Vesturbæjarblaðið - Oct 2019, Page 1

Vesturbæjarblaðið - Oct 2019, Page 1
10. tbl. 22. árg. OKTÓBER 2019Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 - bls. 4-6 Viðtal við Magnús Skúlason arkitekt Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Vesturbæjarútibú við Hagatorg Gildir alla daga frá 11–16 ef þú sækir1.600 KR. Miðstærð af matse ðli 0,5 lítra g os OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI - bls. 6 Hverfið mitt Fram­kvæmd­ir­ við­ Grósku­ Hug­mynda­hús­ sem­ nú­ rís­ í­ Vatns­mýri­ eru­ langt­ komn­ar.­ Bygg­ing­a­fyr­ir­tækið­ Arn­ar­hvol­ sem­ er­ að­ stór­um­ hluta­ í­ eigu­ Björgólfs­ Thor­ Björgólfs­son­ar­ ann­ast­ fram­kvæmd­ir.­Verk­efnið­ er­hluti­af­Vís­inda­görðum­HÍ­og­ er­unnið­í­sam­vinnu­við­skól­ann.­ Gróska mun hýsa öf lug fyrirtæki. CCP verður með nýjar höfuðstöðvar á þriðju hæð hússins og er gert ráð fyrir að að þær opni í febrúar á næsta ári. Höfuðáhersla verður lögð á aðstæður til samskipta og tengsla, hvort sem það er innan hússins eða við fræðasamfélag háskólasvæðisins. Gróska er bygging sem ætlað er að hýsa gróðrarstöð hugmynda, þar sem öflug fyrirtæki dafna við hlið nýrri sprota. Ein yrkjum og fyr ir tækj um í ný sköp un, þróun og rann sókn­ um gefst kost ur á að vera með aðstöðu í hús inu. World Class opnar í vor í Grósku Þá má geta þess að World Class mun opna í byrjun mars 2020 stórglæsilega 2000 fm heilsuræktarstöð á jarð­ hæð í nýbyggingu Grósku í Vatnsmýrinni við hlið Háskóla Íslands. Stöðin verður fullútbúin hei lsuræktarstöð í heims­ gæðaflokki eins og stöðvar World Class eru þekktar fyrir. Stöðin mun innihalda fullbúinn tækjasal með Life Fitness og Hammer Strength tækjum, hjólasal, heitan hóptímasal með infrarauðum hita í lofti og gólfi ásamt hita og rakatækjum fyrir Hot Yoga og almennan hóptímasal. Í stöðinni verður heitur pottur, kaldur pottur fyrir víxlböð og kæliþjálfun, infrarauð sauna og þurrgufa. World Class í Vatnsmýri verður því sú sextánda í hópi glæsilegra stöðva sem fyrir eru. Hugmyndahús Grósku bráðum tilbúið - Hofsvallagata 52 - Hugmyndahús Grósku verður bráðum tilbúið í Vatnsmýrinni. Sími 551-0224 pr en tu n. is Súpukjötstilboð! Lambafile með fiturönd á tilboði Súpukjöt, gulrætur og rófur á tilboði helgina 25. – 27. október - meðan birgðir endast Halloween grasker kr 199 kr/kg

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.