Brautin - 12.09.1940, Síða 4

Brautin - 12.09.1940, Síða 4
4 BRAUTIN Tllkynning frá ríkisstjórninni um umferðahöft. Fyrir hernaðaraðgerðlr Breta er umferð háð eftirliti á svæði við Kaldaðarnes í Árnessýslu, þar sem Bretar hafa komið upp flugvelli og hafa að oðru leyti bækistððvar. V e r ð u r óviðkomandi félki ekki leyfð~ ur aðgangur að pessu svæði, en menn, sem eiga heimili á svæðinu eða purfa að sinna par samningsbundnum stðrf~ um verða látnir fá sérstðk skilriki hjá eftirlitsmðnnum. 3 september 1940. Lögtök fyrlr ógreiddum FASTEIGNA- GJÖLDUM fyrlr árið 1940 standa yfir. Þeir gjaldendur, sem eigi hafa nú pegar gert full skil á- minnast hér með um að gera pað nú pegar. Vestmannaeyjum, 2. sept. 1940. Bæjargjaidkerina. Tilkynning frá útflutningsnefnd Hér með aðvarast útflytjendur á xsfiski um, að gera ekki ráðstafanir til útflutnings á ísfiski með erlendum skipurn, nerna að hafa fengið fyrirfram leyfi útflutn- ingsnefndar til úfflutningsins. ÚTFLUTNINGSNEFND. -----p---------: ■ Áskorun Sjúkrasamlagið vill alvarlega skora á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld, að greiða þau nú þegar, svo komizt verði hjá aukakostnaði vegna innheimturáðstafana. Vestmannaeyjum, 4. sept. 1940. SJÚKRASAMLAG VESTMANNAEYJA. til húseigenda í Vestamannaeyjum. Að gefnu tilefni eru húseigendur minntir á það, að samkvæmt lögum um húaleigu nr. 91 frá 1940 er leigusölum óheimilt að segja upp leigusamningum um húsnæði, nema þeir þurfi á hús- næðinu að haida fyrir sjálfa sig eða vandamenn sína. Þá eru húseigendur alvarlega áminntir urn það, að leggja fyrir húsa- leigunefnd til samþykktar alla leigumála um húsnæði, sem gerðir hafa verið síðan 4. apríl 1939 og enn hafa ekki verið lagðir fyrir nefndina (samningarnir séu þríritaðir). Vanræksla í þessu efni getur varðað sektum. Menn snúi sér til Páls Þorbjörnssonar form. fasteignamatsnefnd- ar, út af þessum málurn. Vestmannaeyjum, 5/9 1940. FASTEIGNAMATSNEFNI) VESTMANNAEYJA. HÚSALEIGUEFTIRLITIÐ. lítsvars- od skatta-kærnr Til leiðbeiningar þeim, sem kunna að hafa í huga að skjóta úrskurðum yfirskattanefndar á útsvörum eða skatti til rík- isskattanefndar, skal tekið fi-am að úrskurðir yfirskatta- nefndar voru kveðnir upp 26. f. m. og skjóta verður þeim til ríkisskattanefndar innan eins mánaðar, hvað skattinn snertir, en innan tveggja mánaða hvað útsvarinu viðvíkur. Vestmannaeyjum, 2. sept. 1940. YFIRSKATTANEFNDIN. Beitusild seljum við á komandi vertíð eins og áður. Þeir, sem ætla að hafa beitusíldarviðskipti sín hjá okkur, eru beðnir að til- kynna það hr. Jóhannesi Brynjólfssyni sem fyrst, þar sem síldarinnkaupin verða miðuð við síldarpaníanir manna. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA h.f. Ellilaun og örorkubætur. Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1941 skal skilað fyrir lok þessa mánaðar. Umsókn- areyðublöð fást hjá framfærslufulltrúa alla virka daga kl. 4-5, Umsækendur -geta fengið aðstoð við að fylla út eyðublöðin á saina stað. Þeir eru sérstaklega beðrn'r að vera viðbúnir að gefa upplýsingar um eignir sinar og tekjur frá 1. okt 1939 og um framfærsluskylda ættinga sína (börn, kjörbörn, foreldra, kjörforeldra, og maka) Aliir peir, stm sækja um örorkubætur (fólk á aldr- inum 16-47 ára) lati fylgjá örorkuvottorð frá héraðs- lækni. Menn, sem sækja um ellilaun eða örorkubœtur í - fyrsta sinn, láti fæðingarvoítorð fylgja umsókninui. Bæ|arsf|órinn.

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.