxa of ar­ lega í fjör unni t.d. blá lilja og fjöru­ kál. Dýra líf ið er ekki síð ur fjöl­ skrúð ugt, sér stak lega fjöl breytt fána hrygg leys ingja ­ kuð ung ar og skelj ar, krabba dýr, bursta orm­ ar, skráp dýr, hveldýr, mött ul dýr, svamp ar og fleir teg und ir. Fisk­ ar finn ast oft í fjöru borð inu, sel ir sjást oft á sundi og síð ast en ekki síst er fugla líf fjör unn ar afar auð­ ugt enda fæðu fram boð fyr ir fugla mik ið. Fræðslu við burð ur inn bar heit ið „fjar an iðar af lífi“ og fjöru­ gest ir mættu með bakka og föt ur og tóku þátt í leit og söfn un á líf­ ver um. Vest­ur­bæ­ing­ar í­fjöru­ferð Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s 2 0 1 4 00000 w w w . v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4 Sum­ar­há­tíð­ Frosta­skjóls­ var­ hald­in­ 3.­ júlí­ sl.­ og­ var­ boð­ið­ upp­á­fjöl­breytta­skemmt­un.­Þar­ á­með­al­hlaup,­þraut­ir,­tón­list­og­ sápurenni­braut. Há tíð in hófst á fimm kíló metra Jöklu hlaupi fyr ir alla ald urs hópa en eft ir há deg ið fóru börn og ung­ ling ar í ýmsa leiki inni og úti. Hátt í þrjú hund ruð börn, ung menni og for eldr ar komu í Frosta skjól og skemmtu sér vel. Sautján ára sum ar starfs menn í Frosta skjóli, sem eru líka í ung menna hús inu Jöklu, skipu lögðu há tíð ina og héldu utan um dag skrár liði. Sum­ar­há­tíð­í­Frosta­skjóli Ung­menna­hús­ið­Jökla­skipu­lagði­há­tíð­ina.­ Öll­um­börn­um­og­ung­ling­um­í­Vest­ur­bæ­var­boð­ið­til­sum­ar­há­tíð­ar. Nei­–­það­er­ekki­ver­ið­að­rífa­Garða­stræti­21­held­ur­að­eins­að­taka­þak­ið­af­því.­Hús­ið­var­selt­og­ætl­ar­ nýr­eig­andi­þess­að­hækka­það­um­eina­hæð­auk­gagn­gerra­end­ur­bóta­en­það­er­frem­ur­illa­far­ið.­ Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Rvík. • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hinrik Valsson www.borgarblod.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.