Brautin - 12.09.1940, Blaðsíða 2
2
BRAUTIN
Skattfrelsi
stórútgerðarinnar.
----o--
B R A U T I N.
Ábyrgðar maður:
Páll Þorbiörnsson.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Kanpglald m
verðlag.
AÐ á að heita svo, að kaiup-
gjaldið hækki eftir því sem
dýrtíðin eykst. Alþýðuflokkurim
barðist fyrir því á Alþingi, að fá
þessu komlð inn í lögin, þegar
meiiihíutinn ákvað að banna allár
launadeilur. Svo virðist, sem hag-
ur verkamanna og lauinamanna
ætti að vera sæmilega tryggður
með vísitöluákvæðinu, en reyndin
hefir orðið sú, að sá grundvöllur,
sem. farið er eftir, er svo vitlaus,
að engu tali tekur. Allir, sem
koma nálægt innkaupum nauð-
synja, vita nú, að það magn, sem
hékkst fyrir 10 krónur fyrir stríð-
ið, kostar nú 20 kronur. Hækíkun-
in er sem sé 100<>o. Hagstofan
segir hinsvegar, að hækkunin sé
um 30%. Hagstofan byggir sína
útreikninga á úreltu fyrirkomu-
lagi, sem svo auk þess er miðað
við efnaheimili, sem geta veitt
sér ólíkt meira en allur fjöldinn.
Enn er það, að allt er miðað við
Reykjavík, en sem kunnugt er
er þar mikið notað rafmagn ti!
suðu og upphitunar, en það hefir
lítið hækkað. Pá má einnig minna
á það, að sett var eftirlit með
verðlagi. Her um slóðir, og sjálf-
sagf víðar, virðist þess gæta Iít-
ið, vöruþurð er orðin mikil og
skapast því aðstaða til okurs.
Smásalarnir munu að vísu ekki
hafa gert mikið að því að leggja
of mikið á, né heldur að hækka
gamlar vörur. Hitt tflandast eng-
urn hugur um, að heildsalarnir
og iðnfyrirtækin hafa duglega
makað krókinn. Nægir til dæmis
aðeins að benda á, að kindabjúgú
hafa hækkað Um hér um bil 100%
frá í fyrra. Pó eru þau búin
til úr kjöti frá fyrra hausti, sem
ekki mátti hækka nema fyrrr
geymslukostnaði. Ástandið er nú
þannig, að þrátt fyrir þó að dag-
launamenin hafi haft drjúgum
meiri vinnu en undanfarin ár, er
hálfgerður sultur í búi þeirra.
Hinir lægra launuðu fastlauna-
menn eru í sfokustu vandræðum
með að láta kaupið endast. Á
þessu verður að ráða bót. Á kom-
andi hausti verður háð Alþýðu-
sambandsþing, þar verða kaUp-
gjaldsmálin til umræðu. Eina
leiðin til að koma fram alhliða
kaupgjaldshækkun er í gegnum
SIJ var tíðin að togaraútgerð
þótti allálitlegur atvinnuveg-
ur og á henni græddist stórfé.
Tekjuafgangurinn var þó ekki
vafrið til endurnýjunar flotans né
heldur var hann lagður í vara-
sjóð. Togaíagróðanum var varið
til ýmissa annara hluta, sumir
keyptu jarðir upp í sveit og
reisíu stórbú, aðrir byggðu stór-
hýsi yfir sig og sína í höfuðborg-
ínni og vegle ?a sumarhústaði
uppi í sveit.
En aðrir lögðu peninganna í
verzlun eða anuað þvi um líkt.
ÁTin liðu, togararnir gengu úr
sér og afkoma útger'ðarinnár fór
versnandi, stórskuldir mynduðust
í bönkum og þar kom að lokum
að telja mátti að togaraútgerðin
öll væri gjaldþrota. Eigendur tog-
aranna báru því við, að hin lé-
!ega afkioma stafaði af því að
þeir væru skattpíndir. Sannleik-
urinn var sá a'ð togaraútgerðin
greiddi sáralitla skatta eftir að
halla fór undan fæti. Loks kom
að því að Alþingi gaf loforð um
skattfrelsi togaranna um 5 ára
bil, var þetta gert til að reyna
að örfa útgerðina og fá nýtt fé
inn í hana. Meðan skattfrelsið
stæði mátti þó engUm tekjuaf-
gangi ráðstafa út úr fyrirtækinu
Tímarnir breytast, með stríðinu
hepst Uppgangstími fyrir togarana
dæmi eru til að togari hafi selt
fyrir i/2 milljón í tveim túrum.
Togarafélögin hafa grætt svo
hundruðum þúsunda skiftir á
hvert skip síðan stríðið hófst,
samt halda þeir fast við skatt-
frelsi sitt, sem veitt var undir
allt öðrum kringumstæðum. Sést
bezt hversu bandvitlaust ástand-
ið er á því að skipstjórarnir
munu hver um sig greiða langt-
um hærri skatta heldur en skip-
in sjálf. Skattfrelsi togaraútgerð-
armanna er orðið óþolandi. Á
Alþýðusambandið, en slíkt verðnr
ekki nem.a einhuga vilji og festa
sé á bak við. Allir verkamienn,
sjómenn og láglaunamenn verða
að taka höndum saman á kom-
andi hausti og með Alþýðusam-
bandið sem baráttuaðila hefja
sókin fyrir bættum kjörum. Ef
allir standa saman, ef krafan er
nógu almenn, er sigurinn vís. Sjó-
mennirmr okkar, sem hafa 'flestir
haft gott ár og sumjir ágætt,
munu áreiðanlega standa með fé-
lögum sínum um þessi mál.
