Alþýðublaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 4
1 Kí.AlrÖtJIE.ABIJR' reynd'st því erfitt vað fljóga í mótl vindinam, en hann var mikill. Berdir þetta á, að íoít skipin séu óhæfari til fólktflutn- inga cn hugsað ha*ði vsrið. Skotið á konangB&lfreíð. Frá Soííu er símað, að skotið hafi verið á bifreið Borisar koo- ungs. Slapp hann sjáífur óskadd aður, en tvcir farþegar voru drepoir. Umttaginnogveginn. Tetnrlnn kveður hér með alsnjöa jörð 1 morgum. Barnavinafélagið Snmargjðf heldur skemtanir á morgun i Iðnó og Nýja Bíó. Á götunum verður selt blað og merki til ágóða fyrir stárfseml félagsins. Sjá augiýsingu! Af veiðum komu f gær tog ararnir Batdur (með ioo tn. lífrar), Þórólíur (m. 95) Beigaum (m. 90) og tll Hafnarfjarðar Yoiir (m. 73) og Valpole (m. 80). íslendlngur kom í morgun utan úr flóanum með góðan afla. Tíðavangshlanp 1. R., hið tíunda, fer fram á morgun og heíat kl. 2 frá Austurvelli. — Keppendur verða 26 liúðrasveit Keykjavíkur heflr ekki getaö starfaö undan fariö af því, að báöir mennirnir ur einni aoalröddinni hafa verifj fjarri, en nii e'r hún tekin til starfa undir Btjórn Páls ísólfusonar, en getur þó ekki leikiö úti á morgun. Næturlæknir er í nótt Gann- laogur Einarsson Veitusundi 1, sími 693 og aðra nótt Ólafur Gunnarsson L»ugav. 16, sínii 272. Stúdentafrœðslan. Beinhard Prinz flytur á morgun í Nýja Bíó erindi á íslenzku um íerö sína í óbyggöum. Alþýðahlaðíð kemur ekkl út á morgun, þar eð prentarar eiga Irf, "E V. B. CashemiresjBIin eru komin aftur. Þau eru mjög hentng til snmargiafa. Verzlnnin Bjðrn Kristjánsson. SnmarfagnaBor U. M. F. ÍL í kvOid kl. 8Va i Ungmennafélagshusinu. AÍIir ungmennafélagar veikomnir, hvaðan sem eru! Gáð er ágæt ^» gjðf, hvort ^tgiF sem er íslenzk söng- piata eða. vinsælt danslag. 200 náSar fylgja ókeypla f dag. BIjdðfæraMsið. Ferköntuð dós með nokkrum smáhjóinm í tap*ðlst Skiiist gegn góðum fundarlaunum tilGuðjóns Sigarðssonar, Frakkastfg 12. álhýðudansœffng verður f kvöid (seinasta vetrar- dag) frá 9 — 2 f B&runni. Dansskóli Heienn Gnðmandss. Bezta og ódýrasta dívana fáið þio bjá Jóni Þorsteinssyni, Lauga vegi 48 — Simi 803 Konunglegur hírðeali. Teðrið. Hitl (1 — 5 st.) um alt land. Att yfirleitt suðlæg, hæg. Veðnrspá: Suðvestlæg og suðiæg átt; élja og skúra veður á Suðnrlantíl. Konfektöskjor með nýtHbunu kontekt i miklu úrvall, verð frá kr. 0,90 — 2400 Ágæt sumargjöf. Snmargjaflr: Manicura-, ferða- og toilat- etui, buddur, saðlaveski, vasa- speglar, cigarettuhylki, dömu- veski og töskur, nýjaata gerð. Fallegir skriffasrakassar. 10 °/0 í dag og á mergun. Leðurvörud, Hljóðtærahússins. Eltstjóri og ábyrgðarmaoun HaHbjSrn Halldórssoa. Prentsm. HaUgrims BenediktMOii*'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.