Brautin - 07.12.1957, Qupperneq 1

Brautin - 07.12.1957, Qupperneq 1
BRAUTIN 14. árgangur Vestmannaeyjura, 7. des. 1957 3. tölublað. Bæjarstjórn og atvinnu öryggi verkafólks Frá því árið 1940 má segja að X'estmánnaeyingar haíi búið við mikið atvinnuöryggi. í þessu sambandi vaknar þá sú spurn- ing, hvern þátt hafa hinar ýmsu i);ejarstjórnir átt í því að skapa þctta öryggi? l>eir sem liér voru á stríðsár- uniim muna aðgerðarieysi í- haldsins í bæjarmálunum, á þeim ttma. Þá voru miklir velti- tímar í fjárhagslífi jijóðarinnar. Bæjarfélögutn og einstaklinguin gneddist mikið ié — öllum nema Vestmannaeyjabæ. F.nda \ar svo komið, árið 1945. að hann var kominn í greiðslu- va n d r æð i. Íhaldsforkólíarnir voru svo uppteknir af einka- gróðabralli sínu, að bæjarfélag- ið gleymdist. íhaldið saup líka seyðið af jiessu í kosningunum 1946. l>á tiipuðu þeir meirihluta sínum, sem jieir höfðu haft frá byrjun. I'át fehgu meirihluta Alþýðu- flokkurinn og Sósíalistaflokkur- inn. hað var ekki glæsileg að- ‘ koma fyrir liokkana. Að \'tsu j Itafði fhaldið pantað 1—2 tog- j ara, 4—5 nýsköpunarbáta og Jtöfðu rafstöðvarhús í byggingu. Kn íhaldið gieymdi að tryggja I járhagsafkomu bæjarins, á stríðsárunum, svo erfiðleikar hitis nýja meirihluta voru gífur- legir. Samt tókst aljiýðuliokks- mörinum og sósíalistum að festa kaup á togurunum og fullgera •rafveituna ásarat tnargvíslegum framk\;emdum, sem urðu til jxrss. að skapa aukna tri'i á bú- setu hér í Vestmannaeyjum. Hér ska! nú drepið á það ltelzta, sem má verða jressu til sönnun- a r. Stofnuð var Bæjarútgerð með tveim togurum. Uin togarana ríkti hin mesta bjartsýni og voru Eyjamenn ekki einir um jjað því að á öllu landinu voru btmdnar miklar vonir við ný- sköpunartogarana. Allir vita hvernig fór fyrir útgerðinni. hað er rnikil saga — saga, sem enn lieltxr ekki verið sögð til hlýtar. Menn munu ekki á eitt sáttir í máli þessu. hað er ekki svo athyglisvert, en liitt er at- hyglisverðara, að í clag er <>11 togaraútgerð rekin með tapi og jafnframt er það staðreynd að flest bæjarfélög ;i landinu telja sér lífsspursmál að eignast tog- ara til þess að skapa stöðuga at- vinnu í bæjunum. Sala togar- anna er harmsaga — jafnvel meiri harmsaga en allur rekst- 11 r jjeirra var, og þykir þá víst mörgum langt til jafnað. Merg- ur málsins er sá, að tveir aust- firzkir æfintýramenn, á sviði st.jéirnmála, sem komust inn í l>;ejarstjé)rn, seni vinstrimenn, gengu í lið með íhaldinu, sem aI !a tíð fjandskapaðist við út- gerðina og seldu skipin úr bæn- um. hó ætti heldur að segja að jiau hati verið geíin, því að sölu verð þeirra var langt undir sannvirði. Hafnfirðingar sögðu eftir kaupin á Elliðaey: „Aldrei höfum við fengið jafn mikið fyrir jafn lítið." F.ins og að framan sagði var það verk bæjarstjórnarmeiri- hlutans 194Ö—'50 að kaupa vél- ar og fullgera rafveituna, en ])að var mjög kostnaðarsamt mcð hiiðsjón af straumskiptun- nm, sem J);í lóru fram. V þeim áriun var húseigniti Skálholt keypt og gerð að ])\í sem hún er nú, einu glæsileg- asta elliheimiSi landsins. Elli- heimilið er Véstmannaeyingum ril sóma og stofnun þess hið mesla framfaramál. há var á þessum árum hafizt handa um byggingu Gagnfræða- skólans og íþróttavallarins, en með þeim framkvæmdum var lagður mikill og góður gnmd- völlur að aukinni velferð æsku- lýðsins í bænum. Jafnhliða þessu keypti bæjar- sjóður stórvirkar