Vesturbæjarblaðið - okt. 2019, Blaðsíða 1
10. tbl. 22. árg.
OKTÓBER 2019Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107
- bls. 4-6
Viðtal við
Magnús Skúlason
arkitekt
Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is
Afgreiðslutími:
Virka daga: kl. 9-18:30
Laugardaga: kl. 10-16Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2
Góð þjónusta – Hagstætt verð
Vesturbæjarútibú við Hagatorg
Gildir alla
daga frá
11–16 ef
þú sækir1.600
KR.
Miðstærð
af matse
ðli
0,5 lítra g
os
OPIÐ
8-24
ALLA DAGA
Á EIÐISTORGI
- bls. 6
Hverfið mitt
Framkvæmdir við Grósku
Hugmyndahús sem nú rís í
Vatnsmýri eru langt komnar.
Byggingafyrirtækið Arnarhvol
sem er að stórum hluta í eigu
Björgólfs Thor Björgólfssonar
annast framkvæmdir.Verkefnið
erhlutiafVísindagörðumHÍog
erunniðísamvinnuviðskólann.
Gróska mun hýsa öf lug
fyrirtæki. CCP verður með nýjar
höfuðstöðvar á þriðju hæð
hússins og er gert ráð fyrir að
að þær opni í febrúar á næsta
ári. Höfuðáhersla verður lögð
á aðstæður til samskipta og
tengsla, hvort sem það er innan
hússins eða við fræðasamfélag
háskólasvæðisins. Gróska er
bygging sem ætlað er að hýsa
gróðrarstöð hugmynda, þar sem
öflug fyrirtæki dafna við hlið nýrri
sprota. Ein yrkjum og fyr ir tækj um
í ný sköp un, þróun og rann sókn
um gefst kost ur á að vera með
aðstöðu í hús inu.
World Class
opnar í vor
í Grósku
Þá má geta þess að World
Class mun opna í byrjun
mars 2020 stórglæsilega 2000
fm heilsuræktarstöð á jarð
hæð í nýbyggingu Grósku í
Vatnsmýrinni við hlið Háskóla
Íslands. Stöðin verður fullútbúin
hei lsuræktarstöð í heims
gæðaflokki eins og stöðvar World
Class eru þekktar fyrir. Stöðin
mun innihalda fullbúinn tækjasal
með Life Fitness og Hammer
Strength tækjum, hjólasal, heitan
hóptímasal með infrarauðum
hita í lofti og gólfi ásamt hita
og rakatækjum fyrir Hot Yoga
og almennan hóptímasal. Í
stöðinni verður heitur pottur,
kaldur pottur fyrir víxlböð og
kæliþjálfun, infrarauð sauna og
þurrgufa. World Class í Vatnsmýri
verður því sú sextánda í hópi
glæsilegra stöðva sem fyrir eru.
Hugmyndahús Grósku
bráðum tilbúið
- Hofsvallagata 52 -
Hugmyndahús Grósku verður bráðum tilbúið í Vatnsmýrinni.
Sími 551-0224
pr
en
tu
n.
is
Súpukjötstilboð!
Lambafile með fiturönd á tilboði
Súpukjöt, gulrætur og rófur á tilboði
helgina 25. – 27. október
- meðan birgðir endast
Halloween grasker
kr 199 kr/kg