Margir hverjir eru þeir verka-
menn jöfnum höndum, og hlutur
þeirra verður ekkert stærri, þó að
laindverkafólkið sé pínt í kaupi.
sama tíma og borgararnir og
þar með aðrir útgerðarmenn en
eigendur togaranna eru að sligast
undir álögunum, fá nokkrir menn
að valsa með óskerian ilia feng-
inn stríðsgróða. Ég segi illa feng-
inn, þvi mestallur gróöinn er
fenginn fyrir ísfisk, sem keyptur
hefir verið af smærri útgerð
landsmanna. Kunnugt er um að
samtök hafa verið meðal fisk-
kaupmanna, bæði togaraeigenda
og annarra um að þrykkja verð- i
inu niður sem mest, þrátt fyrir
geypihátt verð ytra. Útgerðar-
menn landsins hafa fram að
þessu staðið saman í einum fé-
lagsskap og þeir smærri hafa tal-
ið sig eiga hagsmunalega samleið
með þeim stærni. I fisksölUmáhin-
um hafa tiogaraeigendur verið
AÐALFUNDUR ri’darúívegs-
nefndar er nýafstaðinn á
Siglufirði Endurskoðendur munu
hafa gert talsverðar athugasemdir
ið reikningara. Sérstaklega munu
þeir hafa fundið að því, að bruðl-
að væri m-eð fé nefndarinnar. E.r
nefnt sem dæmi, að Vilhjálmur
Pór hafi fengið 40 þús. krónur
fyrir að selja síld, en hafi á sama
tíma verið sendimaður Ríkis-
stjórnarinrar á launum. Pá er
þess getið, að þeir Jóhann Þ. Jós-
efsson o.g Eriendur p'orsteiinsson
hafi fengið 119 krónur á dag
um þriggja mánaða tíma hvor,
meðan þeir voru í söluerinduam
Pá virðist svo sem kommúnistinn
Frits Kiartansson hafi mælt í
23 500 krónur fyrir að selja síld,
sem svo aidrei var seld. Hér
skal enginn dómur lagður á,
hvort allir þessir liðir eru réttir
og aðfinnslur endurskoðendanna
hafa við rök að styðjast. Báðir
munu þeir Jóhanin og Erlendur
hafa svarað fyrir sig og óánægju-
öldumar eitthvað lægt við það.
Verður mörgum á að spyrja,
hvort þörf muni ekki á að reyna
að koma við sparnaði hjá ýms-
um st'ofnunum. En meðan óhófs-
eyðsla þykir jafnvel sjálfsögð á
einum stað, svo sem í Sölusam-
bandi islenzkra fiskframleiðenda,
mun verða erfitt að fyrirskipa
sendimönnUm og starfsmönrvum
hliðstæðra stofnana að haga sér
í eyðslu á borð við venjulega
ferðalanga. Því í enigu vilja þeir
alls ráðandi, og virðist svo, að
að þeir e:gi þar einir öllu að ráða
áfram, þrátt fyrir það, að þeir
eiga engan saltfisk sjálfir; á hon-
um var ekki hægt að græða nú.
Útgerðarmennirnir í fiskiþorpun-
um kringum landið lögðu ekki
afrákstur gó’ðu áranna í fínar í-
búðir, verzlun eða búgarða, þeir
endurnýjuðu skip sín og héldu
þeim við. Pess vegna er það lí'ka,
að þegar ólafur Thors játaði að
togararnir væru ryðkláfar, fúa-
duggur 'Og manndrápsbollar, var
ekki hægt að segja það sama um
vélbátaflotann. Sá floti hefir far-
ið batnandi, og sá floti býr ekki
við neitt skattfrelsi. Pess vegna
er það krafa allra landsmanna,
að skattfrelsið verði afnumið, og
ekki nóg með það, heldur og
lí'ka, að eigendum togaranna
veTði fyrirskipað að halda skipum
sínum við og nota striðsgróðann
til endurnýjunar flotans, svo hann
í frámtí'ðinni geti orðið þjóðinni
að sem mestu gagni.
taverju -z.
minni vera en hinir, ekki einu
sinni í eyðslunni.
K.
Nýlega hefir orðið upovíst um
stórkostlega sjóðhurð í verka-
mannafé'áginu Dagsbrún. Hafa
tveir menn, heir Einar Björnsson
fonnaður fé'a.gsins og Martein.n
Gíslason ráðsmaður þess, stolið
um 20 þúsund krónum af sjóðum
fé'agsins. Marteinn Gíslaison' er
maður lítt kunnur, en Einar
Björnsson er mjög þekktur í-
þrótta- og bindindisfrömuður.
Hefir. hann um mörg ár gegnt
trúnaðarstörfum fyrir Stórstúk-
una og íþróttafélögin í Reykja-
vík og var í miklu áliti. Mun
þessi félagsreynsla Einars hafa
m.estu um .ráðið, að honum var
trúað fyrir að stjórna stærsta
verkalýðsfélagi " landsins. Brot
þeirra félaga er stórum svívirði-
legra en flestar, ef ékki allar,
sjóðþurðir, sem uppvíst hefir orð-
ið um fram að þessu. Að stela
samansþöruðum skildingum fá-
tækra verkamanna, sem ætlaðir
voru til að mæta erfiðleikatím-
um, er alveg óheyrt fyrirbrigði
hjá okkur Islendingum. Menn
þessir munu fá simn dóm, og
sennilega endist þeim aldur til
að Ijúka hegningu sinni. Margur
maðurinn hefir að því afloknu
leitað á eyrina eftir atvinnu.
Hveri leita þessir menn þá? Varla
leita þeir atvinnu ininanum verka-
mennina, sem heir hafa svikið í
trúnaði. Þeir eru aumkunarverðir
menn.
Sitt af