vínnuvélai’, sem m'örkuðu tímamóf í öllum framkvæmdum í bænum. Margt fleira ætti nefna sem gerðist á kjörtímabilinu 1946—50 er sannar hin heillavænlegu áhrif sem urðu í bæjarmáfunum við j>að að Sjálfstæðisflokkurinn missti meiribluta sinn 1946. Þó skal ekki skilja svo við |)essa upptalnipgu án þess að minna ;í að á þessum árum var lengra gengið til móts við hin ýmsu menningarfélög í Eyjum en nokkru sinni áður hafði jjekkzt og má segja að Jtau búi að því enn. Síðast en ekki sízt skal iriinna á að árið 1946 átti bæjar- stjórnin sinn ríka þátt í j)ví að örva níenn til htisbygginga og má segja að með því liaft risið hin mikla byggingaralda, sem sett Itefur sinn sérstaka svip á Vestmaimaeyjabæ á undanförn- tun árum. (> 11 jiekkjum við söguna urn )>að hvernig maldið hefur aftur komizt til ylirráða í bænum. hað er saga um veikgeðja menn, •sem svikið hafa allt Jrað er í- haldsandstæðingar trúðu Jreim fyrir. Hverjar eru Jrá horfurnar um atvinnuöryggi okkar í dag? í september síðastiiðnum sáu Vestmannaeyingar, fyrst frá því í stríðsbyrjun, atvinnuleysis- drauginn skjóta upp kollimuu. I’etta er stáðreynd, hvort sem „h amsóknar-ílialdinu" líkar betur eða verr. Að vísu, sein bet ur fer, hefur rætzt iir þessu síð- an vegna afla bátanna á línu, en hann hefur verið góður, þá gefið hefur á sjó. í Jtessti sam- bandi verða menn að gera sér Ijóst að það var ekki núverandi bæjarstjórnariíieirihluta að þakka að hér var ekki geigvæn- legl atvinnuleysi hjá landverka- f<)lki í smnar; cða hvernig halda menn að umhorfs hefði verið í atvinnuinálum okkar J)á, ef hið svokallaða liumarævintýri hefði ekki komði til? Vestmannaey- ingar verða að gera sér ljósa grein fyrir J>ví, að nú standa þeir frammi fyrir jieim ískalda veruleika að atvinnuöryggi verkaíólks er rokið út í veður og \ ind yfir sumar og haust- mánuðina. I’etta er mál mál- anna og hlýtur að verða höfuð- viðfangsefni liinnat væntanlegu bæjarstjórnar. hað er ekkert einkamá 1 , ,fratnsóknaríhaldsins‘ ‘ liéi hvernig þessum málum reiðir af. Hér er utn að ræða liagsunmamái allra Eyjabúa og ]>\ í aðeins mun finnast lausn á jressu vandamáfi að til setu t bæjarstjórn veljist nienn, senr reiðubúnir eru til að fórria miklu í störfum fyrir bæjarfé- lagið og umfram allt hafi sjón- deildarhring, sem nær út fyrir vini og venzlamenn. Sjómannahús nauðsyn er á því að koma upp húsi yfir skóla rir sjómenn í Vestmannaeyjum. Þar ættu samtök sjómanna einnig að hafa sína bækistöð. Mikil nauðsyn er á því að koma upp húsi yfir skóla fyrir sjómenn í Vestmannaeyjuiu. Þar ættu samtök sjómanna einnig að hafa sína bækistöð. Hér eru nú starfandi í bæn- um tveir skólar fyrir sjávarút- veginn, skóii til þess að út- skrifa skipstjóra og skóli til þess að útskrifa vélstjóra. Vélstjóra- skólinn heyrir undir Fiskifélag, íslands og mun vera von á því að slíkur skóli verði starfrækt- ur framvegis, eftir því sem þátt- taka krelst. Skipstjóraskólinn eða sigl ingafræðinámskeiðið, eins og J>að er kallað í löguin, lýtur stjórn stýrimannaskólans í R\ ík og á að halda [>að hér í Vestmannaeyjum annað hvert ár, ef nóg þátttaka er. Nokk- urn veginn má slá því föstu, að fulikomin Jrörf sé á árlegri kennslu í báðurn þessutn grein- um hér í Vestmannaeyjum, en lagabreytingu þarf eða a. m. k. undanþágu frá lögum til þess Framhald á 4. síðu.

x

Brautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.