Vesturbæjarblaðið - okt. 2019, Side 13
Frístundamiðstöðin Tjörnin
vinnur þessi misserin að
inn leiðingu nýrrar mennta
stefnu Reykjavíkurborgar inn
í frí stunda starfið í hverfinu.
Þróunar verkefnið Föruneytið
er ein þeirra leiða og hefur
verkefnið það að markmiði að
efla félagslegt taumhald barna
og ungmenna hverfisins. Ísland
hefur verið í fararbroddi þegar
kemur að forvörnum og höfum
við oftar en ekki komið í fréttum
erlendis þar sem íslenska
forvarnamódelið er tekið
til fyrirmyndar.
Ótrúlegur árangur hefur náðst
síðustu ár með módelinu, meðal
annars með því að efla þátttöku
barna og unglinga í skipulögðum
tómstundum og þar af leiðandi
minnka neyslu áfengis og annarra
vímuefna. Einn lykilþátturinn í
forvarnarmódelinu er samvinna
allra aðila sem koma að upp
eldi barna og unglinga og þar
er foreldra röltið afar mikilvægt.
Foreldraröltið og eftirfylgni lög
boðins útivistartíma eflir öryggi
hverfisins og býr til samfélag
þar sem foreldrar og forsjáraði
lar taka höndum saman og eru
samstilltir. Frístundamiðstöðin
Tjörnin hefur því nú gefið út
handbók fyrir foreldra um
foreldrarölt. Þar er farið yfir
hvers vegna foreldrarölt skiptir
svona miklu máli, tillögur að
skipulagi röltsins og upplýsingar
um tengiliði. Markmiðið með
þessari handbók er að foreldrar
og forsjáraðilar verði öruggari
í skipulagi og framkvæmd
foreldraröltsins hafi aðgang að
leiðarvísi fyrir þetta mikilvæga
starf. Foreldraröltið tengir saman
foreldra, styrkir þau í hlutverkinu
sínu og býr til öruggara hverfi
fyrir börnin og unglingana til
að alast upp í. Forstöðumenn
félagsmiðstöðva Tjarnarinnar eru
búin að senda út handbókina til
bekkjarfulltrúa og foreldrafélaga
skólanna í hverfinu sem hafa það
hlutverk að vera ábyrgðaraðilar
röltisins. Starfsfólk Tjarnar innar
er afskaplega spennt að eiga í
góðu samstarfi við foreldra og
forsjáraðila hverfisins í vetur.
13VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2019
Þróunarverkefnið Föruneytið
Þessi mynd er frá foreldrarölti í Vesturbæ. Frístundamiðstöðin
Tjörnin hefur nú gefið út handbók fyrir foreldra um foreldrarölt.
- Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna
Fæst í Ly f ju , e inkaapótekum, Græn he i l sa og Hei l suhús inu, nánar i upplýs ingar og ne tsa la www.ce lsus . i s
Ægissíðu 121 / 107 Reykjavík
s ími 5515995 / celsus. is
Rannsóknir sýna að óeðlileg meltingarflóra getur valdið
þyngdaraukningu sem erfitt er að losna við. Hin einstaka
blanda stuðlar að því að koma á heilbrigðri meltingar
flóru og því að fita er brotin niður í lifrinni og notuð
sem orka í staðin fyrir að verða að fituforða.
Kemur á blóðsykursjafnvægi.
Hæsta magn af B vítamínum sem
fyrirfinnst er í spíruðum kínóafræjum.
Lífræn B vítamínin í blöndunni vinna
saman og efla virkni hvors annars.
Einstök patent skráð formúla úr
hágæða ræktuðum kínóafræjum.
STUÐLAR AÐ KJÖRÞYNGD
aukakílóin burt
Styður lifrarensím sem eru nauðsynleg
fyrir efnaskipti fitu í lifrinni
B- COMPLEX
spíruð kínóafræ
B1, B2, B3, B5, B6, B9 og B12
biotin, niacin og fólinsýra
Klínísk
ar
rannsó
knir
NÝTT
LEIÐANET
Strætó mun halda opið hús um
Nýtt leiðanet á Háskólatorgi,
þriðjudaginn 29. október
kl. 12.00-14.00 og 16.00-18.00.
Við hvetjum alla áhugasama um samgöngumál
að kíkja við og spjalla við starfsfólk Strætó um framtíð
almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
Sími: 588 9705
www.skautaholl.is
Opnunartímar:
Mánud. Þriðjud. og miðvikud.
13:00-14:30
Fimmtudaga
13:00-14:30 og 17:00-19:30
Föstudaga
13:00-14:30
Laugardaga og sunnudaga
13:00-17:00
Skólar og sérhópar:
Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00.