Vesturbæjarblaðið - okt. 2019, Side 14

Vesturbæjarblaðið - okt. 2019, Side 14
14 Vesturbæjarblaðið OKTÓBER 2019 Hópmeðferð fyrir 13 til 15 ára unglinga Valgerður Ólafsdóttir sálfræðingur í skólaþjónustu á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða og Sólveig Hlín Kristjánsdóttir sálfræðingur á heilsugæslustöð Miðbæjar eru að leggja lokahönd á skipulagningu vinnustofu fyrir sálfræðinga Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og sálfræðinga skólaþjónustu Velferðarsviðs. Á vinnustofunni sem var haldin 23. ágúst var hópmeðferðin Kartaflan kynnt. Hópmeðferðin hentar 13 til 15 ára unglingum sem glíma við tilfinningavanda og byggir á grunnæfingum í núvitund, hugrænni atferlismeðferð og virkniþjálfun. Á vinnustofunni var farið ítarlega yfir innihald hópmeðferðarinnar og voru aðrir sálfræðingar hvattir til að fara af stað með hópa á Þjónustumiðstöðvum og Heilsugæslustöðvum. Sálfræðingarnir Valgerður Ólafsdóttir og Sólveig Hlín Kristjáns- dóttir höfundar hópmeðferðarinnar Kartaflan www.borgarbokasafn.is Borgarbókasafnið @borgarbokasafn Nánar á AUS TFR Í H Í B O R G A R B Ó KA S A FN IN U Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri. borgarbokasafn.is 24. - 28. október GETRAUNANÚMER KR ER 107 Reykjavíkurborg ráðgerir að halda áfram með tilraunaverkefni sem snerist um búsetu háskóla­ nema í þjónustuíbúðum aldraðra. Tveir nemar fengu slíkar íbúðir úthlutaðar á síðasta ári og í nýrri skýrslu um verkefnið kemur fram að reynslan af verkefninu hafi verið góð. Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborg í ágústlok var samþykkt tillaga um að háskólanemar myndu leigja þjónustuíbúð í fimm þjónustukjörnum fyrir aldraða og starfa við félagslega umönnun og virkni á staðnum. Gert er ráð fyrir að frá og með haust­ inu 2019 muni einn nemi dvelja á hverjum stað en síðan verði bætt við tveimur á ári næstu tvö ár. Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir, nemi í tóm­ stundafræði, var annar þeirra nemenda sem tóku þátt í verkefninu. Hún segir að upplifun hennar af því hafi verið jákvæð þó að vissulega hafi áskoranir­ nar verið margar. Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir háskólanemi tók þátt í verkefninu og segir upplifunina hafa verið jákvæða. Fleiri nemar í íbúðir fyrir aldraða Borgin áfram með tilraunaverkefni Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur www.systrasamlagid.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.